Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 18
MORCVNBLÁÐIÐ t,augardagur 23. febrúar 1957 — Sími 1475. — SCARAMOUCHE Spennandi bandarísk MGM stórmynd í litum, gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Rafael Sabatinis, sem komið hefir út á íslenzku undir nafninu „Launsonurinn". Stewart Granger Eleanor Parker Janet Leigh Mel Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ NUTIMINN (Modern Times). Þessi heimsfræga Chaplins verður nú aðeins örfá skipti, fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. mynd sýnd vegna Gleðidagar í Róm Heimsfræg, afburðamynd, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlega aðsókn. — Aðal- hlutverks Gregory Peck Aurdey Hepburn Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin, sem allir Rock- unnendur hafa beðið eftir: Eiginkona lœknisins (Never say goodbye). Hrífandi og efnismikil, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á leikriti eftir Luigi Pirandello. ^ock Hudsort Cor—ell Borchers Ceorge Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glœpir á götunni Stjörnubíó Sími 81936. Leynilögreglu- presturinn (Father Brown). Afar skemmtileg og fyndin, ný, ensk-amerísk mynd með hinum óviðjafnanlega Alec Guinness. Myndin er eftir sögum Browns prests eftir G. K. Chesterton. — Þetta er mynd, sem allir hafa gaman að. Alec Guinness Joan Greenwood Peter Finck Sýnd kl. 7 og 9. Tíu fantar Hörkuspennandi, ný lit- mynd með Randolph Scott Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd Með gamanleikurunum: Shemp, Larry og Moe PÍ \ DON CAMILLO: Geysispennandi og afar vel l leikin, ný, amerísk mynd um J hina villtu unglinga Rock'n i Roll aldarinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hörður Olafsson lögm. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673. Jam-session í dag kl. 3—5. Dansleibr í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar kl. 3—5 og frá kl. 8. >&W£>IN< Þórscafé Gömlu donsornir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. OG PEPPONE Sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag kl. 20,00. Feriin til tunglsins I Sýning sunnud. kl. 15,00. Uppselt Næsta sýning miðvikud g kl. 18,00. Síðustu sýningar. TEHÚS 'ÁGUSTMÁNANS Sýning sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvœr línur. — Pantanir sœkist dagínn fyr ir sýningardag, annars seld ar öðrum. — Sími 3191 Tannhvoss tengdamamma Gamanleikur Eftir P. King og F. Cary. Sýning í dag kl. 4.00. Upps. Næsta sýning sunnudagskvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun kl. 2. lflKH!ÍSKJUL\R!l Matseoill kvöldsins 23. febrúar 1957. Brúnsúpa Royal Soðin fiskflök Gratin Aligrísasteik m/rauðkáli. Tournedos Péaprice Macron-ís Leikhúskjallarinn. Einar Asmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. Eldfjörug og bráðskemmti- leg, ný, amerísk dans- og söngvamynd. Frægustu Rock-hljómsveit- ir, kvartettar, einleikarar og einsöngvarar leika og syngja yfir 20 nýjustu Rock-lögin. Alan Freed og hljómsveit Frankie Lymon and lli<- Teen-Agers Negrasöngkonan La Vera Baker Gítarleikarinn Chuck Berry Tke Tree Chuckles Negrakvartettarnir: The Moonglows og The Flamíngoes og margir fleiri skemmti- kraftar. — Þetta er nýjasta ROCK- myndin og er sýnd við met- aðsókn um þessar mundir í Bandaríkjunum, Englandi, Þýzkalandi, Svíþjóð og víð- ar. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saga Borgarœttarinnar Kvikmynd ef-tir sögu Gunnars Gunnarssonar Tekin á Islandi árið 1919. Aðalhlutverk leika íslenzkir ! og danskir leikarar. Islenxkir skýringartextar Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð). Hafnarfjarðarbíó — 9249 - Barnavinurinn Bráðskemmtileg og víðfræg brezk gamanmynd. Aðalhlut verk: Frægasti gamanleik- ari Breta: Norman Wisdom Sýnd kl. 7 og 9. LOFTUR /».f. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Bæfarbíó — Sími 9184 — GILITRUTT Frumsýning kl. 9. — (Aðeins fyrir boðsgesti). HEIÐIÐ HÁTT \ (The High and the Mighty) S Mjög spennandi og snilldar j vel gerð ný amerísk stór- ) mynd í litum. 1 Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd kl. S. Leikfélag Kópavogs SPARfSKFLUCAl Gamanleikur í 3 þéttum eftir Arnold og Bach í þýð- ingu Guðbrandar Jónsson- ^ ar, prófessors. \ Leikstjóri; Frú Ingibjörg Steinsdóttir Frumsýning laugard. 23. febr. kl. 8,30. Eftirmiðdags- sýning kl. 3 e.h. sunnud. 24. febr. Kvöldsýning sunnud. 24., kl. 8,30. — Allar sýningarnar verða í Barnaskóla Kópavogs. Aðgöngumiða að öllum sýningunum fást á eftir- töldum stöðum: Fossvogsbúðinni. Biðskýlinu, Borgarholts- braut 53. Verzl. Vogur, Víghólast. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Stjórnandi: Magnús Guðnrandsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — sími 2826. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur spilakvöld í Aðalstræti 12, Reykjavík þriðju dag 26. þ. m. kl. 8,30 e. h. Sýndar verða myndir af fjallaferðum á íslandi. Allt Sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið. Séð verður um ferðir fyrir þá, er þess óska. Uppl. í síma 6092. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.