Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. des. 1956 — Sími 1475. — 500 menn og ein kona (Devil’s Canyon). Afar spennandi bandarísk kvikmynd í litum, byggð á sönnum viðburðum. Virginia Mayo Dale Robertson Stephen McNally Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. \ Cegnum djöflagil í (Smoke Signal). ( ) s ) Mjög spennandi, ný, amer- ( ^ ísk kvikmynd, í litarn. > S Dana Andrews ^ r Piper I.aurie ) ) Bönnuð innan 14 ára. s ) Sýnd kl. 5, 7 og 9. j s l X BEZT AÐ AVGLÍSA X T / MORGVISBLAÐim ▼ Sími 1182 MaÖurinn með gullna arminn (The Man With The Golden Arm) Frábær, ný, amerísk stór mynd, er fjallar um eitur- lyjanotkun. Frank Sinatra Kim Novak Aukamynd á 9 sýningu: Frelsisbaratta Ungverja. m Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. Nú fer að verða hver síðast- ur að sjá þessa mynd. Stjörnubíó Friðarsóknin (The conquest of cocaise) Hörkuspennandi og burðarík, ný, amerísk mynd. -— John Hodiak Robert Stack Joy Page Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. við- lit- VETRARGARÐIJRlNN ' DANSLEIKUR “ í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. Ath. Sala aðgönguniiða »5 Áramótadansleiknum er hafin V G. S’ Aramóta- fagnaður verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á gamlárskvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðis- hússins í dag og næstu daga kl. 1,30—4. Pöntunum á aðgöngumiðum verður veitt móttaka á sama tíma í síma 7100. Þeir, sem sótt hafa dansleikina undanfarin ár, ganga fyrir með aðgöngumiða. Sjálfstæðishúsið. Germanía býður meðlimum sínum ásamt þýzku fólki búsettu hér, til jólagleði í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 20. des. kl. 20,30. — Jólasaga, jólalög. Þýzkir hljómlistarmenn úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika. — Dans. Félagsstjórnin. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóra vantar að Fiskiðjuveri í kaupstað á Norðurlandi. — Umsóknir merktar: Fiskiðja —2998, legg- ist inn til afgr. Mbl. fyrir kl. 12 nk. laugardag 22. des. Aldrei of ungur (You are never to young). Brúðskemmtileg, ný, amer- ísk gamanmynd. — Aðal- hlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm ÞJÓÐLEIKHOSID TOFRAFLAUTAN Ópera eftir Mozart. Hljómsv.stj.: Dr. Urbancic Leikstj.: Lárus Pálsson Þýð.: Jakob Jóh. Smári. Frumsýning annan Jóladag kl. 20,00. Onnur sýning föstudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning sunnudag 30. des. kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða eigi síðar en fyrir lokun 21. des., annars seldir öðrum. - Óperuverð. TEHÚS ÁGÚSTMÁNANS Sýning fimmtudag 27. des. kl. 20,00. Fyrir kóngsins mekt Sýning laugard. 29. des. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvœr línur. Pantaðir aðgöngumiðar sækist dag- inn fyrir sýningu, annars seldir öðrum. — Munið jólagjafakort Þjóð- leikhússins. Fást í miðasölu. — Sími 82075 Það iogar í Afríku ! ..... „ .. , s Mjög spennandi, frönsk ^ kvikmynd um baráttuna í ) Algier árið 1942. ^ ) Stjórnandi | dauðageislanna \ Afar spennandi, ensk leyni- ■ lögreglumynd. — Báðar ) myndirnar eru bannaðar ) börnum og sýndar kl. 5, 7 ) og 9. — j Pantið tíma '■ síma 4772. Ljósmyndastof an LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6.___ Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. fjölritarar og ■efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. (§jeóíelner\ BEZT AB AVGLfSA l MORGUNBLAÐINV — Sími 1384 — Nœturlíf sfórborgarinnar (City that never sleeps). Geysispennandi og viðburða rík, ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu, er birtist sem framhalds- saga í tímaritinu Bergmál. Aðalhlutverk: Gig Young Mala Powers Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544. I forsœlu pálmatrjánna („Down Among the sheltering Palms"). Létt, ný, amerísk músik- og gamanmynd í litum. Leikur- inn fer fram á undurfagurri Suðurhafs-ey. — Aðalhlut- verk: William Lundigan Jane Greer Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó -— 9249 — Maðurinn frá Texas (The Americano). Afar spennandi, ný, banda- rísk litkvikmynd, tekin í Brasilíu. Aðalhlutverk: Glen Ford Ursula Thiess Cesar Romero Sýnd kl. 7 og 9. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV a. sveinsson bæLtarcltarlögmenii. Þórshamri við Templarasund. Bæjarbíó — Sími 9184 — CINema5cop£ Ó, Rósalinda (Oh, Rosalinda). Alveg sérstaklega skemmti- leg og falleg ný ensk-þýzk söngvamynd í technicolor-lit um, byggð á hinni afar vin- sælu ' óperettu „Leðui'blak- an“ eftir Johann Strauss, en efnið er fært í nútímabún- ing á mjög skemmtilegan hátt. — Sýnd kl. 7 og 9. INGÓLISCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Hauktir Mortbens og nýir dægurlagasöngvarar syngja með hjómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826. Aðgöngumiðasala að áramótadansleiknum er hafin. Þórscafe DAMSLEIKIJR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Silfurfunglið Opið í kvöld til klukkan 11,30 Hin vinsæla hljómsveit R I B A leikur. Húsið opnað kl. 8 — Ókeypis aðgangur. SÍMI: 82611 SILFURTUNGLIÐ YSjólfstæSiskvenno- félngið Eddn Kópavogi, heldur jólatrésskemmtun föstudaginn 4. janúar 1957 í barnaskólanum í Kópavogi. Nánar auglýst síðar. Stjórnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.