Morgunblaðið - 05.04.1957, Side 4

Morgunblaðið - 05.04.1957, Side 4
* MORCVTSBL 4ÐÍÐ Föstudagur 5. apríl 1957 I dag er 95. dagor árslns. Föstudagur 5. apríl. ÁrdegisflæSi kl. 8,13. Síðdegisflæði kl. 20,36, SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á _oma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9-—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—16 nema á laugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Stefán Guðnason. I.O.O.F. 1 = 138458i/2 = Spkv. RMR — Föstud. 5. 4. 20. — VS — Fr. — Hvb. V* Da IHjónaefni Ungfrú Sigríður Björnsdóttir (séra Bjöms O. Björnssonar), teiknikennari og Diter Rot, svart- listarmaður frá Bem. Ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir, Bjamastöðum á Hvítársíðu og Bjami G. Sigurðsson, starfsmaður Vegagerðar ríkisins, Borgamesi. Anna Andrésdóttir, Bergstaða- stræti 57 og Viðar Guðjónsson, Flókagötu 56. Ungfrú Sólrún Aspar Elíasdótt ir, Efstasundi 98 og Gestur Ein- arsson. — Afmæli 1 dag á 50 ára afmæli frú Mar- grét Jónsdóttir, ljósmóðir, Þórs- hamri, Ytri-Njarðvík. Skipin Eimskipafélag fslands h.l.: —— Brúarfoss hefur væntanlega farið frá London í fyrrakvöld til Bou- logne, Rotterdam og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Riga 3. þ.m. til Ventspils. Fjallfoss fór frá Rvík 2. þ.m. til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. f.m. til New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Akureyri í gærdag til Lysekil, Gautaborgar, Álaborgar og Kaupmannahafnar. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss kom til Ghent 26. f.m., fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið og Þyrill eru í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Búðardals. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: --- Katla fór í gær frá Bremen áleið- is til Malmö, Áhus og Liibeck. Flugyélar- Flugfélag Islands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 02,00 í nótt frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flug-élin fer til Glasgow, Kaup- mannahafr.ar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fíjúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, Ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. — Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg kl. 06,00—08,00 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,00 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er vænt- anleg annað kvöld frá Osló, Staf- angri og Glasgow. Flugvélin held- ur áfram, eftir skamma viðdvöl, áleiðis til New York. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: S K kr. 20,00; G S 200,00; S E 50,00. — Slasaði maðurinn, afh. Mbl.: — J S F krónur 100,00. FólkiS á Hraunsnefi, afh. Mbl.: K J kr. 100,00; Þ Á 100,00. Fólkið á Hvalnesi afhent Mbl.: Systur kr. 150,00; G Á kr. 100,00. — IS3 Félagsstörf K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: 1 föstuguðsþjónustunni, sem hefst kl. 8,30 í kvöld, talar Gunnar Sig- urjónsson cand. theol. — Sungið verður úr Passíusálmunum. Fóstbræðrafélag Frikirkjunnar heldur spilakvöld fyrir Fríkirkju- 7óik í Iðnó 5. apríl 1957, kl. 8,30. Bræðrafélag Óháða safnaðarins , í Reykjavht: Fundur í Edduhús- inu við Lindargötu í ltvöld kl. 8,30. Verkakvennafélagið Framsókn heldur skemmtifund n.k. þriðju- dag í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 9 síðdegis. Breiðfirðingafélagið. heldur skemmtun í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verður félagsvist, kvikmyndasýn- ing og dans. Afhent verða heildar verðlaun fyrir félagsvist vetrar- ins, nema þau 1000 krónur til hvors um sig, karls og konu. Rokkið breiðist enn óðfluga út ■m allan heim. Þessi fjörugi dans hefur þó ekki aðeins haft áhrif á hina gjörspilltu æsku auðvaldslandanna, heldur hafa menn ijósar fregnir af því að ekkert járntjald hafi megnað að stöðva útbrciðslu hans. — Jafnvel hin háleita hugsjóna- æska Sovétríkjanna sé nú tek- in að ærast af rokki. Er Rokk og roll nú helzti tízkudans æskunnar í Moskvu eins og annars staðar. — Myndin hér að ofan er þó ekki tekin aust- ur í Moskvu, heldur inni i Silfurtungli. Á henni sjást tveir reykvískir unglingar, sem sýnt hafa þennan bráð- skemmtilega dans á mörgum stöðum í bænum, samkomu- gestum til ánægju. Þau heita Elínbjörg Snorradóttir, sem er 17 ára og Sæmundur Páls- son 20 ára. Fyrir nokkru sýndu þau dansinn suður í golfskála á skemmtun ís- lenzkra slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli. Var það góð og saklaus skemmtun. Ymislegt OrS lífsins: — Æ, sá dagurl Þvi að dagur Drottins er nálxg- ur og hann kemur sem eyðing frá hinum Almáttka. (Jóel 1, 15). AlfreS Gíslason læknir: — „Áfengið verkar á likamann sem eitur. Það truflar starf hans, dreg ur úr því lamar það. Þessi áhrif koma harðast niður á taugakerf- inu, viðkvæmasta líffxrinu, og aðrir hlutar likamans fara ekki varhluta af þeim“. — Umdæmisstúkan. Fermingarskeyti í Hafnarfirði verða seld í K.F.U.M á sunnudag- inn. — Á fundi kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík 1. apríl, var deildinni færð minningagjöf um Ólaf Guð- mundsson, Njarðargötu 25, krónur 1.000,00 frá félagskonu. — Með kærri þökk. — Stjórnin. • Gengið • Gullverð isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi kr. 45.70 — 16.32 — 16.90 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.09 — 46.63 — 32.90 — 376.00 — 431.10 — 226.67 — 391.30 — 26.02 1 Sterlingspund . 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 danskar kr. ... 100 norskar kr...... 100 sænskar kr. ... 100 finnsk mörk ... 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir fr. . 100 Gyllini ........ 100 tékkneskar kr. . 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ........... Söfn Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa I Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtndögum og laugardögum kl. 13—15. Listasafn Einars Jónssonar verður lókað um óákveöinn tíma. ^ -miíf nw^WtícaffiMi — Þú talar ævinlega illa um mig, en ég tala alltaf vel um þig. — Það er líklega þess vegna, sem enginn trúir okkur. ★ — Ætlar þú virkilega að þvo upp diskana? Þú ert duglegur drengur, sem hjálpar mömmu. — Eg er ekki að hjálpa þér, ég er að hjálpa pabba. ★ — Mér finnst ég alltaf verða ljótari og ljótari á myndinni, sagði „modell“-daman við málar- ann. — Já, en nú erum við að verða búin. ★ Þegar gestirnir voru að fara úr veizlunni, byrjaði ein stúlkan að k ERDINAIMD Vonir, sem brugðust róta til í handtösku sinni. Eftir nokkra leit hrópaði hún: — Almáttugur, ég hefi gleymt lyklunum mínum. — Mætti ég ef til vill bjóða yð- ur mína lykla? spurði einn herr- anna. ★ — Geturðu lánað mér 100 krón- ur? — Já, þegar ég kem frá Amer- íku. — Ertu að fara þangað? — Nei. ★ — Fékk dóttir yðar góða dóma eftir söngskemmtunina? — Já, sæmilega. Eitt blaðanna hafði þau ummæli, að hún hefði ekki fagra rödd, en svo væri guði fyrir að þakka að hún hefði ekki mjög sterka heldur. ★ —- Ef ég gef þér 50 krónur, þá ferðu strax og drekkur þær upp? — Já, jú, ef þú endilega vilt það. ★ Kennslukonan hafði sagt börn- unum að skrifa stíl um „hundur- inn okkar“. Tveir bræður sátu saman í bekknum og skrifuðu I óða önn. Þegar kennslukonan hafði fengið alla stílana og lesið þá yfir, komst hún að raun um, að stílar bræðranna voru nákvæm- lega eins. Hún gekk því til þeirra og spurði reiðilega, hverju þetta sætti. •— Jú, svörðuðu bræðurnir eln- um rðmi, stílarnir eru um sama hundinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.