Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 19. des. 1956 MORCVNBLAÐ1Ð 21 Tvær nýjar bækur eftir Margit Söderholm, höfund metsölu- bókanna „Glitra daggir grær fold“ og „Við bleikan akur“. LAUN DYGGÐARINNAR Töfrandi sveitalífssaga, skrifuð í sama stál og gerist í sama umhverfi og á sama tíma og „Glitra daggir, grær fold“ og „Við bleikan akur“. UPPSELD hjá forlaginu, síðustu eintökin eru enn fáanleg í bókaverzlunum. ENDURFUNDIR í VÍN Sögusviðið er Vínarborg, borg töfra og tóna, örlög flóttamanna í Vín, stórfengleg tónlistarhátíð og samkvæmislíf í Salzburg og kyrrlátt sveitalíf í hinum stórfenglegu austurísku fjallahéruðum. ENDURFUNDIR í VÍN er heillandi nótíma skáldsaga, saga ásta og djúpstæðra örlaga, — ógleymanleg skáldsaga. Allar bækur Margit Söderholm, sem þýddar hafa verið á íslenzku, hafa selst upp, — og nú er LAUN DYGGÐARINNAR þrotin hjá forlaginu. Tryggið yður því eintak af þessum tveim bókum meðan enn er tækifæri til. NORÐRA-BÆKUR / föðurgarði fyrrum Þulur eftir GUÐRÚNU AUÐUNSDÓTTUR Myndskreytt af Halldóri Péturssyni. Heft kr. 35.00. Er sr. Sigurður Einarsson gerðist prestur í Holti kynntist hann hús- freyju þar í sveit, sem ekki aðeins orti sér til gamans heldur og kvað þulur af svo mikilli list, að helzt má jafna við Theódóru Thoroddsen. Halldór Pét- ursson hefur myndskreytt efni þul- anna á hverri síðu af sinni alkunnu sniili. NORÐRI Sogur Mun chha usens G. BÚRGER Myndskreytt af Doré Innb. kr. 60,00 Þetta eru frægustu og vinsælustu ýkjusögur, sem um getur í heiminum. Sögur Miinchhausens hafa farið sig- urför um allar álfur og vakið hlátur alls staðar. — Lesið ýkjusögur hins þýzka Vellýgna-Bjarna, ^ Jólagjöfin / ár! HRÆRIVÉL Þeytari Hrærari Hnoðari Hakkavél Grænnretis og kornkvöm Berjapressa Plastyfirbreiðsla KENWOOD HRÆRIVÉLIN er traustbyggð, einföld í notkun og umfram allt: Afkastamikil og fjölhaef. Verð með ofangreindum hjálpartækjum kr.: 2,795.00. Léttið húsmóðurinni heimilisstörfin. KaUpíð Wekla Austiirstræti 14 Sími 1687. Fyrirtæki og einstaklingar, sem ^ ætla að koma jólakveðjum A í jólablaðið, eru vinsamlega beðnir að láta vita í síma 6801 eða 1600, sem allra fyrst. £ JgtargtitUhlafrid Jólatré í mikSu úrvali Sendum heim. Athugið! Þér veljið trén. Við sendum heim. Heimsendingargjald kr. 6. Höfum einnig mikið úrval af krönsum, krossum, jólaskeifum, körfum og skálum. Grenivafningar í metravís. Útsalan Laugavegi, beint á móti Stjömwbíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.