Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 8
8 MORGUTSfíT AfííP Míðvikudagur 19. des. 1956 Hpócek Aðalstræti 4. 7/7 jólagjafa: ILMVÖTN í miklu úrval i frá: COTY CARVEN WORTH TABU ILMSTEINAR INCÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi). INGOLFS APÓTEK Aðalstræti 4. 7/7 jólagjafa: SKRAUTKERTí REYKELSI SÁPA i úrvali INCÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi). Vil kaupa BÍL ekki eldri en ’50. — Stað- greiðsla kemur ti I greina. - - Uppl. í síma 9163 kl. 5—7. Stúlka óskast til að þvo glös, í Laugavegs apóteki. — Upplýsingar í síma 1756. Hjálpræðisherinn Leggið ykkar skerf í jólapottana. Hjálpræðisherinn. Ytri-Njarðvík Herbergi lil leigu, helzt fyr- ir rólyndan karlmann. Einn ig bílskúr til leigu á sama stað. — Upplýsingar í síma 723. — KvikmynaavéI 8 m.m. (Bell & Howell), til sölu, ásamt upptökuvél, — straumbreyti og mörgum sýningarfilmum. Verð 6 þús. Til sýnis í Gleraugna- verzlun Bruun, Laugav. 2. Beaver PELS til sölu. Hagstætt verð. — Guðm. Guðtuuiidsson dömuklæðskeri. Kirkjuhvoli. Sími 2796. FILTPILS MYNDIR l barnaherbergi og eldhús SKÓLATÖFLUR einnig PLASTDÚKUR einlitur og MYNSTKAÖGK PEYSUR Vantar vinnu Maður um tvítugt, óskar eft ir atvinnu. Hefur verzlunar þekkingu, gagnfræðamennt- un og bílpróf. Vinna úti á landi getur komið til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 1. janúar, merkt: „Áreið anlegur — 7416“. Nýtízku býzk húsgögn Af sérstökum ástæðum er til sölu ný, bólstruð húsgögn (2 sófar og 2 stólar), Tjarn argötu 39, kjallaranum. — Símar: 7054 kl. 12—4 og eft ir kl. 8 sími 7363. ULPUR Allskonar SAMKVÆMIS- SKÓR úr gulli, silfri, plasti og rúskinni © TELPUSKÓR INNISKÓR Húsgögn til jólagjafa Höfum innskotsborð, spilaborð, póleruð stofuborð og kommóður í fjölbreyttu úrvali. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, LAUGAVEGI 166. Kaupfélagsstjórastarfið við Kaupfélag Saurbæinga, Salthólmavík er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf sendist fyrir 15. janúar n.k. til Krist- leifs Jónssonar, Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, sem gefur allar nánari upplýsingar. Stjórn Kaupfélags Saurbæinga. Handavinnustóll er kærkomin jólagjöf fyrir húsmóðurina. Bólsturgerðin Brautarholti 22 — sími 80388. Jólagjöf Skemmtileg dægradvöl fyrir unga sem gamla CRAFT- MASTER litum raðað eftir númer- um á léreft og út kemur falleg mynd. pfpmmMH Símar 1496 — 1498

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.