Morgunblaðið - 05.04.1957, Page 17

Morgunblaðið - 05.04.1957, Page 17
Föstudagur 5. aprí! 1957 MORGVNBLAÐIÐ 17 Fjðlmennur bændafundur HOFI í VATNSDAL, 2. apríl. — I gærkveldi var fjölmennur bændafundur haldinn á Hótel Blönduósi, að tilhlutan Búnaðar- sambandsins. Frummælandi var Kristján Karlsson, skólastjóri. — Ræddi hann aðallega um hagnýt- ingu nýrra verkfæra við hey- vinnu, súgþurrkun og votheys- verkun. Þá talaði ræðumaður um reynslu sína og ýmissa annarra, varðandi byggingarlag og kostn- aðargerð húsa yfir búfé. Var gerður mjög góður rómur að framsögu þessari og inargar fyr- irspurnir bomar fram er máls- hefjandi svaraði ýtarlega. Þá var og rætt allmikið um framleiðslumál landbúnaðarins, einkum um það óréttlæti er ríkti vegna mismunandi verðlags á af- urðum bænda eftir því á hvaða verðlagssvæði þeir framleiddu búvörur. Fundarmenn voru á- hugasamir og tóku margir til máls. — Ágúst. ÓDÝRU ----- GÓÐU fyrir: KONUR TELPUR og DRENGI N ý k o m i n H. ÓLAFSSOIM & BERNHÖFT Sími 82790 (þrjár línur). Matróðshonustaða laas Staða yfirmatráðskonu í Landspítalanum er laus til umsóknar frá 1. janúar 1958 að telja: Laun samkvæmt VIII. flokki launalaga. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 1. júní 1957. Reykjavík, 1. apríl 1957. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA SAUMLAUSIR ★ Nælonsokkar með saum 51/15 ★ Nælonsokkar með saum 51/30 teknir upp í dag, birgðir takmarkaðar. Verðið hagstætt. Viðskiptavinir hafi samband við okkur sem fyrst. G. EINARSSON & CO. HF. AÐALSTRÆTI 18 — SÍMI 1597. Fyrir fegurri, endingarbetri hárliðun, sem er laus við lykt, eins og liðun getur verið, þá veljið Toni við yðar hæfi. GENTLE fyrir fínt hár SUPER fyrir gróft hár með jerábum liíjunarviikva Er laust við lyht eins og liðun getur verið Engin römm ammoníak-lykt. Engin svæla, sem pestar loftið og loðir í hárinu. Hið nýja Toni með „ferska“ hárliðunarvökvanunm er það mildasta og þó árangursríkasta, sem enn er völ á. Hárþvottur og lagning á litlum hluta kvöldsins. Hið nýja ,,ferska“ Toni er sérstakt í sinni röð. Hvernig hártegund, sem þér hafið, þá tekur liðunin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar tímaágiskanir. Engin mistök. Þér þurfið ekki að bíða alla nóttina, nei, spólurnar eru teknar úr eftir fyrsta klukkutímann. Toni bfegst ekki — og kvöldið er yðar. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.