Morgunblaðið - 05.04.1957, Síða 7
Fostudagur 5. aprfl 1957
MORCVTSBLÁÐIÐ
7
Pússningasandur
Fyrsta flokks pússningasand
nr til sölu. — Upplýsingar
í síma 9260.
VINNA
Stúlka óskar eftir vinnu. —
Er vön afgreiðslu. Upplýs-
ingar í síma 9343.
Nýir kjólar
Úrval af fallegum kjólum
(nr. 42—48), ódýrir, vand-
aðir. —
Notað og Nýtt
Bókhlöðustíg 9.
STÚLKA
óskar eftir atvinnu á skrif-
stofu eða við verzlun, £ Aust
urbænum. Hefir landspróf.
Tilboð sendist blaðinu sem
fyrst, merkt: „Atvinna —
2559“. —
Dönsk
matráóskona
óskar eftir ATVINNU á hó-
teli eða í heimahúsi. Góð
meðmæli. Tilboð merkt: —
„2555“, sendist Mbl.
Byggingarfélagi
Vil komast í samband við
þann, sem hefur lóð til að
byggja á í sumar. — Lóða-
réttur greiddur góðu verði.
Tilboð merkt: „Beggja hag-
ur — 2558“, sendist blaðinu
fyrir 7. apríl ’57.
IBÚÐ ÓSKAST
2—3 herbergi og eldhús ósk
ast r ú þégar eða 14. maí.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Húsnæði — 2557“.
2ja til 3ja herbergja
ÍBÚÐ ÓSKAST
14. maí eða fyrr. Tilb. send-
ist afgr. Mbl. merkt: „220
— 2553“. —
Skósmibavélar
til sölu. Upplýsingar í síma
3037. — Chevrolet-mótor
’42, strip. Upplýsingar í
síma 5362.
EFNI
135 cm. breitt f telpubuxur,
pils, kjóla, skyrtur o. fl. —
Fínrifflað flauel, margir lit
ir. Mollskinn, mörg verð og
litir. Úlpunælon. Kápupop-
lin, margir litir. Kaki,
margir litir. Lakahör. Sæng
urveradamask. Borðdúka-
hör, einlitur og mislitur. —
Rósótt sængurveraefni. .—
Flannel. Ullarjersey. —
Gluggatjaldaefni, þykk og
þunn. Storesefni. — Flestar
smávörur.
DÍSAFOSS
Hliðarbúar
Rósótt sængurveraléreft, —
blússu-poplin, khakiefni, 4
litir. —
SIMAR ^\|\
r 82112- 82177
Snorrdtrðut Blöoc)uhL
Blönduhlíð 35.
Stakkahlíðsmegin.
Tli SÖLU
notaður dömufatnaður, káp-
ur og kjólar. Ennfremur
telpufatnaður á 8—12 ára.
Kirkjuteig 25, I. hæð.
DAMA
sem er vön matreiðslu og
öllu húshaldi, óskar eftir
ráðskonustöðu. Aðeins þar
sem gott húspláss er. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 12. apríl
merkt: „100 — 2551“.
RÁÐSKONA
óskast að gróðrastöðinni á
Tumastöðum, í sumar. Upp-
lýsingar í skrifstofu Skóg-
ræktar ríkisins, Grettisgötu
8, ki. 2—4 í dag. (Ekki í
síma). —
TIL SÖLU
Vegna brottflutnings til út-
landa, er til sölu mjög ný-
legt stofuborð og svefn-
bekkur (sænsk gerð). Uppl.
í síma 2087.
Dodge
sendiferðabíll '41
sendiferðabíll með stálhúsi,
í mjög góðu ásigkomulagi,
til sölu og sýnis í dag.
Bifreiðasalan
Bókhlöðust. 7. Sími 82168.
Heimabakaðar
KÖKUR
til sölu. Reynið viðskiptin.
Geymið auglýsinguna. -
Uppl. í síma 7161.
IBÚÐ
Eitt til tvö herb. og eldhús
óskast til leigu, nú þegar
eða 14. maí. Þrennt í heim-
ili. — Einhver fyrirfram-
greiðsia kemur til greina. —
Uppl. í síma 6549.
Góður
ÍSSKÁPUR
„Kelvinator”, 8 cub., til
sölu, með góðum kjörum.
Uppl. í síma 2367.
2—3 konur
sem gætu tekið að sér vor-
hreingerningu á stofum, rétt
utan við bæinn, óskast í
tveggja mánaða vinnu. —
Uppl. í síma 6450.
Bifreiðar til sölu
Ford Fairlane ’55
Opel Caravan ’55
Packard ’47 og jeppi, í mjög
góðu standi.
Ðifreiðasala
Stefáns Jóliannssonar
Grettisg. 46. Sími 2640.
FÓÐURBÚTAR
Gardínubúðin
Laugavegi 18.
Segulbandstæki
og riffill með kíki, til sölu.
Upplýsingar milli kl. 5 og
7. í síma 7311.
TIL SÖLU
Tveir bíiar, 4ra manna.
Einn bill 5 manna
( sundurtekinn ).
Einn bíll, 6 manna.
Ein benxín-rafsuðuvél á
hjólum.
Einn vörubíll, 4ra tonna.
Samkomulagsverð og skil-
málar. —
K E I L I R b.f.
Sími 6550 og 1981.
Ytri-Njarövík
Herbergi tii leigu að Brekku
Njarðvík. Reglusemi áskil-
in. — Upplýsingar á staðn-
um. —
TIL SÖLU
50 ung hænsni. Upplýsing-
ar í síma 804, Keflavík, kl.
5—7. —
1—3 herbergi
og eldhús óskast til leigu 14.
maí eða fyrr. Upplýsingar
í síma 5589.
MÚRARAR
vilja taka að sér múrvinnu
utan Reykjavíkur. Æskileg-
ast í Kópavogi eða Hafnar-
firði. Upplýsingar í síma
7221. —
BÍLSKÚR
nýr, stærð 4x6 mtr., er til
sölu. Gæti einnig verið hent
ugur fyrir ýmis konar iðn-
að. Upplýsingar í síma
81176 milli kl. 5 og 8 í dag.
Stúlka óskast
á lítið heimili. — Upplýs-
ingar í síma 2173 eftir kl.
6,00. —
Finriflað flauel
90 cm. breitt kr. 29,90
70 cm. breitt kr. 28,65
Khaki, margir litir, kr. 12
pr. m. —
Rósótt sængurVeraléreft
1,30 breitt kr. 20,80 m
1,40 breitt kr. 23,80 m.
Mikið úrval storesefna frá
kr. 20 pr. m.
UNNUR
Grettisgötu 64.
HÚSNÆÐI
Eitt til tvö herb. og eldhús
óska'-t frá 14. maí n.k. Upp-
lýsingar í síma 81838.
Stúlka óskast
í fatapressuna Úðafoss h.f.,
Vitastíg 12, helzt vön press-
un á dömukjólum.
Vil kaupa
2 ja herbergia íbúð
á hæð í Austurbænum, milli
liðalaust. Tilb. sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld
ásamt söluverði og fyrstu
útborgun, merkt: „Bára —
2562“. —
T ækifæriskaup
Hvítir og mislitir dömu-
sloppar. Einnig morgunkjól
ar Og barnaföt. Nýtt snið.
Allt ódýrt. Selst á fimmtu-
dag og föstudag, á Mána-
götu 11.
Get bætt við
kjélum i saum
fyrir páska. Tek einnig efni
til að sníða. Þræði saman
og máta. Ný tízkublöð fyrir
hendi. —
Sara Finnbogadóttir
Kjartansg. 10.
við Rauðarárstíg.
Húsasmíðameistarar
Ungur maður óskar eftir
að komast að sem nemi í
hújasmíði, er búinn með 1.
bekk Iðnskólans og hefur
unnið við byggingar í l'/á
ár. Tilb. sendist Mbl. fyrir
12. apríl n.k., merkt: „Áreið
anlegur — 2550“.
BÚSTJÓRI
Vanur bústjóri óskar eftir
góðu búi tii umsjónar. —
Gæti skaffað einhvem vinnu
kraft. Kaup gæti farið eftir
samkomulagi. Þeir, sem
vildu sinna þessu, leggi
uppl. inn á afgr. blaðsins,
fyrir laugardag, merkt: —
„Bústjóri — 2549“.
BÍLL
Vil kaupa bíl, 4—6 manna
bíl, eldri model en ’47 kem-
ur ekki til greina. Þeir sem
vilja sinna þessu, sendi til-
boð um verð og ásigkomu-
lag, fyrir sunnudagskvöld
merkt: „Bifreið — 2561“.
Verzlunarstarf
Stór matvöruverzlun í út-
hverfi bæjarins (Austurbæ)
vill ráða ungan mann til af-
greiðslustarfa. Stundvísi og
reglusemi algert skilyrði. —
Tilb. merkt: „Vor — 1957
— 2552“, sendist Mbl., sem
fyrst. —
SVEFNSÓFAR
Kr. 2400,00
Xr. 2700,00
Nýir, sterkir, Ijómandi fal-
legir. Aðeins nokkrir óseld-
ir. Athugið greiðsluskilmála
Stólar 950,00. — Grettisgötu
69. — Opið 2—9.
Hliöarbúar
Nælonsokkar í miklu úrvali.
Einnig Isabella perlonsokk-
ar og krepsokkar.
/ckS4
l J Sinh62l77 ^->1
\ r V»(naJírvúru<ieildifi
\ O \ / o /
Blönduhlíð 35.
( Stakkahlíðsmegin ).
Yil kaupa
Ford '29—'34
Sími 80818,
eftir kl. 7.
Ungan mann vantar
atvinnu
helzi, fremur rólega. Hálfan
eða allan daginn. Tilb. send
ist Mbl. fyrir laugardag,
merkt: „Reglusamur —
2563“. —
TIL SÖLU
lítiS íbuöarhús, 1 herb. og
eldhús, til flutnings. Uppl.
að Hófgerði 12, Kópavogi,
frá 8—10 e.h., föstudag.
TIL SÖLU
vandaður sófi með Ianipa,
til sýnis eftir kl. 1 í dag._
Njálsgötu 23, steinhúsið. _
Inngangur frá Frakkastíg.
Keflavík — Suðurnes!
HLJÓÐDEYFAR
og PÚSTRÖR
nýkomið í eftirtaldar
bifreiðar, flesta árganga:
Austin
Chevrolet
Dodge
Ford
Ford Prefect
Ford Consul
Ford Zepliyr
Fíat
G. M. C.
Hillman Minx
Jeppa
Opel
Renault
Skoda
Volkswagen
Nash
Kaiser
Bein púströr í lengjum
Klemmur á hljóðkúta
Einnig fyrirliggjandi:
Demparar
Fjaðrir, augablöð
Lugtabotnar
H j örul i ðsk rossar
Bremsuborðar
Lagerar í allar gerðir
bifreiða og tækja
Pakkdósir
Spindilarmar
Bremsuskálar
1> 'lí í? H! ÍL
Keflavík — Sími 730.