Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. maí 1957 WOECTJISBL AÐIÐ 7 Hóp/erð/r Höfum 14 til 40 farþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — Kjartan og Ingimar. Sími 81716 Sími 81307. Ibnabarpláss óskast til kaups eða leigu. Annað hvort í bænum eða Kópavogi. Fasteignasala Inga R. Helgasonar Austurstr. 8. Sími 82207. Kvenmaður vanur kokkur, óskar eftir plássi á síldarbát. Upplýs- ingar í síma 80106 eftir klukkan 2 í dag. TIL SÖLU þýzk rafmagns-eldavél, 4 hellur, með skúffu, sem ný. Barnavagn (Pedigree), ný- legur og nýr eldhús-stál- vaskur. Skaftahlíð 26, — þriðju hæð. Flugvélahreyfill 65—150 ha. 4 cyl., óskast til kaups. Tilboðum merktum „Aircraft — 5212“, sé skil- að til afgr. blaðsins. TIL SÖLU að Bergstaðastræti 8, tvær unglingakápur, telpukápa, kjóll. Allt sem nýtt. — Sími 5749___ Bifreiðastjórar Hef til sölu tvo Ford-mó- tora, mjög lítið keyrða. — Ford-gírkasga, fjögurra gíra, nýjan. Uppl. á Akranesi i síma 31. Stúlkur athugiÖ Ungur sjómaður óskar að kynnast góðri stúlku. Svar ásamt mynd (sem endur- sendist), sendist Mbl., fyrir laugardagskvöld, merkt: -— „Þagmælska — 5004“. KEFLAVÍK Til leigu 1. júní 3herbergi og eldhús. Leigist sann- gjarnt. Tilboð merkt: 1. júní ’57 — 7803“, leggist inn á afgr. blaðsins í Keflavík og Reykjavík. 4ra manna Ford BÍLL ’46 model til sölu og sýnis í dag kl. 2—7 við verkstæðið, Görðum við Ægissíðu. Einn ig er til sölu, á sama stað, dráttarvagn fyrir vöruhús. íbúð til leigu á Melunum. — Upplýsingar í síma 5402. Mann vantar við landbúnaðarstörf, að Saltvík á Kjalarnesi. Upp- lýsingar í síma 1755. Renault 1946 til sölu, í sérstaklega góðu standi. — Sími 80578. Lækningastofa min í Túngötu 3 verður fram- vegis opin þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 3,30—4,30. Friðrik Einarsson TIL SÖLU vel með farinn bamavagn og ný, amerísk kvenkápa. Til sýnis á Karlagötu 19, uppi. Easy Jbvof/ové/ í góðu standi, til sölu og sýnis í afgr. smjörlíkisgerð- ar Þverholti 19. Dodge '40 til sölu. — Upplýsingar í síma 2182. Moskwitch Skoda Nýr bíll eða leyfi, óskast. Verðtilfcoð sendist afgr. Mbl., merkt: „Bíll — 5209“. IHýlenduvöruvcrziun til sölu Lítill vörulager. Utb. ca. 50 til 60 þús. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir hád. á laugard., merkt: „Tækifæri — 5214“. Múrarar geta tekið að sér að múr húða íbúð í kvöldvinnu. — Mætti vera í Kópavogi. — Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag merkt: „Samkomulag — 5215“. — Pússningasandur Fyrsta flokks pússninga- > sandur til sölu. — Upplýs- > ingar í síma 9260. Trommusett vil ég kaupa eða vel með farna trommu. Tilboð merkt „Strax — 5208“, sendist afgr. Mbl. Hafnfirðingar Vantar 2—3 herb. og eld- hús cil leigu. Get tekið að mér einhverja innréttingu. Get útvegað aðgang að síma. Uppl. í sima 9375, frá kl. 1—5. — Vatnabátur 18 feta gaflbátur, með John son utanborðsmótor, til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Sími 3014 og 3468. FORD Pick-up 1952—1953 — til sölu. - 1 fyrsta flokks standi. — Tjarnargötu 8. SMIÐIR Tveir smiðir óska eftir vinnu. — Upplýsingar í síma 81764 milli kl. 8 og 10. ísskápur til sölu Notaður, ekki rafmagn. — Kynntur með kosen-gasi. — Mjög hentugur fyrir sumar bústaði, efa veitingartjöld. Til sýnis í afgr. smjörlíkis- gerðanna, Þverholti 19. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð til leigu fyr rólegt fólk. Til sýnis Barmahlið 56 frá 2—6 dag. — FORD '4! fólksbíll til sýnis og sölu j næstu daga. í BÍLVIRKINN Síðumúla 19. Sími 82560. Hafnarfjöröur Amerisk leikgrind, barna- stóll og vagga, til sölu og sýnis að Hringbraut 61, Hafnarfirði. Uppl. frá 10— 1 og 8—10 e.h. Bill óskast óska eftir 4 eða 5 manna bil í góðu standi, með af- borgunarskilmálum. Tilboð leggist á afgr. Mbl., fjrir mánudag, merkt: „N. 26 — 5213“. — BÁTAVÉL til sölu. Universal, 24 ha niðurgíruð. Upplýsingar umboðinu: Símar 2747 o 82018. — Stúlka óskast 14—17 ára gömul stúlka 0 ast í sumar, á gott sveit heimili, ekki langt f Reykjavík. Uppl. á Lan holtsvegi 153, í dag og næs daga. ; HÚSNÆÐI * 2 heroergja íbúð til leigu, f nýju húsi, við Laugarásinn. Mánaðarleiga 1200, árs fyr- irfram. Aðeins rólegt, bam- ^ laust fóix kemur til greina. a_ Uppl. í síma 2312, í dag, rá miili 5 og 7. * tu 6" afréttari til sýnis og sölu á raftækja- vinnustofu Haraldar Egg- ertssonar, Thorvaldsensstr. 6. (inngangur um portið frá Kirkjustræti), í kvöld og næstu kvöld, eftir kl. 8. Til sölu ódýrt sem ný sænsk sumarkápa, ásamt meiru af kvenfatnaði. Einnig nokkrar „long play- ing“ -egulbandsspólur. Upp- lýsingar í dag í síma 80469. TIL LEIGU 4ra herb. íbúð í Vogunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „5003“, fyrir 31. mai. Barnakerra með skermi, óskast. Sími 3929. Þýzkur maöur eöa stúlka óskast til að hjálpa til v þýzkukennslu. Tilboð mer „60 — 5217“, sendist Mb fyrir n.k. mánudag. Stofa til leigu ið rneð innbyggðum skáp. Sjó- kt maður gengur fyrir. Uppl. k, í síma 7747 eftir kl. 7. Menntamaður óskar eftir HERBERGI helzt sem næst háskólanum. Upplýsingar í síma 80428. Höfum til sölu eftirtaldar bifreiðar: 6 manna bifreiðar: Bniek 1955 Willy’s fólksbifreið mod. ’55. Chrysler 1954 Ford 1953, 2ja dyra Studebaker 1953, 2ja dyra Sendiferðabifreiðar: Chevrolet 1954 og Ford ’52. Bifreiðasalan Garðastræti 6. Málningavörumar Fást hjá okkur. Góð þjónusta. — Leiðbeiut með litaval. Regnboginn Bankastræti 7. Laugavegi 62. 1 Ford Taunus '54 *il sölu. Bíllinn er í sérstak- lega góðu ásigkomulagi. Bílagalan Klapparst. 37. Sími 82032. Jf • * Sápuþvottaefnið fer vel meS henciuriiar og þvoltinn. Hei ld »öl uhi rgði r Eggerl Kristjánsson & Co. h. f. Nýlegur Smoking til sölu, á fremur háan, grannan mann. Gott efni. Upplýsingar í síma 82231. Höfum opnað bifreidasölu Bifreiðasalan Garðastræti 6. Gott herbergi með innbyggðum skápum, til leigu, fyrir 1—2 stúlkur. Litils háttar húshjálp æski- leg. — Upplýsingar Víðimel 19, III. hæð t.h. Sími 4642, I dag. — Skrúðgarðaeigendur Margar tegundir af fjölær- um blómplöntum. Blágreni, broddgreni, sitkagreni. Lim- girðingaefni: svo sem alpa- ribs, birki, runnamura, víð- ir og greni. Einnig útsæðis- kartöflur, 2 tegundir. i Gróðrastöðin Garðshom Fossvogi við Reykjanesbr. 1 Þorgrímur Einarsson |l „Það er ekki krókur || að koma i garðshom".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.