Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 23. febrúar 1957 I dag er 54. dagur ársíns. Laugardagur 23. febrúar. Þorraþræll. 18. vika vetrai. ÁrdegisflæSi kl. 00,18. Síðdegisflæði kl. 12,52. SlysavarSstofa Reykjavíkur i Heilsuvemdarstöðiimi er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. ^ R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögiun milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarðl 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og sunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9276. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erl. Konráðsson. □ MÍMIR 59572257 — 1. Atkv. • Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. — Við messurnar verður tekið á móti gjöfum til hins íslenzka Biblíu- félags. Nesprestakall: — Messað í há- skóla-kapellunni kl. 2 síðdegis. — Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 síðdegis. Sr. Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. e.h. (Biblíudagurinn). — Bama- guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa í Laugameskirkju ld. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Háteigssókn: — Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2. Bama samkoma kl. 10,30 árdegis. Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h. Biblíulestur kl. 1,30. Séra Bragi Friðriksson stjómar. Mosfellsprestakall: — Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Sveinn Vík- ingur prédikar. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 og að Útskálum kl. 2. Sóknarprest ur. — Grindavík: — Guðsþjónusta kl. 2. — Sóknarprestur. Keflavík: — Guðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Á mi Sigurðsson. Bústaðasókn: — Messa fellur niður af sérstökum ástæðum. Gunnar Ámason. Gullbrúðkaup. Gullbrúðkaup eiga í dag hjón- in frú Jóhanna J. Zöega og Magn- ús S. Magnússon, fyrrverandi prentari, til heimilis Ingólfsstræti 7 B. Frú Jóhanna á einnig sjötíu ára afmæli í dag. hrERDIN AND D ag bók 5 mínútna krossgáfa Stjörnubíó hefir nú hafið sýningar á amerísku stórmyndinni „Leyniiögreglupresturinn“ (Father Brown), sem gerð er eftir skáld- sögu G. K. Chesterton. Aðalleikarar eru Alec Guinness, Joan Green- wood og Peter Finck. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band af Ásmundi Guðmundssyni, biskup, Ema Jónsdóttir skrif- stofumær, Karlagötu 20 og Þor- valdur Björnsson, sjómaður, Brá vallagötu 42. Heimili þeirra verð- ur að Karlagötu 20. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Andrea Þorleifsdótt- ir, flugfreyja og Sigurður A. Magnússon, blaðamaður við Morg- unblaðið. Heimili þeirra verður að Hringbraut 47. Ungu brúð- hjónin tóku sér far flugleiðis til Norðurlanda í morgun. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Elsa Jóhannes- dóttir, Háteigsvegi 23 og Sumar- liði Mosdal Salómonsson, vélstjóri. Heimili þeirra verður að Skipa- sundi 61. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Stella Einarsdótt- ir, Suðurgötu 53, Siglufirði og Þórir Maronsson, Lágafelli, Sand- gerði. —• Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðfinna Halldórs- dóttir frá lsafirði og Árni Ragn- arsson, Háteigsvegi 14. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Hamborgar 20. þ.m. Fer þaðan til Rvíkur. — Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss hefur væntanlega farið frá Kristiansand 21. þ.m., til Riga, Gdynia og Vent- spils. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn í dag til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Vestmanna eyjum 21. þ.m. til New York. — Reykjafoss fór frá Rotterdam 21. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til New York. Tungufoss fór væntanlega frá Leith í gærdag til Reykjavík- Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Kópaskeri í morg- un á norðurleið. Herðubreið er væntanleg til Raufarhafnar í dag. Skjaldbreið kemur væntanlega til Akureyrar síðdegis í dag. Þyrill er á leið frá Rotterdam til lslands Skaftfellingur fór til Vestmanna- eyja í gærkveldi. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fer væntanlega frá Gdansk í dag áleiðis til Siglufjarð ar. Arnarfell væntanlegt til Reyð arfjarðar í dag. Jökulfell fer væntanlega frá Riga í dag til Stralsund og Rotterdam. Dísarfell er í Trapani. Litlafell losar á Austf jarðahöfnum. Helgafell er í Ábo, fer þaðan væntanlega 27. þ.m. til Gautaborgar og Norður- landshafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 21. þ.m. Ferðafélagið Ctsýn Þátttakendur í ferð. Munið myndafundinn í kvöld kl. 9. Sýndar verða litskuggamyndir og kvikmynd, tekin á ferðalaginu. Takið myndir með. Mætið öll. • Blöð og tímarit Ljósberinn, 1. tbl. 1957, er kom- inn út. Blaðið er mjög fjölbreytt að efni. Að þessu sinni birtir það: Krossinn, sem bömin reistu. Guð heyrir bænir. Skrítni pokinn. — Flutningsdagurinn. — Lækning svertingjadrengsins. Á ævintýra- ferð í Eþiópíu. Til fróðleiks og skemmtunar og fleira. Blaðið er prýtt mörgum skemmtilegum myndum. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Grímur Magnússon fjarverandi frá 23. þ.m. til 19. marz. Stað- gengill Jóhannes Björnsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. febr. 1957, — samkvæmt skýrslum 16 (19) starf andi lækna. Hálsbólga ............. 32 (51) Kvefsótt .............. 82 (53) Iðrakvef .............. 24 (37) Kveflungnabólga ........ 1 (2) Skarlatssótt ........... 1 ( 2) Munnangur .............. 2 ( 3) Hlaupabóla ............ 12 (11) Pennavinir 12 ára norskur drengur, Erik Knatterud, Nes Hedmark, Norge, óskar eftir að komast í bréfavið- skipti við jafnaldra eða jafnöldru á íslandi. Hann kveðst safna fri- merkjum. Ekkert bréf liggur fyr- ir frá þessum dreng, hann sendi aðeins nafn sitt og heimilisfang. Eru þau böm, sem vilja sinna, þessu því beðin að skrifa beint eftir þessu heimilisfangi. Þá hefur annar norskur dreng- ur óskað eftir bréfaviðskiptum við íslenzkan pilt eða stúlku. Hann heitir Ketil Myhre, Glomstad, Levanger, Norge. Hann séndi einnig aðeins nafn sitt og heim- ilisfang. Leiðrétting í viðtali við Benjamín Jónsson, vélsmið, í blaðinu í gær, varð sú leiðinlega villa, að sagt var að hann ætti tvo syni á lífi, Sigurð og Ágúst. Þetta er miskilning- ur. Benjamín á þrjá syni á lífi og er sá þriðji Jón, vélstjóri á Úran- usi. Eru hlutaðeigendur beðnir af- sökunar á þessum mistökum. Orð lífsins: Sá er sigrar, hann mun ég láta sitja hjá mér í hásæti mínu, eins og ég sjálfur sigraði og settist hjá Föður mínum í hásæti hans. (Opinb. 3, 21). Æskufólkt Varizt þá er reyna að freista yðar með áfengum drykkjum. — XJ mdæmisstúkan. Albert Schweitzei Afh. Mbl.: S P kr. 50,00; N N 100,00; N N 100,00; V Þ 100,00; Kristín Árnadóttir 100,00. Áheit og gjafir til Strandakirkju: Afh. Mbl.: S J kr. 200,00; N N 10,00; M K 150,00; M E 20,00; I G 25,00; N N 25,00; M I 100,00; Guðbjörg 30,00; H 25,00; N N 30,00; G E G 100,00; G J 50,00; SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 maður — 6 korn — 8 frjókorn — 10 veiðarfæri — 12 tók vel — 14 fangamark — 15 verkfæri — 16 væta — 18 lenda á land. Lóðrétt: — 2 bleyta — 3 sam- hljóðar — 4 elska — 5 verkfæris — 7 lægja — 9 lofttegund — 11 æsta — 13 vera á hreyfingu — 16 rigning — 17 flan. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skata — 6 afa — 8 jól — 10 uss — 12 óslitin — 14 ða — 15 Na — 16 ani — 18 níð- inga. Lóðrétt: — 2 kall — 3 af — 4 taut — 5 þjóðin — 7 asnana — 9 ósa — 11 sin — 13 inni — 16 að — 17 in. Skyldan kallar litli vinur E Þ 10,00; F Þ 30,00; Rúna 25,00; J J Blönduósi 50,00; E 50,00; M 20,00; N N 100,00; N N 50,00; M B 100,00; M G 30,00; gömul kona 30,00; M O 100,00; S Á 20,00; Finni 500,00; Þ Á S 50,00; R J 100,00; gamalt áheit 50,00; S K 20,00; M M 50,00; Þ K 100,00; N N 100,00; E G 20,00; N N 20,00; S S 10,00. Á sunnudag- inn er fyrsti dagur góu -— konudagurinn. Góa er stund- um harðlynd, og var því um að gera að fagna henni vel og blíðka hana og það skyldi húsfreyjan gera. Og með þessum orðum bauð hún hana vel- komna: Velkomin sértu góa mín, og gakktu inn í bæinn. Vertu ekki út í vindinum vorlangan daginn. Skyldi svo bóndinn gera konu sinni eitthvað vel til á konudegin- um. Gott er að halda gömlum siðum í heiðri. Það er að vissu leyti styrkur fyrir þjóðina. Gleym ið því ekki, góðir eiginmenn, að kaupa blómin handa konunni. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr......— 236.30 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr.........— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllipi ...........— 431.10 100 tékkneslcar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .......... — 26.02 • Söfnin • Listasafn ríkisins er til húsa { Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14—- 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.