Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 19
MiðvíkucTagur 19. des. 1956 MORCUNBLAÐIÐ Jólaminnisblað Bókfellsútgáfunnar Nr. 3 Sígildar gjafabækur við hagstæðu verði Þeir sem settu svip á bæinn eftir Dr. Jón Helgason ib. kr. 120,00 Séð, Heyrt og Lifað Endurminningar Guðmundar Hagalín I.—V. í skinnb. og gjafaöskju kr. 442,00. Merkir íslend- tngar t.—V. í skinnb. og gjafaöskju kr. 500,00 (2500 blaðsíður] Lifað og leikið sftir Eufemíu Waage Lb. rex kr. 40,00 ib. skinn kr 55,00 Þakjárn Þakjárn nr. 26. Verð kr. 6,50 pr. fet, nýkomið. Helgi Magmísson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184 )Þróttmikil verðlaunasaga um ltfið á sjónum. HAFIÐ ER MINN HEIMUR Bb «*/*> - vo. k \\ /7 f eftir Hákan Mörne Hafið er minn heimur, er fersk sjómannabók, saltmenguð lýsing á sjómannalífi, baráttu skips við tryllt, öskrandi úthafið og raunsæ lýsing á Ufi hafnarborganna. HAFIÐ ER MINN HEIMUR hlaut Stora skandinaviska romanpriset 1954 fyrir þrótt- mikla, sanna frásögn og listrænan stíl. HAFIÐ ER MINN HEIMUR er sjómannabók ársins. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — ÚR HE5ÐNVM SID Á XSLANDI KRISTJÁN ELDJÁRN, þjóðminjavörður. Skinnband kr. 360,00. Kristján Eldjárn er löngu orðinn landskunnur sem fræðimaður, rithöfundur og fyrirlesari. Þetta er stærsta verk hans til þessa. Bókin er 464 bls. í stóru broti, prentuð á myndapappír, sem sérstaklega var fenginn fyrir þetta stórglaesilega verk. í bókinni eru 200 mynd- ir til skýringar. Bók þessi á erindi til allra er unna landi sínu, sögu forfeðra vorra og siðum. Hér eiga íslendingar loksins kost á að skyggnast inn í og kynnast Ieyndardómi lið- innar tíðar og dularheimi haugbúans. Kristján leiðir lesendur sína á skemmtilegan hátt sýslu úr sýslu frá einum sögustað til annars og lyftir hinni myrku hulu heiðninnar. KUML OG HAUGFÉ er bók, sem allir vilja eignast, ungir sem gamlii NORÐRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.