Morgunblaðið - 12.04.1957, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.04.1957, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 12. apríl 1957 Stúlka óskast Kjörbarirm Lækjargötu 8. Nýjar Vorkápur fjölbreytt úrval Fallegar Fermingarkápur Peysufatafrakkar mjög vandaðir Þýzkar Poplinkápur ivöfaldar — tvíiitar. Kápn- og dömubúðin Laugavegi 15. Múrvinna Maður, vanur múrverki, ósk ast strax. Kvöldvinna kem- ur til greina. Umsóknir send ist Mbl., fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Múrverk — 5401“. — Skrúðgarba- eigendur Vetrarúðunin stendur yfir. Hringið í síma 7386. Góð 5 herb. íbúð í Vesturbænum til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: — „Ves urbær — 5399“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 20. apríl. — Atvinna Stúlka óskar eftir atvinnu, helzt afgreiðslustarf eða símavörzlu. Hef verið við afgreiðslustörf í 2 ár. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusöm — 5402“. I.augavegi 27. Sími 7381. Mikið úrval af vor- og sumarhöttum Gólfmottur Mottugúmmí á gólf í bíla LUDVIG STORR & Co. STÚLKA vön afgreiðslustörfum, ósk- ast í bakaríið Þórsgötu 15. BarnanáttfÖt Smábarnafatnaður. Vesturg. 4. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ strax eða fyrir 14. maí. — Uppl. í síma 81140. Vill ekki einhver leigja litla IBÚÐ einhleypri konu. Má vera í risi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist fyr ir mánaðamót, merkt: „Ró- leg — 5403“. Til fermingarinnar Kaupið undirfatnaðinn þar sem úrvalið er mest. OUfmpia Laugavegi 26. FJAÐRIR VARAHLUTIR Höfum fyrirliggjandi fjaðr- ir, í miklu úrvali þ. á. m.: Ford vöru- og fólksbifreið- ar 1942—1'55 Chevrolet vöru- og fólks- bifreiðar 1942—1'53 Kaiser 1952—’55 (5 blaða) Dodge fólksbifreið 1942-’48 Renault, framan og aftan Austin 8 og 10, framan og aftan. Standard, framan og aftan Ennfremur augablöð, krók- blöíí Og miðfjaðrabolta. Spindilboltar. — Slitbohar Fjaðrahengsli Bremsudælur og sett Benzíndadusett Valnsdælusett Hljóðkútar í margar teg. bifreiða. Bremsuborðar í fl. teg. Straumlokur (Dymax), í allar tegundir. Höggdeyfar (Demparar), í Ford, Dodge, Chevrolet, fólksbifreiðar og jeppa, að framan Plast á stýri Plast á kveikjur Stefnuljós. — Blikkarar Rofar, margar gerðir Þvottakúslar á skafti — (gegnum rennandi). Crvals stjörnulykla-sett Úrrek. — Meitilsett Stjörnuskrúfjárn Farangursgrindur Útvegum fjaðrir og blöð í allar tegundir bifreiða, með stuttum fyrirvara. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisg. 108, sími 1909. Skrifstofustúlka helzt vön ritvélum og bókfærslu óskast nú þegar. Umsóknir merkt: „Málfærsluskrifstofa — 5404“ sendist afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m. JÖRÐIN Arbæjarhjáleiga í Holtum er til sölu. Upplýsingar gefur Látið okkur endurhreinsa óhreinu smurolíuna, því allir, sem hafa reynt hana, lofa gæði hennar, því hún er algerlega sýrulaus, þol- ir hátt hitastig, sótar ekki, og gefur góða endingu á öllum vélum. Við seljum hana, og allar venjulegar smurolíur. Simirstöðin Sætiíni 4 SVEFNSÓFAR Kr. 1950,00 Kr. 2400,00 Kr. 2700,00 nýír, sterkir og ljómandi fallegir. Athugið greiðslu- skilmála Aðeins fáir sófar óseldir á þessu fræga, lága verði. — Grettisgötu 69. — Opið kl. 2—9. Trilla til sölu 22ja feta trillubátur, með nýrri 6—7 hestafla F. M,- vél, er til sölu. Upplýsing- ar á Bergstaðastræti 32, milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Iðnaðarhúsnæði Húsnæði fyrir léttan iðnað, rúmlega 100 fermetrar er til leigu nú þegar. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Aðalstræti 8. Sími 1043. STÚLKA óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn eft- ir samkomulagi. — Sér herbergi. Sigurbjörg Einarsdóttir Hrefnugötu 6, sími 80772. GUNNAR JÓNSSON Þingholtsstræti 8, sími 81259. Lppboð verður haldið á vélbátnum Þorgeiri Sigurðssynl G. K. 374, þar sem báturinn stendur uppi í dráttar- braut skipasmíðastöðvarinnar Drafnar hf., Hafnar- firði og fer uppboðið fram 24. apríl nk. kl. 2 e.h. Greiðsla við hamarshögg. BÆJARFÓGETINN. Kvenstrigaskór Litir: Hvítir Rauðir Bláir Grænir Gulir Bleikir Nýkomnir í glæsilegu úrvali Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Skóverzlunin Framnesvegi 2 Góðar bækur til fermingagjafa Þau gerðu garðinn frægan, Valtýr Stefánsson Þjóðsögur og Munnmæli, Jón Þorkelsson Rit Einars Jónssonar myndhöggvara Thor Jensen: Minningar I—II Úti í heimi, Dr. Jón Stefánsson Merkir Islendingar I—IV Blaðamannabókin I—IV. Veiðimannalíf, J. A. Huntei Sjö ár í Tíbet, H. Harrer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.