Morgunblaðið - 25.05.1957, Page 14

Morgunblaðið - 25.05.1957, Page 14
14 MORGUISBLAÐIÐ T,augardagur 25. maí 1957 GAMLA — Sími 1475. — Decameron nœtur (Decameron Nights). Skemmtileg, bandarísk kvik mynd í litum, um hinar frægu sögur Boccaccio, tek- in í fegurstu miðaldaborgum Spánar. Joan Fontaine Louis Jourdan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. biSstotu dauðans (Yield to the night). Áhrifarík og afbragðs vel gerð, ný, brezk mynd, er hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Myndin er byggð upp eftir raunverulegum atburðum, sem voru eitt að- al fréttaefni heimsblaðanna um tíma. Aðalhlutverk: Diana Dors Yvonne Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 81936. Tryllfa Lola (Die Tolle Lola). Fjörug og bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd. — 1 myndinni eru sungin hin vinsælu dægurlög: Chér Ami, ich bleib’dir treu og Sprieh mir von Zartligkeit. Hertha Staal Wolf Rette Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 Milli tveggja elda (The Indiar Fighter). Geysispennandi og viðburða rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og Cinemascope. Myndin er óvenju vel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og „Shane“. 1 myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. K.irk Douglas Elsa Martinelli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ölympíusýning Í.R. Vilhjálmur Einarsson sýnir Olympíumyndina, tekna af honum sjálfum á ferðalag- inu til Olympíuleikanna. Pan American Games (Am- erísku Olympíuleikarnir) 1955 o. fl. — Kvikmyndað í Codakcrome-litum. Frumsýning í dag kl. 3. Sunnud. ki. 1,30. Verð aðgöngumiða: 10 kr., fullorðna, 5 kr., börn. Sala aðgöngumiða hefst einni klukkustund fyrir sýningu. !^VlKNF)fl8 — Sími 6485 — Hetja dagsins (Man of the Moment). Bráðskemmtileg, brezk gam anmynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari: Norman Wisdom Auk hans: Belinda Lee Lana Morris Og Jerry Desmonde Sýnd kl. 5, 17 og 9. — Sími 82075. ITS WHAT MAKES PARIS Húsaseljendur — Húsakaupendur! Látið okkur annast viðskiftin. — Viðtalstími kl. 5—7 og á kvöldin eftir samkomulagi. FyrirgreiSsluskrifstofan Fasteignasala. — Lögfræðistörf. Sími 2469, 22440? Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forresl Tucker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Illjómsveit Karls Billich Aðalsteinn stjórnar dansinunr. Aðgöngumiðar klukkan 8. F.Í.H. Áríðandi fundur í Félagi íslenzkra hljómlistar- manna verður haldinn í dag klukkan 1,30 í Breið- firðingabúð. Fundarefni: Nýir félagar. — Félagsheimilið o. fl. Stjórnin. ÞJÓDLEIKHOSID SUMAR 'l TYROL Texti Hans Miiller o. fl. Músik Ralph Benatzky. Þýð.: Loftur Guðmundsfion. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. Leikstj.: Sven Áge Larsen. Frumsýning í kvöld kl. 20. UPPSELT! Næstu sýningar sunnudag og miðvikudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sæk- ist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. — Sími 1384 — Ástin lifir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm og Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Rauða nornin Hressileg og spennandi æfin týramynd, með: John Wayne og Gail Russell Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. ) Sími 1544. Æskuvinir í Texas („Three Young Texans“) Mjög spennandi og skemmti ieg, ný, amerísk litmynd. — Aðalhlutverkin leika: Mitzi Gaynor Jeffrey Hunter Keefe Brasselle Aukamynd: Eldgos á Suðurhafsey Cinemascope litmynd. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarháó — Sím: 9184 — S s s s s s s s s s s ) KEYKjÁyÍKUR' — Sími 3191. — Tannbvöss : fengdamamma i 47. sýning sunnudagskvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í ( dag og eftir kl. 2 á morgun. ) Fáar sýningar eftir vegna ) brottfarar Brynjólfs Jóhann J S 5 Hafnarljarðarbíó — 9249 Ævintýri á hatsbotni (Underwater!). Spennandi og skemmtileg, ný bandarísk ævintýrakvik- mynd, tekin og sýnd í lit- um og SUPERSCOPE Aðalhlutverkin leika: Jane Russell Gilbert Roland Richarc? Egan 1 myndinni er leikið mð vin- sæla dægurlag: „Cherry Pink and Apple Blossom White". — Sýnd kl. 7 og 9. 5. vika RAUÐA HÁRIÐ „Einhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ — Ego. essonar. ~ i l EIKHÚSKJ ALLARINIU Matseðill kvöldsins 25. maí 1957. Sveppasúpa O Steikt smálúðuflök A’la Russe Buff Beamaise eða Ali-hamborgarhryggur með rauðkáli Súkkulaði-ís Leikhúskjallarinn LOFTUR h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. v / r fjölritarar og ^^r-ÍÍÍL,, Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. BILAMALUN Ryðbætingar, réttingar, viðgerðir. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 82560. Einar Ásmundsson liæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Skrifstofa Hafnarstræti 5. Sími 5407. ^ BEZT AÐ AUGLÝSA ~L í MORGVNBLAÐINU V Sýnd kl. 9. Síðasta ainn. I kóngsins þjónustu Dönsk gamanmynd um her- mennsku og prakkarastrik. Dirch Passer Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 5 og 7. í Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 2002, — 3202, — 3602, INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826. 4 Dansleik halda Sjálfsjæðisfélögin í Reykjavik fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala á skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. vetrargarðurinn DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.