Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtucfagur 30. maí 1957
Stúlka
tneð verzlunarskóla eða hliðstæða
menntun óskast nú þegar.
VERZLUN O. ELLINGSEN HF.
VÉLSKÓFLA
til leigu. Gröfum húsgrunna
og skurði í ákvæðisvinnu. —
Hreinsum mold úr lóðum.
Útvegum mold í lóðir. Upp-
fyllingar í plön, grunna o.
fl. Uppl. í síma 80338 frá
kl. 10—7 alla virka daga.
Viljum ráða til vor
ungan, duglegan
skrifstofumann
Verzlunarskólamenntun nauðsynleg.
VERZLUN O. ELLINGSEN HF.
Ný glœsileg íbúð
130 fermetrar — efri hæð, að Kambsvegi 2 —
til leigu nú þegar.
fbúðin verður til sýnis á morgun, föstudag
klukkan 5—7 e. h.
Lóðaeigandi
óskar að hafa samband við
mann, sem getur lagt fram
einhverja peninga. Margir
möguleikar fyrir hendi. Til-
boð ásamt heimilisfangi,
sendist afgr. blaðsins fyrir
5. júní, merkt: „Góður stað-
ur í Kópavogi — 5221“.
ALASKA gróðrastöðin
tilkynnir
Fyrir skrúögarðinn:
Garðyrk j uverkf æri
Trjáplöntur
Skrautrunnar
B lómplöntur
Grasfræ
Áburður
Varnarlyf
Ennfremur alls konar
Útsvör 1957
Fyrirframgreiðsla
Hínn 1. júní er síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu út-
svara til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1957 og ber gjald-
endum þá að hafa greitt sem svarar helmingi af útsvar-
inu 1956.
Gjaldendur verða að hafa í huga, að bæjarsjóður þarf
að innheimta tekjur sínar jafnóðum, til greiðslu áfallandi
gjalda, og að gefnu tilefni eru atvinnurekendur og aðrir
kaupgreiðendur sérstaklega minntir á skilvíslega greiðslu
eigin útsvara og útsvara starfsmanna sinna.
Reykjavík, 29. maí 1957.
BORGARRITARINN.
þjónusta
Garðbygging
Hirðing
Úðun
Skrúðgarðateikning
Til híbýlaprýði:
Pottaplöntur
Afskorin blóm
Blómaáburður
Pottamold
Varnar'yf
Pottar
Fyrir matjurtagarðinn:
Garðyrkjuverkfæri
Spíraðar útsæðiskartöflur
Kálplöntur
Matjurtafræ
Garðáburður
Tröllamjöl
Vamarlyf gegn
Sníglum
Kálmaðki
Myglu
u
Gróðrastöðin
við Miklatorg og Laugaveg.
Sími 82775.
»
BEZT AÐ AUGLfSA
I MORGUNBLAÐUW
é
Gróa Helgadóffir
minning
GRÓA HELGADÓTTIR var
fædd 29. maí 1884 að Svarfhóli í
Hraungerðishreppi í Flóa. For-
eldrar hennar voru þau Guðlaug
Ólafsdóttir frá Geldingaholti í
Eystri Hrepp og Helgi Helgason
frá ölversh j áleigu í Holtum.
Gróa ólst upp hjá foreldrum sín-
um fram til fermingaraldurs.
Börn þeirra Guðlaugar og Helga
í Svarfhóli voru sjö. Fjögur
þeirra dóu í æsku, en hin eru
nú öll dáin nema ein systirin er
á lífi, Helga Helgadóttir.
Gróa sáluga trúlofaðist Bjarna
Jónssyni frá Laxanesi í Kjós, en
hann drukknaði áður en þau gift-
ust. Með þessum unnusta sínum
átti hún son, er Bjarni heitir og
er verkstjóri hjá Smjörlíkisgerð-
inni Ljóma hér í bæ. Hann er
kvæntur Margréti Guðbjörns-
dóttur frá Hvallátrum og eiga
þau þrjú börn.
Síðar giftist Gróa sáluga
Bjarna Jóhannessyni, en þau slitu
samvistum eftir nokkurra ára
sambúð. En lengst af bjó hún
með Jóni Arnórssyni frá Vorsa-
bæ í Ölfusi, þar til hann lézt
fyrir þremur árum.
Gróa Helgadóttir var félags-
lynd og tók því mikinn þátt í
ýmiss konar félögum hér í bæ.
Hún var alltaf boðin og búin að
vinna fyrir þau hugðarmál, sem
hún unni og hreifst af. Til dæm-
is vann hún mikið starf í Kven-
félagi Fríkirkjunnar. Hún hafði
brennandi áhuga á trúmálum og
var mjög trúuð og sótti því vel
kirkju sína, enda hafði hún og
yndi af söng og fagurri hljómlist.
Einnig starfaði hún talsvert í
verkakvennafélaginu Framsókn.
Hún var einnig í heimilissam-
bandi Hjálpræðishersins og starf-
aði þar nokkuð.
Gróa Helgadóttir var Árnes-
ingur, enda átti hérað hennar
djúp tök í sálarlífi hennar. Hún
unni öllu því sem var þaðan.
Hún starfaði mikið í Árnesinga-
félaginu hér í Reykjavík og var
alltaf boðin og búin til þess að
vinna fyrir félagið. Hún var
lengi £ skemmtinefnd félagsins og
vann þar mikið starf. Hún sótti
vel allar skemmtanir félagsins
og var virkur þátttakandi þess
sem var efst á baugi í félaginu
á hverjum tíma. Gróa var mikill
spilamaður og kunni vel að meta
skemmtun þá sem mjög er í tízku
í hinum ýmsu félögum hér í bae
að spila félagsvist. Sótti hún slík-
ar samkomur mikið og vann oft
verðlaun fyrir afrek sín í spila-
mennsku.
Gróa Helgadóttir er horfin af
sviði lifenda, en svipur hennar
og minning öll lifir í minnum
þeirra, er þekktu hana og nutu
starfa hennar og kynna. En Ár-
nesingafélagið í Reykjavík mun
minnast Gróu sálugu lengi, því
að henni genginni hefur það
misst einn sinn tryggasta og
bezta félaga. H«smar eru því
þakkirnar, en ástvinum hennar
og vinum vottum við fyllstu
samúð við fráfall hennar.
Frá Árnesingafélaginu í
Reykjavík.
Kristján Guðlaugssoit
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Sundnámskeið
fyrir konur og börn hefst mánudaginn 3. júní í
Sundlaug Austurbæjarskólans.
Upplýsingar í síma 3140, föstudag og laugardag
klukkan 2—5.
Unnur Jónsdóttir, sundkennari. .
Nýr lax
á boðstólum.
Hótel Borg.
Getur Svavar unnið norska hlaupagarpinn?
Fyrsta stórmót ársins:
BE.Ó.P.
í dag fáið þið að sjá einn bezta hindrunarhlaupara
í heiminum.
MÓTIÐ í FKJALSIÞROTTUM
fer fram á fbróHavellinum í Reykjavík í dag, uppstigningardag, og á laugardag og hefst báða dagana klukkan 4 síðdegis.
1 mótinu tar-a þait tveir beztu hlauparar Norðmanna, þeir
ARIME HAMARSLAND og ERIMST LARSEIM
í dag keppir ARNE HAMARSLAND við Svavar Markússon, Sigurð Guðnason, Kristleif Guðbjörnsson og fleiri í 1500 m hlaupl,—ERNST
LARSEN hleypur 3000 m. hindrunarhlaup, en í þeirri grein varð hann þriðji á Olympíuleikunum í Melbourne, og VILHJÁLMUF
EINARSSON reynir við met Torfa Bryngeirssonar í langstökki.
Aðrar greinar, sem keppt er í í dag, eru: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 110 m grindahlaup, hástökk, kúluvarp, sleggjukast og 1000 m boð-
hlaup, og taka væntanlegir landsliðsmenn gegn Dönum í sumar þátt í öllum þeim greinum.
Frjálsíþröttadeild K. R.
Gunnar Huseby er meðal keppenda í kúluvarpi.
Setur Vilhjálmur met f langstökkl?