Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. februar 1957 MORCUNBLAÐIÐ 7 Samgijnguvandræðin á Snælellsnesi Borg í Miklaholtshreppi, 20. febrúar. SÍÐAN um 23. janúar s. 1. hafa ekki orðið aðrar eins samgöngu- truflanir hér á Snæfellsnesi sunnanverðu, síðan akvegasamband komst á. Þekktustu og beztu eldfærin Sccinclict eldav&lar Svehdborc/ctr þvottapottar Eldavélarnar með hraðsuðuhellu Þvottanottar emaileraðir með tæminear-krana. BIERING Laugaveg 6 — Sími 4550 Læknisbústaðarinn og gamli iítolinn ó Bldndnósi —amt geymsluhúsum og mjög stórri lóð í hjarta kauptúnsins er til sölu nú þegar. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10. marz n.k. Blönduósi, 21. febrúar 1957, Guðbranduir ísberg. Iðnaðarhúsnœði Til leigu er iðnaðarhúsnæði á góðum stað 250 ferm. með tveim innkeyrslum. Hægt er að skipta húsnæðinu m. a. í tvennt. — Lofthitun með nýtízku kynditæki. Athafnasvæði framan við innkeyrslur. Húsnæðið leigist allt eða hluti þess. Nánari uppl. gefur GÚSTAF ÓLAFSSON hdl. Austurstræti 17. Sími 3354. Sama hvor raksturinn er PALMOLIVE veitir yður frábœran rakstur FERÐ í BORGARNES TÓK VÍKU Óhemjufönn er hér á láglendi, snjórinn harður sem gaddur og getur alls ekkert rifið til. Fólks- og mjólkurflutningar hafa lagzt að mestu eða öllu leyti niður. Það hefir verið farið með mjólk í Borgarnes, en síðasta ferð sem farin far tók viku. Voru þó snjó- ýtur ávallt til hjálpar. ENGINN PÓSTUR í HÁLFAN MÁNUÐ Póstur hefir ekki komið hingað í hálfan mánuð. Valda þessar sam göngutruflanir miklum vandræð- lun. Víða eru að verða vandræði með fóðurvörur og olíu og annað eldsneyti til upphitunar og eld- unar. S. 1. laugardag lögðu 7 vöru- bílar af stað frá Borgarnesi áleiðis hingað vestur í Kolbeinsstaða- og Miklaholtshrepp hlaðnir vörum, höfðu þeir til aðstoðar snjóýtur alla leiðina. Hrepptu þeir vonzku veður á heimleiðinni og sátu fast- ir sumir þeirra í Hraunhreppi og aðrir vestur í Kolbeinsstaða- hreppi, og þeir bílar sem eftir sátu í Kolbeinsstaðahreppi eru ekki komnir í Borgarnes ennþá, Píanéfónleikar í Auiturbæjarbíói ÞAÐ væri synd að segja að manni gæfist ekki tækifæri til að hlusta á góða píanóleikara hér. Einn eftir annan hafa þeir kom- ið hingað úr austri og vestri og suðri, margir hverjir á vegum Tónlistarfélagsins, flestir afburða snjallir ,allir víðfrægir, hver með sínu svipmóti og séreinkennum. Þar við bætast svo okkar eigin ágætu píanóleikarar, sem við megum vissulega vera stoltir af, og þola margir samanburð við hina erlendu kollega. Jacques Abram, sá er hélt píanótónleika á fimmtudags- kvöld á vegum Tónlistarfélags- ins í Austurbæjarbíói er afburða snjall píanóleikari, fullkominn kunnáttumaður, góður fulltrúi hins nýja tíma hraða og stál- rómantíkur. Leikur hans er meira borinn uppi af skopi og fjöri en tilfinningadýpt. Þannig hefði maður t. d. óskað eftir meiri ynnileik og skáldlegri endur- sköpun í a-moll sónötu Mozarts. Aftur á móti var leikur hans hressandi og klár í Bachs-partít- unni í c-moll og glitrandi tær í konsertetydu Lizts (aukalag). — Það verður ekki komizt hjá því að kvarta undan flyglinum, sem er nú að syngja sitt síðasta. Hér þarf að ráða bót á, því hinn mesti snillingur nýtur sín ekki til fulls nema hljóðfærið sé samboðið honum. Salurinn var þéttskipaður áheyrendum, sem létu í ljós mikla hrifningu og varð lista- maðurinn að leika hvert auka- lagið eftir annað. ★ Á sunnudaginn heldur Jacques Abram tónleika í Austurbæjar- bíói kl. 2,30 og verða aðgöngu- miðar afhentir ókeypis við inn- ganginn. Þar spilar hann að nokkru leyti nýja tónlist, og munu menn komast að raun um, að tónskáldin eru ekki að deyja út. P. f. vonir standa samt til að þeir kom- ist þangað í dag. SNJÓBÍLL EINA NOTHÆFA FARARTÆKIÐ Þá hefir verið reynt að koma vörum *rá Stykkishólmi hingað suður fyrir fjall á Veg'amót, en erfiðlega hefir það gengið, vegna snjóa og veðurhams. Páll í Fornahvammi kom hing- að nýlega á snjóbíl sínum og sótti hann nemendur séra Þor- gríms Sigurðssonar að Búðum, og ennfremur tók hann hér í sveit sjúkling. Flutti hann þetta fólk á Akranes. Heilsufar hefir verið fremur gott hér, enda kemur það sér betur, því illt er að nálgast lækni þegar samgöngur eru svona gjör- samlega lokaðar. Símasamband hefir verið í argasta ólagi vegna veðurofsa. —-Páll. Tónlistarfélagið Kynning á nútíma tónlist verður í Austurbæjarbíói á morgun klukkan 2,30. Ameríski píanóleikarinn Jacques Abram leikur. Okeypis aðgangur. ★ Aðgöngumiðar afhentir hjá Eymundsson og í Tónlistarskólanum. Glerkutar 25 lítra glerkútar í tréumbúðum til sölu SELFOSSAPÓTEK Drengur 16—17 ára, sem vill nema prentiðn, getur fengið atvinnu nú þegar. Þingholtsstræti 27. Konudagurinn — í dag — Húsbóndinn hefir orðið: „Ég kem með blóm á borðið“. Blóm og Ávextir Sími: 2717. BÍLVIRKINN TILKYNNIR Bifreiðaverkstæði Gunnars Björnssonar, Þóroddsstaða- camp hefur flutt í nýtt og fullkomið húsnæði að Síðu- múla 19, og verður eftirleiðis rekið undir nafninu BÍLVIRKINN. — Tökum að okkur alls konar viðgerðir og réttingar á öllum tegundum bifreiða. BÍLVIRKINN Síðumúla 19, sími 82560. Bókamarkaðurinn í Listamannaskálanum opin til kl. 8 í kvöld Bóksalafélag íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.