Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. íebrúar 1957 MORGUISBLAÐIÐ 17 Á Stokkseyri ríkti í hverju húsi náungans kœrleikur Hér birtist kafli úr ræffu, senr 85 ára gamall Síokkseyringur, Einar Eyjólfsson frá Siétta- bóli, hélt á fundi Stokkseyr- ingafélagsins fyrir skömmu: Síðan ég fór frá Stokkseyri nú fyrir 22 árum, hefir sitthvað breytzt, til dæmis nokkuð margir mætir samtímamenn vorir í Stokkseyrarhreppi verið kallaðir til hinnar hinztu hvílu, en það er lögmál, sem allir verða að lúta. Guð blessi minningu þeirra. Og til að heiðra hana vil ég biðja fólkið að gjöra svo vel að rísa úr sætum. Þegar ég var á Stokkseyri, kom mér stundum til hugar að það væri sjaldgæft, ef ekki einsdæmi hvað ríkti hér góð eining og fag- ur friður meðal fólksins í svona þéttbyggðu plássi. Ég held, að það hafi viljað bera hvert annars byrðar og þar naut ég einnig góðs af. Mér fanns ríkja þar í hverju húsi náungans kærleikur, og ég fór frá Stokkseyri nauðugur, þó að það yrði svo að vera. Heynd- ar hefir mér liðið vel í henni stóru Reykjavík, en að sumu leyti undi ég mér betur á litlu Stokkseyri. Þar hafði ég ráð á að eiga skepnur, þó Xítið væri. Þessi sextán ár, sem ég dvaldi þar. En það hefi ég ekki getað, síðan ég fór þaðan. Til dæmis að eiga hér í Reykjavík, þó ekki sé nema einn hest, þá kostar það ærinn skild- ing, og því ekki nema fyrir þá stóru að veita sér það. Annars e. það upplífgandi jafnvel heilsu gjafi að bregða sér á bak sæmi- lega góðum hesti, og ekki spillir að hafa hoffmannsdropa í vasan- um, sé það í hófi. Ég held, að það hafi verið nokkurs konar bræðra band milli Eyrarbakka og Stokks eyrar, þegar ég var fyrir austan. Og eitt er víst, að með sjómönn- um beggja plássanna er eitt sam- eiginlegt, bæði fyrr og seinna •— að þeir hafa með réttu getað tal- izt sannar sjóhetjur. Það væri margt hægt að segja því til sönn- unar. Og ég held það sé varla ofsagt, að það hafi gengið næst kraftaverki, hvað þeir hafa oft og tíðum getað sótt mikla björg og blessun í greipar Ægis, „en Guð í hjarta, Guð í stafni, gefur fararheill". Og þessi orð ná til okkar allra á hverjum degi æv- n.nar. Mikið hefir verið rætt og ritað um ástandið í Ungverjalandi og er það ekXd að ástæðulausu. Fólk ið þar óskaði aðeins þess, sem allir vilja hafa og sjálfsagt er í kristnu landi, og það er frelsi og friður og mannsæmandi lífskjör. Svo kemur stórveldið með illvíg- an her til að drepa, ræna, pína og særa saklaust fólkið og ekki nóg með það. Líka hafa Ungverjar neyðzt til að flýja víðs vegar út um heiminn i þúsunda tali, af sinni kæru fósturjörð, með öllu félausir í von um, að almættið hjálpi þeim til að halda lífi og limum. Ef þetta er ekki sorglegt, þá veit ég ekki hvað sorglegt er í mannheimi. Ef vel er að gáð, er ég ekki í neinum vafa um, að báðum aðilum er stórvorkunn. Þeim, sem fyrir því verða og hinum, sem ódáðaverkin vinna. Og ef einhvezjir eru jábræður þeirra, þá eru þeir samsekir, já — ekki betri. Ekki vænti ég, að það komi einhvern tíma að skuldadögum, fyrr eða seinna hjá þessum mönn um, og þá efast ég um, að nokk- ur skriðdreki eða stál geti leyst þá af hólmi. Ég veit, að íslenzka þjóðin hefir orðið að líða mörg óþægindi undanfarin mörg ár, semstafað hefir af verkum mann anna víðs vegar um heiminn, sem engu hlífa hvorki dauðu né lif- andi, sem allir þekkja. Ég held, að íslendingar megi vera Guði mjög þakklátir fyrir það, að hann hefir til þessa dags verndað þá frá heimsókn þessara blóðþyrstu skemmdarvarga. Hvað lengi sem það verður. En slíkir menn gera Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. ísafoldarprenlsmiðja h.f. LAUS STAÐA Nuddkonustaða í Landspítalanum er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt XI. og X. flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. marz n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna Afgreiðslumann við farmiðasölu PAA og skrifstofustörf vantar oss. Þarf að vera vel að sér í ensku og sem flestum tungumálum, vanur vélritun og skrifa góða rithönd. Kona sem karl- maður kemur jafnt til greina. Skrifleg umsókn, ásamt meðmælum ef til eru og upplýsingum um skólamenntun sendist. G. Helgason & IHelstedl hf. Skrifstofustúlka Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða strax skrifstofu- stúlku. Vélritunarkunnátta nauðsyn. Þær, sem hefðu áhuga fyrir starfi þessu góðfúslega leggi nöfn sín, heim- ilisföng eða síma, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf í lokuðu umslagi inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir hádegi þriðjudaginn 26. febr., merkt: 2087. víst sjaldan boð á undan sér. En skáldið segir: „Friðsæl ertu mjög fagra móðir, farsæl má reikna börnin þín, oft þegar stríða aðrar þjóðir, á þér frið- sæla ljósið skín, hátíðlegt heldur múgur manns, í minningu vors föðurlands". Hollond Konudagurinn Konudagur, þá gefa allir góðir eiginmenn konum sínum blóm. — Kaupið blóm fyrir lokun á laugardag. Félag garlyrkjabæda og bléaavtnlana undii vatni VENLO, Hollandi. — Mikill hluti Suffur-Hollands liggur nú undir vatni. Maas-fljótiff hefur færzt mjög í aukana eftir stanzlausar rigningar aff undanförnu — og cr yfirborff þess nú fimm mctrum hærra en þaff er venjulega. Umferff um síki og affrar vatnaleiðir hefiur stöðvazt meff öllu. Ljóskopicring Tökum ljóskopíur af gagnsæjum og ógagnsæjum fyrir- myndum svo sem teikningum, prentuðu og vélrituðu máli, nótum, munstrum o.fl. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. LANDSTÓLPI H.F. Ingólfsstræti 6, sími 82757 Straub heimapermanent ★ ★ ★ Hárlakk Hárliðunarvökvi Vélfrceðingur óskar eftir atvinnu Ungur Dani, vélfræðingur að menntun, sem talar ís- lenzku, óskar eftir atvinnu frá byrjun maí. Teiknistörf æskilegust. Tilboð merkt: „TEIKNISTÖRF —2098“, sendist afgr. Morgunblaðsins. IMYTT - - MYTT Undraefnið STA-PUF (framborið: Stei-Pöff) gerir BARNAFÖT og BLEYJUR silkimjúkar og kemur því í Bankastræti 7. veg fyrir afrifur. Handklæði og þurrkur, sokkar og nær- föt, úr ull, bómull, nælon o. fl., allt verður táhreint, mjúkt ilmandi þegar STA-PUF er notað í þvottinn. Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft. Rinso pværaVa/í- ogkostarybur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verðu'r að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskoðlegt þvotti og höndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.