Morgunblaðið - 25.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 25. ma! 1957 MOnCLTSBLAÐlÐ 5 TIL SÖLU 3ja herbergja jarShæSS við Tómasarhaga. GóS, nýstandsett 3ja herb. hæS við Inndargötu, % kjallari og % ris fylgir. Verð 275 þús. Útb. 150. Nýtt var.daS einbýlishús við Sogaveg, kjallari og 2 hæðir, fullgert og laust strax. VerzlunarlóS og grunnur í Selási. LítiS hús við r’reyjugötu. 80 þúsund, 50 þús. út. 2ja herbergja íbúð, 1 herh. í kjallara, í Mosgerði. 2ja herbergja íbúS við Grandaveg. 40 útb. 2ja herbergja íbúS við Sam- tún, 1 herb. og eldhús í kjallara, selt saman eða sitt f hvoru lagi. 2ja herbergja lítil íbúS við Laugaveg. 60 þús. útb. 2ja herbergja góS íbúS við Leifsgötu, ca. 100 útb. 3, 4, 5, 6 og 7 herbergja xbúSir, heil hús fokheld, tilbúin undir tréverk og fullgerð. GóS jörS skammt frá Reykja vík. — Vantar eldri íbúS með góð- um skúr. Hef kaupendur að íbúðum, af ýmsum stærðum. Málflutningsstofa GuSlaugs og Einars Gunnars Einarssóna Fasteignasala indrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 — 6573. Skólafólk — Terðafólk AthugiS! — Hefi ávallt til leigu 10—50 farþegabifreið- ar, öruggar. — Þaulkunn- ugir ökumenn. Símar 1515 _ 5584. — Guðmundur Jónasson. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743. Trjáplönfur Góðar birkiplöntur. Einnig nokkuð af öðrum tegundum eru til sölr á Suðurgötu 73, Hafnarfirði. Sími 9572. Jón Magnússon. Kaupum elr og kopar Ánanaustum. Sími 6570. Kartöfluútsæbi Spírað gullauga, 5 kr. kíló- ið og Eyvindur 4 kr. kílóið, til sölu, gróðrastöðinni Bú- staðablett 23. Sími 80263. HÚS og ÍBÚÐIR TIL SÖLU m. a.: 5 herbergja hæð við Rauða- læk. Tilbúið undir tréverk og málningu. Húsið full- gert að utan. 5 herbergja þakhæð í sama húsi. 3ja herbergja risíbúð við Flókagötu. 5 herbergja hæS við Hofteig Hitaveita. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Skipasund. Einbýlishús í Kópavogi og Smáíbúðarhverfi. Höfum kaupendur að 3ja Og 4ra herbergja fokheldum íbúðum í Reykjavík. Fasteignasalan Valnsstíg 5. Sími 5535. Opið kl. 1,30—7 e.h. TIL SÖLU: 4ra herbergja ibiíð 10? ferm., á II. hæð við Ljósvallagötu. — Laus til íbúðar. 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., með sér inngangi og sér hitaveitu, í Vestur- bænum. Hálft steinhús við Grenimel. Nokkrar 2ja og 3ja herb. ibúðir á hitaveitusvæði og víðar í bænum. Húseign á eignarlóð, í Mið- bænum og nokkrar hús- eignir annars staðar í bænum. Hæðir, 134—160 ferm., í smíðum, o. m. fl. IVýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h 81546. Sumarbústaður óskast tii kaups. — Upplýs- ingar í síma 1718. Sœngurvera- damask Og lakaléreft. \)*rzt Snyiljatyar ^oktUOm Lækjargötu 4. Citroen '46 til sölu. Uppl. í síma 9141. T viburavagn (Silver Cross) og tvíbura- kerra, til sölu, Auðarstræti 9. — Sími 5726. Íbúð óskast Maður í fastri vinnu hjá ríkinu, óskar eftir þriggja ■ til fjögurra herbergja íbúð. Fernt fullorðið og ein telpa 6 ára. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Júní — 5162“. — Skrifstofustúlkur vantar á Hótel Garð frá 4. júní til 29. sept. Mála- kunnátta nauðsynleg. Upp- lýsingar á Hótel Skjald- breið. — BÁTUR Gaflbátur ca. 18 fet með Johnson utanborðsvél er til sölu. Mjög hentugur vatna- bátur. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 3014 og 3468 STÚLKUR vantar til ýmissa starfa á Hótel Garði í sumar. Upp- lýsingar á Hótel Skjald- breið. — KEFLAVÍK Húsgrunnur eða lóð óskast til kaups. Einnig óskast 1—2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 546. Ungur garðyrkjumaður ó&kar eftir léttri vinnu. — Margt kemur til greina. Hef ur bílpróf. Tilb. sendist af- greiðslunni fyrir þriðjudags kvöld. merkt: „Reglusamur — 5160“. Húspláss til leigu Eitt herb. og eldhús til leigu í gömlu húsi, í úthverfi bæj arins. Árs fyrirframgreiðsla áskilin. — Upplýsingar í síma 7009. Vinnupláss óskast óska eftir vinhuplássi, — minnst 35 ferm. — Enn- fremur óskast Dodge eða Plymoutli ’42, með ónýtu „boddý“ _ Á sama stað er HI sölu Austin 1938, mjög lágt verð. — Upplýsingar í síma 80548 eftir kl. 7 e.h. Tvö herbergi og eldhús óskast i ágúst. — Tvennt fullorðið í heimili. Sími 80160. Vil kaupa tveggja íbúða einbýlishús. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 28 þ. m., merkt: — „Hús — 5161“. Falleg, amerísk eldhúshúsgögn til sölu, Hofteigi 22, I. hæð, til vinstri. Ford Pick-Up 1952 — 1953 (pallbíll), í fyrsta flokks standi, til sölu. Tjarnargötu 8. T ækifærisverð Stærri gerðin af „Mile“ suðu-þvottavél til sölu og sýn is, aðeins eftir kl. 8 að kvöldi. Sigtún 31, efsta hæð. Glæsilegt, nýtt hjálparmótorh jól til sölu. — Upplýsingar að Bóistaðahlíð 5. TIL SÖLU húsgögn, gólfteppi „baby- grand“ flygill, saumavél, þriggja hraða grammófónn, ferðatöskur. Til sýnis dag- lega til kl. 8 e.h. að Blöndu- hlíð 35, uppi. STÚLKA óskas': í 1—2 mánuði, sem er vön heimilisverkum og al- v mennum matartilbúning. — Hátt kaup. Tilb. skilist á afgr. Mbl., merkt: „Strax — 7798". — STOFA með sér inngangi til leigu. Upplýsingar Mjósundi 16, Hafnarfirði. Ung stúlka með gagnfræða menntun, óskar eftir skrifstofu eða verzlunarstarfi. Tilboð mei-kt: „Júní — 5164“, send ist blaðinu fyrir þriðjudag. BÍLSKÚR Bílskúr fyrir 2 bíla til sölu. Uppiýsingar í síma 5526. BARNAVAGN til sölu. — Skólavörðuholt 9B. — Komið og sjáið pottablómin Fjölbreytt úrval. Paul Michelsen Hveragerði. Austin 16 ’47 model, í góðu iagi, til sýnis og sölu. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Ung, reglusöm hjón, með tvö börn, óska eftir 2ja herb. ÍBÚÐ strax. Einhver fyrirfram- greiðsla kæmi til greina. — Upplýsingar í síma 81946. mmi köldu búðingarnir ERU bragðgóðir Gaeðið heimilisfólki yðar og Garðeigendur í Reykjavíl og nágrenni Selt verður í KRON- portinu í Bankastræti, næstu daga, ma'-gar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru í hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-portið Bankastræti. Góðu.* DODGE sendiferðabíll, til sýnis og sölu. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. VÉLSKÓFLA og krani til leigu. G O Ð I h.f. Sími 80003. búðir gfs|\< HræriS ... og f GÓÐAR BRAG FUÓTLEG IV ssum agætu igum Engin suða Köld mjólk látið standa ... '•amreiðið ÐTEGUNDIR iATREIÐSLA ÍBÚÐ 3 herb. og eldhús, til leigu, í Vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „Ex- press — 5151“, sendist afgr. Mbl., fyrir sunnudagskvöld. VAUXHALL Tilboð óskast í VauxhaL ’55, keyrðan 15 þús. mílur, til sýnis á Njálsgötu 37, frá 1 til 6 í dag. Jeppi óskast Er kaupandi að góðum jeppa bíl Runólfur Jónsson Bollagötu 2. — Til viðtals kl. 12—1. Kýr til sölu Nokkrar góðar kýr til sölu að Hurðarbaki í Kjós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.