Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.05.1957, Blaðsíða 23
Flmmtudagur 30. maí 1957 MORCTJW ItL 4Ð1Ð 23 Dívanteppí Rúmteppi Veggteppi Kemhuteppi Gólfteppi Sama gamla, góða verðið. MANCHESTER Skólavörðust. 4, sími 4318. Vinna Hreingerningar. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. — ALLI Sankomur K. F. U. M. Samkomur í kvöld kl. 8,30. — Jóhannes Sigurðsson, prentari talar. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstig 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn 1 dag kl. 11,00 f.h.: Helgunar- samkoma. Kl. 15,30 Hermannahá- tíð. Kl. 20,30 Almenn samkoma. Verið velkomin. Fíladelfía Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 til styrktar Minningarsjóð Mar- grétar Guðnadóttur. Ræðumenn: Arnulf Kyvik og Ásmundur Eiríks son. Einsöngur: Gísli Hendriks- son. Aliir velkomnir! 1. 0. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur fellur niður í kvöld. — — Æ.t. Félagslíf nevkjavíkurmót 3. fl. A hefst á Háskólavellinum 30. maí. Kl. 9,30 Víkingur—Þróttur. Dómari: Haraldur Gíslason. Kl. 10,30 Valur—Fram. Dómari: Har aldur Guðmundsson. — Mótanefndin. Reykjavíkurmót 4. fl. A hefst á Framvellinum 30. maí. Kl. 9,30 Víkingur—K.R. Kl. 10,30 Valur—Fram. — Mótanefndin. Ferðafélag íslands fer þrjár 2% dags skemmtiferð ir um Hvítasunnuna. Á Snæfells- jökul, í Þórsmörk og í Landmanna laugar. — Lagt af stað í allar ferðimar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Farmiðar eru seidir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82533. — Á sunnudag 2. júní er gönguferð á Botnsúlur. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Aust urvelli og ekið um Þingvöll að Svartagili, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar sddir í skrifstofu félags ins. — 17. júní-mótið 1957 í frjálsuni íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 15. til 17. júní. Sunnudaginn 16. júní verður keppt í 200, 800 og 5000 m. hlaup- um, 400 m. grindahl. og 4x100 m. boðhlaupi, langstökki, hástökki, spjótkasti og sieggjukasti. Keppn- in hefst kl. 4 síðdegis. Mánudag- inn 17. júní verður keppt í 100, 400 og 15 m. hl., 110 m. grindahl. og 3000 m. hindrunarhlaupi og 4x100 m. boðhl., kúluvarpi, kringlu kasti og stangarstökki. — Laugar daginn 15. júní verður keppt í þrí- Stökki auk þess sem gert er ráð fyrir að undanrásir fari fram í 100 m., 200 m., 400 m. hl. 110 m. og 400 m. grindahlaupi, kúluvarpi og kringh’kasti. — Breytingar geta orðið á niðurröðun keppnis- greina, ef kringumstæður krefjast þess. — Þátttökutilkynningar skulu sendar Gunnari Sigurðssyni hjá Sameinaða, fyrir 8. júní. — Mótsnefndin. Nýjar aðferðir hindra út- breiðslu geislavirkra efna Whasington, 29. maí — Frá Reuter. DR. GORDON DUNNING vísindalegur ráðunautur bandarísku kjarnorkunefndarinnar upplýsti í dag, að hægt væri að hindra útbreiðslu geislavirkra efna við kjarnorkusprengingar. Til þess eru ýmsar leiðir, en næstu daga verður sérstök aðferð reynd í Nevada- eyðimörkinni við sprengingu, þar sem hindruð verður útbreiðsla vetrargarðurinn DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. slíkra hættulegra efna. ★ Við tilraunimar í Nevada er sérstök áherzla lögð á að rann- saka geislavirku efnin og hvemig þau dreifast um loftið. Hvarvetna í námunda við sprengistaðina er komið fyrir mælitækjum og þau verða einnig send í loftbelgjum upp í loftið til að athuga útbreiðslu og þynningu. Af þessum tilraun- tun þykjast vísindamenn geta dregið ályktanir varðandi vamir gegn geislavirku hættunni. ★ Bráðlega verður atómsprengja sprengd djúpt í jörðu niðri og munu þá angin geislavirk efni sleppa upp úr yfirborðinu og er það ein af mörgum aðferðum til að hindra útbreiðsluna. Þdrscafe DANSLEIKUR að Þórscafé annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar — S.U.S.-síðan Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Framh. af bls. 17 fyrir aðrar útflutningsvörur landsmanna. En það er bókstaf- lega lífsnauðsyn fyrir framþróun landbúnaðar hér á landi að slíkir markaðir finnist. Það er ekki' hægt að kyrrsetja framleiðsluna í einhverju ákveðnu hámarki t.d. að miða við innlenda markaðinn eingöngu. Það er svo með landbúnaðinn eins og aðrar atvinnugreinar að þar er annað hvort um framför eða afturför að ræða, en kyrr- staðan er fyrsta spor afturfarar- inar. En það sem nauðsynlegast er af öllu, er að bændastéttin sjálf hafi trú á búskapnum og framtíð sveitanna . Ef menn líta niður á starf þá er ekki von á góðu. Hér á landi hefir bóndastaðan jafnan notið virðingar, og það meiri virð ingar en í flestum okkar ná- grannalöndum þar sem bændur voru fyrr á öldum ánauðugir, átt- hagabundnir og lítils metnir. Bú- skapurinn stendur á gömlum merg og er í sterkari tengslum við þjóðlíf okkar og menningu en aðrar atvinnugreinar. Hvað sem um tekjuhliðina má segja hjá þeim, sem búskap stunda, þá er hitt víst að störf bænda eru flestum öðrum störf- um heilbrigðari og fjölhæfari, krefjast meiri árvekni af mönn- um og þroska þá meira um leið. Helgi ívarsson, Hólum. BÍLAMÁLUN Ryðbætingar, réttingar, viðgerðir. Bílvirkinn, Síðumúla 19. _______Sími 82560. Hur ðanafnspj öld Bréfalokur Skildagerðin, Skólavörðustíg 8. Opið á hverju kvöldi TJARNARCAFÉ Kappreiðar hestamannafélagsins Fáks fara fram 2. hvítasunnudag, svo sem vanalega. Lokaæfing og skráning kappreiðahesta og góðhesta fer fram þriðjudaginn 4. júní nk. klukkan 8 e. h. á skeiðvellinum. Stjórn hestamannafélagsins Fáks. Dýrfirðingafélagið hefur ákveðið skógræktarferð í Heiðmörk sunnu- daginn 2. júní kl. 2 e. h. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni. Munið að fjölmenna. Nefndin. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum kæru vinir mínir, sem heiðruðu mig á timmtugasta afmælisdaginn, með heimsóknum, stórgjöfum og heillaskeytum. Friður og blessun Guðs fylgi ykkur allar stundir. Sigurþór Gíslason, Skála. Ég þakka af alhug, hjartanlega, vinum mínum og skyld- mennum fyrir hlý handtök, blóm, skeyti og orð, ásamt rausnargjöfum á áttatíu ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég mági mínum og systur, hjónunum að Galtafelli fyrir ógleymanlegan 20. maí 1957, sem og marga gengna daga á þeirra heimili. Margrét Guðmundsdóttir, •frá Deild. Ekkjan BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, er andaðist að heimili mínu Blikastöðum, 25. maí sl. verður jarðsett að Lágafelli laugardaginn 1. júní og hefst athöfnin með húskveðju kl. 1,30. Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 1. F. h. aðstandenda, Sigsteinn Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.