Morgunblaðið - 25.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1957, Blaðsíða 4
4 M6RCU1VBLAÐ1Ð Laugardagur 25. maí 1957 1 dag er 145. dagur ársins. Laugardagur 25. maí. Skerpla byrjar. Árdegisflæði kl. 3,26. Síðdegisflæði kl. 15,58. Slysavarðstofa lieykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Lseknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á laugard. kl. y—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16. og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Bjarni Snæbjörnsson. Sími 9745 Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur- læknir er Sigurður Ólason. EJSMessur Dómkirkjan: Messa kl. 11 ár- degis. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 síðdegis. Séra Óskar J. Þor- láksson. Neskirkja: Messað kl. 11. (Bæna dagurinn). Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Messa kl. 2 í Háagerðisskóla. (Bænadagur- inn). Sérá Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5. (Bænadag urinn). Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. (Bænadagorinn). — Séra Garð- ar Svavarsson. Grindavík: Messa kl. 2, ferm- ingarguðsþjónusta. Sóknarprestur Keflavík: Bænadags-guðsþjón- usta kl. 5. Séra Bjami Jónsson, vígslubiskup messar. Innri-Njarðvík: Messa ld. 2, bænadags-guðsþjónusta. — Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 fyrir hádegi. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Al- mennur bænadagur. — Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Bæna dagur. Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Óháði söfnuðurinn: — Messa kl. 11 árdegis í Aðventkirkjunni. (Bænadagurinn). Ath. breyttan messutíma. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnafirði: Messa á morgun kl. 1,30. (Bænadagur- inn). (Ath. breyttan messutíma). Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall: — F erming- arguðsþjónusta að Hvalnesi kl. 2. Sóknarprestur. —■ Brúókaup Ungfrú Guðrún Ólafsdóttir og Gunnar Oddsson, rafvirki. Bæði til heimilis að Grenimel 17. Jakobína Hermannsdóttir, Kjart ansgötu 5 og Helgi Elíasson, renni smiður, Hlégerði 35. Heimili brúð hjónanna verður að Ásvallag. 51. Unnur A. Svavarsdóttir, Lauf- ási, Ytri-Njarðvík og Hermann Þorsteinsson, bifreiðarstjóri, Sval- barði, Dölum. Heimili þeirra er að Langholtsveg 57A., Rvík. í dag verða gefin saman í. hjóna- band af séra Jóni M. Guðjónssyni Akranesi, ungfrú Gýja Gunn- laugsdóttir, kennari frá Siglu- firði og Björn H. Björnsson, skip- stjóri, Skagabraut 40, Akranesi. Ath. Þessi fregn var birt í gær vegna mistaka, en átti ekki að birtast fyrr en í dag. Eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar á þessu. Á morgun verða gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- syni, frk. Arnheiður Eggertsdótt- ir, Samtúni 22 og Ingimundur Jónsson frá Húsavík. Bæði voru að Ijúka kennarajrófi. Ath. Missagt var í blaðinu á föstudaginn, að brúðkaupið ætti að fara fram þann dag. Eru hlut- aðeigendur beðnir afsökunar á þeim mistökum. Hjónaefni Ungfrú Eygló Jóna Gunnars- dóttir, Austurg. 33, Selfossi og Ingvar Daníel Eiríksson, Árveg 2, Selfossi. Ungfrú Guðrún B. Helgadóttir, skrifstofumær, Hamrahlíð 25 og Hreinn Kristinsson, Bakkagerði Jökulsárhlíð. jgi Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: — Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærdag til Kaupmannahafnar. — Dettifoss fór frá Hamborg 22. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvík í gærkveldi til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 20. þ.m. til Ham borgar, Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Lysekil, Gautaborgar og Hamina. Tröllafoss fór frá Siglufirði 23. þ.m. til Sands, Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Tungufoss er í Reykjavík. iFlugvélar Lol'tleiðir h.f.: Hekla er vænt- anleg kl. 08,15 árdegis í dag frá New York, heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og Luxemborg- ar. Leiguflugvél Loftleiða er vænt anleg í kvöld kl. 19,00 frá Staf- angri og Osló, flugvélin heldur á- fram kl. 20,30 áleiðis til New York. Edda er væntanleg kl. 08,15 árdegis á morgun frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Stafangurs, Kaupmanna hafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanleg annað kvöld kl. FERDINAND 19,00 frá Luxemborg og Glasgow, flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Aheit&samskot Sólheiniadrengurinn, afh. Mbl.: Á J krónur 30,00. . Hallgrimskirkja í ÍSaurbæ, afh. Mbl.: N N krónur 50,00. A. A. (bláa bandið) B Þ krónur 50,00. — Áheit og gjafir á Strandarkirkju, afh. Mbl.: H E kr. 100,00; N N 5,00; N N 100,00; N N 50,00; sjó- maður 100,00; F G 100,00; Þ Þ 50,00; K J 50,00; S J 20,00; S E 20,00; G M og Þ G 100,00; G S 25,00; frá Taciturnus, afh. af sr. Bjama Jónssyni 100,00; gömul á- heit R R Á 400,00; Petty 100,00; H J 150,00; K 25,00; Guðbjörg 15,00; G B 20,00; Þ K Hafnarfirði 25,00; B H 10,00; T 25,00; N N 25,00; S Ó 50,00; E E 100,00; Guðmundur 200,00; R Þ og Þ J 500,00; M B 100,00; E S 150,00; hamingjusöm fjölskylda í Vestur- bænum 500,00; Ó S 100,00; J Ó 50,00; P G 150,00; S Wíum 135,00; G G 100,00; N N 10,00. Gjafir til kirkjubyggingar óháða safnaðarins, afh. presti, formanni og gjaldkera að undanförnu: Ása Lóa kr. 100; áheit frá M 200; áh. frá V E 300; ÓIi Ragnar Gunnars son 50; áheit sent í ábyrgoarbréfi kr. 150; Sigurður Björnsson 500; Fanney Þórarinsdóttir 250; Sess- elja J. Isleifsdóttir 250; Sigur björg Guðmundsdóttir 200; Tómas Sigurþórsson og Sigríður Jónsdótt ir 500; Anna Guðmundsdóttir 50; Sigríður Halldórsdóttir 100; Sig- ríður Jósefsdóttir 20; Oktavía Jónsdóttir 500; utansafnaðarkona 100. — Með þakklæti. — Sóknar- prestur. Minningarsjóður Jakobs Ó. Lár- uasonar. — Hefi móttekið 400 kr. fyrir sölu minningarspjalda, frá verzluninni Framtíðin, Vestmanna eyjum. — Eyfellingar og aðrir vel- unnarar kirkna í Holtsprestakalli munið sjóðinn. Spjöldin fást á Seljalandi, Skarðshlíð og Varma- hlíð undir Eyjafjöllum, Verzl. önnu Þórðardóttur h.f., Skóla- vörðustíg 5 í Rvík og verzl. Fram- tíðin, Vestmannaeyjum. — Með þökk til allra, sem stutt hafa þenn an litla sjóð. — Anna frá Mold- núpi. — Ymislegt Or'ð lífsins': En til þess að þér vitið að manns-sonurinn hef ur vald á jörðu til að fyrirgefa synd- ir, þá segir hann við lamaða mann inn: Stattu upp, tak rekkju þína og far heim til þín. Og hann stóð upp og fór heim til sin. (Matt. 9, 6). Hinn minnsti skammtur áfengra drykkja tmflar skipun heilans til handarinnar. — Athugið það, þér sem akið bifreiðum. — Vmdæmis- stúkan. Santi Jósefsskólanum í Hafnar- firði verður sagt upp, laugardag- inn 25. maí k1 2 eftir hádegi. 26. og 27. maí verður handa- I vinnusýning nemenda skólans frá kl. 1 e.h. til kl. 8 síðdegis. Foreldr- ar nemendanna og gestir þeirra eru velkomnir við skólaslitin og eins á handavinnusýningu. Mænusóttarbólusetning i Heilsu vermlarstöðinni. Opið alla daga til mánaðamóta frá kl. 9—11 og til kl. 4—7. Álitið er að bólusetning- in komi að beztu gagni ef líður sem næst 4 vikur á milli 1. og 2. bólusetningar. Athygli fólks skal vakin á því að ekki verður hægt að bíða eftir fólki í allt sumar eftir að það muni eftir að koma og þeir sem ætla sér að láta bólu- setja sig verða því að koma sem fyrst. Góðir Suðurnesjameim og skóg- rætarunnendur! — Eflið skógrækt arsjóðinn og styðjið að góðum árangri merkjasölunnar nú um helgina. Læknar fjarverandi Bergþór Smári fjarverandi frá 21. þ.m. til 1. júní. — Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðiun tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Jónas Sveinsson læknir verður fjarverandi til 31. júlí. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- 111: Kristján S/einsson. \ Félagsstörf Frá Félagi Eskí irðinga og Reyð- firðinga í Reykjavík: — Ákveðið er að fara Heiðmerkurferð í dag, (laugardag), kl. 2 e.h., og er þess vænst að sem flestir félagar komi með og aðstoði við útplöntun. Bíl- ferðir verða frá Búnaðarfélagshús inu og víðar eftir því sem óskað verður. Stúdentar frá M.A. 942 halda fund kl. 3,30 í dag í Þjóðleikhús- kjallaranum. Söfn Bæjarbókasafnið. —— Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og laugardögum kl. 13—15. Listasafn 1;i nars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. -með V egabré f askoðun. ★ Friðrik á erfitt með að vera al- varlegur. — Já, hann er svo fljótur að verða fyrir áhrifum af því sem er hlægilegt að hann getur ekki rakað sig sjálfur. ★ Friðrik hafði keypt sér páfa- gauk og var spurður að því hvort hann gæti talað. — Nei, það getur hann ekki, en það gerir ekkert til, því heima hjá mér vill konan hafa orðið. ★ — Myndir þú hrópa á hjálp ef ég reyndi að kyssa þig? Ferdinand gerist grænmetisæta — Hvað, þarftu hjálp til þess. ★ Heræfingin gekk ákaflega erfið- lega. Sérstaklega gekk illa að koma einum nýliðanum í skilning um, hvað hann ætti að gera. Að lokum missti liðþjálfinn þolinmæðina og hrópaði framan í manninn: — Hvern andsk.... haldið þér eiginlega að þér eigið að gera. —- ímyndið þér yður kannske að þér séuð hermaður, þegar þér hagið yður svona, eða hvað? — Ég ímynda mér alls ekkl neitt, svaraði nýliðinn rólega. Ég er aðeins venjulegur borgari á rangri hillu. ★ — Við göngum nú fram hjá al- fullkomnasta og bezta hóteli bæj- arins, sagði leiðsögumaðurinn við ferðamannahópinn um leið og hann hélt fram hjá stórri bygg- ingu. — Hvers vegna í ósköpunum gerum við það? spurði einn ferða- mannanna. ★ — Nú langar mig að ferðast f sumar, sagði hringekjustjórinn. — Jæja, og hvert? spurði kunn- inginn. — Það er mér sama um, bar» eitthvað beint áfram. ★ •— Þú eyðir allt of miklum pen- ingum? — Ég vil ekki deyja sem ríkur maður, en ég vil lifa eins og ríkur maður. ★ Hjónin voru úti að borða, sér til tilbreytingar, þegar konan sagði: — Þetta finn.st mér ekkert góð ur matur. — Það finnst mér ekki heldur, við hefðum alveg eins getað borð- að heima. Það var hringt á dyrabjölluna og skapvond kona kom til dyra og sagði: — Ég gef þér ekki neitt, ég get ekki gefið öllum sem koma hingað og betla. Rétt áðan kom annar betlari og hann fékk heldur ekkl neitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.