Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 16
16 MORCVTSfíLAfílh Miðvikudagur 19. des. 195ð Stórspennandi strákabók AfGlOApyRENTSMtCjA H.F. OG FLEIRI ÆVIJjjTYRl JÓLABÓKIN 1956 Hentugar jólagjaíir handa bíieigandanum BARNASÆTI í BÍLA LJÓSKASTARAR ÞOKULUKTIR SPEGLAR — SÆTAPÚÐAR RYKSUGUR 6 og 12 VOLTA „VIÐ UPPSPRETTUBNAR" eftir EINAR ÓL. SVEINSSON, prófessor Einar Ól. Sveinsson hefir frá barnæsku látið heillast af krafti og tærri fegurð sjálfrar uppsprettunnar. Tungan, fornritin, þjóðsögurnar eru hans ástfólgnustu fjársjóðir, og hann er jafn handgenginn þeim og persónum þeirra og við Davíð og Tómasi. Sama máli gegnir um þau verk erlendra höfunda, sem eru hinar óþrjótandi lindir nútíma skáldskap- ar yfirleitt, Shakespeare, Goethe, H. C. Andersen, svo fá nöfn séu nefnd. í þessum félagsskap lifir Einar Ól. Sveins- son öllum stundum við undirleik hinnar niðandi, tæru lind- ar, sem allt líf og andi streymir af. Hin nýja bók Einars Ól. Sveinssonar, prófessors, „Við uppspretfurnar" er skemmtilestur öllu læsu fólki, því hún segir frá þeim mönnum, sem framar öðrum hafa skapað þann heim, sem við lifum í, og þá menningu, sem við búum við. Og bókin, „Við uppspretturnar" er listaverk, vegna þess að frá blað- síðum hennar leggur hvetjandi gróðurilm hinna jákvæðu rannsókna og raunverulegs samfélags við líf og starf, sælu og þjáningar þeirra manna, sem vissulega gáfu okkur hálft lífið, sem við lifum, og allan heiminn, sem við búum L Bókin er nær 400 bls. í níðsterku bandi. „Við uppspretturnar" er heillandi lestur frá fyrstu til síðustu blaðsíðu. „Við uppspretturnar“ er bók fyrir íslenzkt fólk, sem metur bókmenntir. * „Við uppspretturnar" er bók til að lesa en ekki skoða — Helgafellsbók ® Gillette vélin er hraðvirk © Málmhylki með 4 bláum blöðum og hólfi fyrir - notuð blöð. ' ,-g=|| • Fallcgur plast- kassi. , Nýtt blað í vélina án fyrir- hafnar. Gillette Raksturinn endist allan daginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.