Morgunblaðið - 06.01.1957, Side 5

Morgunblaðið - 06.01.1957, Side 5
Sunnudagur 6. janúar 1957 MORCUNIIL 4Ð1Ð I Stúlka óskast til heimilisstarfa. Fátt í heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 81274. KEFLAVÍK Gott herbergi til leigu að Sóltúni 6. Sími 606. BIFREIÐAR Höfum ávallt kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreið- um. Ennfremur góðum jepp um. — Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. STÚLKA eða eldri kona óskast til að taka að sér lítið heimili þar sem konan vinnur úti. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt Strax — 7034. STÚLKA óskast í vist fyrir hádegi. Herbergi fylgir. — Upplýs- ingar í síma 3610 kl. 7—9 e.h. STÚLKA eða eldri kona, óskast í vist strax. Sérherbergi og gott kaup. Upplýsingar á Bald- ursgötu 33. Hafnarfjörður Forstofuherbergi til leigu að að Reykjavíkurvegi 10. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Á sama stað 26 ferm í kjallara fyrir léttan iðnað eða geymslu. Upplýsingar á staðnum næstu daga. Pússningasandur 1. flokks. — Upplýsingar í síma 81034 og 10B, Vog- um. — Kaupum eir og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Miðstöðvardæfur fyrirliggjandi. S==HÉÐINN== Dömu og telpu- Sokkabuxur TOLEDO Fischersund KEFLAVÍK Gott ódýrt herbergi til leigu. Upplýsingar í Nýju Skó- búðinni, Hafnargötu 16. TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús, stærð 70 ferm. Fyrirframgreiðsla áskilin að nokkru leiti. Til- boð sendist afgr. blaðsins merkt „Laugarneshverfi — 7027“. HERBERGI ungur maður óskar eftir herbergi strax, helzt í mið- bænum eða Laugarneshverfi Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: ,Símamaður — 7031' Takið eftir Get tekið að mér innrétting ar og viðgerðir á húsum, eða aðra byggingavinnu. — Til- boð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánu dagskvöld merkt: „Smíða- vinna — 7033“ Vélritunarstúlka reglusöm og fær í ensku og dönsku óskast 10—20 klst. á viku. Tilboð merkt „Ríkis- fyrirtæki — 7032“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. TIL SÖLU 2 kýr vorbærar Uppl. á símstöðinni Hábæ, Vogum. Kona vön saum óskar eftir heimavinnu hef AZA tæki sem gerir mörg munstur. Tilb. sé skil- að á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: Saumakona - 7030. Þýzk stúlka óskar eftir ATVINNU (ekki húshjálp). Tilboð send ist Mbl. merkt: Atvinna — 7028. 4ra manna bíll óskast til kaups. Eldra mod- el en ’47 kemur ekki til greina. Verötilboð, greiðslu skilmálar og smíðaár send- ist Mbl. f. hádegi þriðjudag merkt: „Bíll ’47 — 7025“. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir VINNU margt kemur til greina. — Tilboð leggist inn á af- greiðslu Mbl. fyrir miðviku dagskvöld merkt: „Stund- vísi — 7024“. Kona óskar eftir VINNU heim. Hef unnið við sauma og annaðn iðnað. Til greina koma ýmsar breytingar á fatnaði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 7023“. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að nýtizku einbýlishúsi, ca. 7 herb. íbúð á góðum stað í bæn- um. Útb. getur orðið góð. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði. Útb. um 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð á hita veitusvæði, eða nálægt því. Útb. getur orðið góð. Mýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Lœrið ensku Get bætt við nokkrum nem- endum. — Sérstök áherzla lögð á að tala málið. — Amerískur framburður. Adolf Pelersen Bókhlöðustíg 8 heima eftir 5 e.h. BÍLSKUR til leigu Upplýsingar í síma 2907. H\á MARTEINI Hvítar SKYRTUR með tvöföldum mancbettum og hnepptum líningum PEYSUVESTI með rennilás Verð frá kr.244 Crillon TELPU- og DRENGJA- BUXUR allar stœrðir • . • ALULLAR- TREFLAR með frönsku munstri Gott úrval H JA ygNRVffltj MARTEIIMI Laugaveg 31 TIL SÖLU ibúbir i smibum Hús í Kópavogi 2 hæðir með tveim 3ja herb. íbúðum. Útb. kr. 130 þús. 7 herb. fokhelt einbýlishús í Kópavogi. 6 herb. ráðliús fokhelt í Kleppsholti. Gengið hefur verið frá húsinu að utan. 5 herb. fokheld íbúð á I. hæð, ásamt 1 herb. í kjall ara, ásamt bílskúrsrétt- indum, í Högunum. 5 herb. íbúð á 3ju hæð til- búin undir tréverk og' málningu, við Rauðalæk. Útb. kr. 150 þús. 4ra herb. íbúð í Laugarnesi, fokheld með tvöföldu gleri í gluggum. Miðstöð og hreinlætistæki. Gengið hef t»r verið frá húsinu að utan. tra herb. fokhold íbúð í fjölbýlishúsi við Klepps- veg með tvöföldu gleri í gluggum, miðstöð og járni á þaki. herb. fokheld risíbúð við F'ífuhvammsveg. Útb. kr. 50 þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. kjalluraíbúö á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. Tilbúin undir tréverk og gengið hefur verið frá húsinu að utan. Eanbýlishús f Blesugróf, fokhelt með 2ja herb. í- búð á hæð, kjallara og risi Útb. kr. 50 þús. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959. — Vil kaupa VÖRUBÍL Tilgreinið smiðaár og verð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „7038“. Heimavinna Dönsk kona óskar eftir heimavinnu svo sem léreft- saum o. fl. Upplýsingar í síma 2908. BILL Til sölu góður 6 manna bíll smíðaár 1942. Skipti koma til greina. Til sýnis hjá bif reiðasölunni, Bókhlöðustíg 7 á mánudag. Bileigendur Vil kaupa nýjan 6 manna bíl, eldra en ’54 kemur ekki til greina. Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 80087. HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Upplýsing- ar gefur Sig. E. Steindórs. Bifreiðastöð Steindórs. HVÍT kjólaefni mjög falleg. \Jénel Snfilfarfaf íwmn Lækjargötu 4. Mótorhjól Sem nýtt mótorhjól (skelli- naðra) til sýnis og sölu í dag á Laugarnesvegi 48. HERBERGI til leigu fyrir einhleypan mann i Kleppsvegi 18, miðdyr, 4. hæð, til vinstri. 2 lierbergi TIL LEIGU fyrir einhleypa. Annað her- bergið má nota sem eldhús. 1 árs fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 80271, milli kl. 3 og 6 í dag. Lán óskast Reglusamur maður í góðri atvinnnu óskar eftir 15—20 þús. kr. láni í 12 mánuði. Háir vextir. Góð trygging. Gæti greitt lánið á styttri tíma með vinnu á nýjum vörubíl. Vinsamlegast send- ið tilboð merkt: „S0S — 7026“ til afgr. Mbl. SÖLUTURN bókabúð eða önnur smáverzl un, í eða við bæinn, óskast til kaups. Til greina kemur að gerast meðeigandi. Upp- lýsingar í síma 6883 næstu kvöld. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá i’ÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öli læknarecept afgreidd. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöl — Versclunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Geisla permanent með hormónum, er perma- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. Vanti yöur prentun, þá munið Víðimel 63 - Sími 1825

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.