Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 7
Miðvlkudagur 19. des. 1956 MORCUNBLAÐIÐ 7 Hinar margeftirspurðu enskn telpukdpur komnar aftur Almannatryggingamar í Beykjavík Bætur verða ekki greiddar milli jóla og nýárs og er því óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 24. þ.m. Reykjavík, 17. desember 1956. TRYCCINGASTOFNUN RÍKISINS kæliskápar Flmm ára ábyrgð á mótor og frystikerfi. Frystir þvert yfir á öllum stærðum og gerðum. 8.5 cublk fet: kr. 7,300 og kr. 7,800, hæð: 142 cm., breidd: 63 cm, dýpt: 80 cm. 10.5 cubik fet: kr. 8,850 og kr. 10.500 með sjálf-affrystingu. Hæð: 148 'cm, breidd: 73 cm, dýpt: 80 cm. 13 cublk fet: kr. 14.800 með sjálf-affrystingu. Hæð: 155 cm., breidd: 80 cm, dýpt: 83 cm. CROSLEY heimilistækin eru til sýnis og sölu í raftækjadeild vorri Hafnarstræti 1. Jafn- framt má panta þau hjá eftirtöldum umboðs- mönnum vorum: Akranes: Haraldur Böðvarsson & Co. Stykkishólmur: Sigurður Ágústsson. Blönduós: Verziunin Valur. Sauðárkrókur: Verzlunin Vökull Akureyri: Verzlunin Vísir Siglufjörður: Tómas Hallgrímsson. Norðfjörður: Björn Björnsson Vestmannaeyjar: Raftækjav. Har. Eiríkssonar hf. Selfoss: S. Ó. Ólafsson & Co. 0. mm & HF. PELSAR Nýr og vandaður Muscrat- pels. Ennfremur nælon-pels, brúnir á lit, til sölu í Máva- hlíð 37, I. hæð. Matar- og kaffistell margar skreytingar. Stök bollapör, stakur leir. Ölsett, ávaxtasett og vín- sett. —• Glervörudeild RAMMAGERÐARINNAR Hafnarstræti 17. PÍANÓ Uppgerð píanó, dönsk og þýzk. — RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. KRISTALL tékkneskur og pólskur kristall, nýkominn. Glervörudeild RAMMAGERÐARINNAR Hafnaisti'æti 17. Myndir- og málverk í miklu úrvali. Speglar mcð og án ramma Margar stærðir, RAMMAGERBIN Hafnarstræti 17. TIL LEIGU 3 herb. og eldhús, á hita- veitusvæðinu í Vesturbæn- um. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 í kvöld merkt: „7419“. — Starfsstúlka óskast á Kópavogshælið nýja. Upp- lýsingar á staðnum og í síma 82785 og 4885. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir lítilii íbúð fyrir áramót. Tiiboð sendist blaðinu merkt: — „7417“, fyrir 21. þ. m. Ódýr undirföt Undirkjólar ,náttkjólar, — prjónasilki og nælon. lMonnabúð Vesturgötu 27. 10% afsláttur af kjólaefnum til jóla. — Nonnabúð Vesturgötu 27. Bifreiöastjórar Stöðvarpláss til sölu. Upp- lýsingar gefur Þorbjörn Einarsson í síma 42, — Keflavík. PÍANÓ Steinway-píanó, afbragðs hljóðfæri, til sölu í Máva- hlíð 37, I. hæð. ^yJiaclcli m Jólasælgætið fáið þið í Aladdin. — Alltaf eitthvað nýtt. — Klói segir frá Gulifalleg saga im lílinn kolsvartan keltling. UPPSELD lijá forlaginu, stðuslu eintök in eru í bókabúðunum. Rósa Bennett i sveitinni Ævintyrarík, heiilandi saga um göfugt starf. Óskabók ungra stúikna. — UPPSELD lijó forlaginu, síðustu eintök in eru \ bókaverzlunum. ★ Kjarnorku- kafbáturinn Umhverfis jörðina á 80 dögum Geysispennandi, klassisk bók, sem atlir unglingar, er unna góðum bókum, þurfa að eignast og lesa. Braiivtristar Vöfflujám Bakarofnar HrafeuSukatlar HraSsuðukönnur Gufustraujám Straujárn Kyksugur Bónvélar Kenwood-hrærivélar Strauvélar Þvottavélar Kelvinator-ka'liskápar Þýzkar hárþurrkur fyrirliggjandi. Vcrð kr. 2£5.00. Gjörið svo vel að líta inn. Jfeklg. Áusturstræti 14 Sími: 1687. Hörkuspennandi bók sem allir tápmiklir drengir óska sér. — UPPSELD bjá forlaginu, síðustu eintök in eru í bókabúðuuum. ★ Jólatrésseríur í miklu úrvali. — 3 gevðir fyrir jólatrésseríur. PERUR frá 15—200 wött og mislitar útiperur JóFagjafir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.