Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 14
n MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. des. 1956 KEFLAVÍK Gjaíakossar Helena Rubinstein Dior-sokkar Glæsilegar jólagjafir. Verzlunin Edda við Vatnsnestorg Ungling vantar til blaðburðar í Grettisgötu I Steinhús á hitaveitusvæðinu í Norðurmýri, 93 ferm., 2 hæðir og íbúðarkjallari óskast í skiptum fyrir stærra hús á hita- veitusvæðinu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Makaskipti — 8000“ fyrir 22. þ.m. INIauÖungaruppl »11TI '9 sem auglýst var í 67., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á V.s. Braga R.E. 250, eign Hallgríms Oddssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Landsbanlta íslands vegna Stofn- lánadeildar sjávarútvegsins við skipið, þar sem það liggur við Ægisgarð, föstudaginn 21. desember 1956, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavik. er við hlið Shakespears fræg- asta skáld Stóra-Bretlands (írskur að ætt eins og Bernard Shaw). Hann var um langan aldur dáðasti maður heims, frægur um allar álfur fyrir fyndni og glaðværð. — Síðar snérust örlögin gegn honum og hann lauk lífi sínu í niðurlæg- ingu og smán, samfara ólýs- anlegum andlegum þjáningum. Hinn víðfrægi enski ævisagna- höfundur og leikari, Hesketh Pearson, sem hér dvaldi í sum- ar í boði Kynningar og hélt hér fyrirlestra um Wilde og Shaw, hefir skrifað ævisögu Wildes, þá sem nú er komin út. Aldrei hefir annað eins safn spakmæla, hnyttinna tilsvara og ómótstæðilegra kompli- menta verið birt í einni bók. Haraldur Jóhannesson og Jón Óskar þýddu bókina. Ævisaga skemmtilegasta manns Bretaveldis og mesta kvennagulls veraldarsögunnar Oscar Wilde M.F.A. bók Karlmannaskór svartir og brúnir úr chévro-skinni nýkomnir SköverzSun Péturs Andressonar Laugaveg 17 jólamatinn á einum stað ftfesta úrval matvæla í bænum Nýir ávextir Niðursoðnir ávextir Þurrkaðir ávextir Sælgæti Súpur í dósum Súpur í pökkum Ö1 og gosdrykkir Pakkavörur Niðursuðuvörur Bökunarvörur Krydd Áskurður Salöt Alikálfakjöt Fuglar Hangikjöt Svínakjöt Dilkakjöt Nautakjöt ) og margt fleira. AFGREIÐSLAN GENGUR FLJOTT OG VEL Austisrstræti Allt i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.