Morgunblaðið - 05.04.1957, Síða 14

Morgunblaðið - 05.04.1957, Síða 14
w MORCTJNBLAÐ1Ð Föstudagur 5. apríl 1957 Eignarlóð við Laugaveginn Til sölu góð baklóð við Laugaveginn ásamt timburhúsi. Uppl. ekki gefnar í síma. FASTEIGNARSALAN Vatnsstíg 5 — OpiS kl. 1—7. Ti! sðlu glæsileg 5 herbergju cu. 130 ierm. efri hæð á bezta stað í Norðurmýri (við Klambratún) Geymsluris yfir allri hæðinni. Hitaveita. — Stór ræktuð lóð. Útborgun ca. 350 þúsund kr. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Sveinbjörns Dagfinnssonar og Jóns Skaftasonar, Búnaðarbankahúsinu, 4. hæð. Opið milli kl. 6—7. j3ími 82568. LECITOM LECITON er dásamlegasta sápan, sem til er. — Froðan er fíngerð, mjúk og ilmar yndislega. — Hún hreinsar prýðilega og er óvenju- drjúg. Notið aðeins LECI- Ton-sápuna, sem heldur hörundinu ungu, mjúku og hraustlegu. Heildsölubirgðir: 1. Brynjólfsson & Kvaran Lítið einbýlishús Húsið Silfurtún 2, við Hafnarfjarðarveg, er til sölu — Laust til íbúðar 15. apríl. Hagstætt verð, ef samið er strax. Upplýsingar á staðnum eða í síma 9744. Innihnrðir úr mahony, fyrirliggjandi. Trésmiðjan Víðir Laugavegi 166 — Sími 7055. Laus staða Sendiráð Bandaríkjanna vill ráða mann eða konu, sem kann vélritun og hraðritun á ensku og hefur gott vald á ensku og íslenzku. Til söln einbýlishns við Sogaveg — Húsið er 6 herbergi, eldhús, bað og snyrti- herbergi, geta verið 2 íbúðir. Kjallari er undir öllu húsinu. Smíði hússins að fullu lokið. Nánari upplýsingar í síma 7288 frá 4—7, föstudag og laugardag 10—12. Aðalfundur Heilsu- verndarfélatfs Keflavíkur Heilsuverndarfélag Keflavík- ur hélt aðalfund sinn í salar- kynnum kvenfélagsins í Kefla- vík 29. marz s.l. Heilsuverndar- félag Keflavíkur er eitt af 15 fé- lögum innan vébanda Náttúru- lækningafélags íslands. í stjórn voru kosnir: Kristín Danivalsdóttir form. Meðstjórn. Guðl. Sigurðsson, Einar Ólafsson, Hansína Kristjánsdóttir og Þorg. Einarsdóttir. í varastj.: Pétur Lárusson, Geir Þórarinsson og Helga Einarsdóttir. Endurskoð- endur voru kjörnir: Árni H. Jóns son og Haraldur Magnússon. Mættir voru fró Náttúrulækn- ingafélagi íslands Sigurjón Dani- valsson framkvstj. félagsins og Úlfur Ragnarsson læknir við Heilsuhæli félagsins í Hvera- gerði. Að loknum aðalfundar- störfum flutti Úlfur læknir fróð- legt erindi um heilsurækt. Var því næst setzt að borðum og neyttu félagsmenn og gestir rausnarlegra veitinga. Sambúð við Svía MOSKVA, 3. april. — Isvestia, blað rússneska kommúnistaflokks ins, birti í dag forustugrein sem fjallar um sambúðina við Sví- þjóð. Þar er kvartað yfir því að afturlialdsöfl í Svíþjóð reyni að spilla vináttunni milli þessara landa. — Reuter. Cóðar bœkur til fermingargjafa Þjóðsögur og Munnmæli, Jón Þorkelsson. — Þau gerðu garðinn frægan, Val- 'fr Stefánsson. — Rit Einars Jónssonar myndhöggvara. — Thor Jensen: Minn- ingar I—II. — Úti í heimi, Dr. Jón Stefánsson. — Merkir fslendingar I—IV. — Blaðamannabókin I—IV. — Veiðimannalíf, J. A. Hunter. — Sjö ár í Tíbet, H. Harrer. Bókfellsúigáfan Glæsilegt úrval af karlmannaskóm með leður og svampsólum Verzlið þar seni úrvnlið er mest Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 — Snorr abraut 38 — Garðastræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.