Morgunblaðið - 26.06.1957, Side 14
H
MORGVTSBLAÐ1E
Miðvikudagur 26. jén! 13&7
(iAMLA
Sími 1476.
Rauðhcerðar systur
(Slighly Scarlet).
Afar spennandi, bandarísk
kvikmynd tekin £ iitum og
GerS eftir sakamálaskáld-
sögu James M. Cain. Aðal-
hiutverk:
John Payne
Arlene Dahl
Rhonda Fleming
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörniubíó
Sími 1182
TILRÆÐIÐ
(Suddenly).
SINATRA...
os a sovoge,
sensation
hungry
killerl
Sími 81936.
Verðlaunamyndin
Stigamaðurinn
Brasilísk ævintýramynd,
sem hlaut tvenn verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Cann
es 1953 sem bezta ævin-
týramynd ársins og fyrir
hina sérkennilegu tónlist. 1
myndinni er leikið og sungið
hið fræga lag „O, Ganga-
ceiro“.
Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Captain Blood
Spennandi amerísk víkinga-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Gey;: spennandi og tauga-
æsandi, ný, amerísk saka-
málamynd. Leikur Franks
Sinatra í þessari mynd er
eigi talinn síðri en í mynd-
inni „Maðurinn með gullna
arminn“.
Frank Sinatra
Sterling Hayden
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Erfiðleikar
trumbyggjanna s
(Bitter Springs) (
Mjög vel gerð brezk mynd, (
er gerist £ Ástralíu. Mynd- 5
in sýnir m.a. — Viðureign ^
hvitra manna við Ástralíu- S
negra og hið stórbrotna
landslag £ Ástralíu.
Aðalhlutverk:
Tommy Trinder
Chips Rafferty
Jean Blne
Sýnd kl. 5, T og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ISUMAR í TYROL
( Sýning £ kvöld kl. 20.
; Uppselt
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hœstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
— Simi 6444. —
Lœknirinn hennar
(Magnificent Obsession).
Hrífandi og stórbrotin amer
ísk litmynd, eftir skáldsögu
Lloyd C. Douglas.
Jane Wyman
Rock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
Áður sýnd 1954.
Undrin í auðninni
(It came from outer space).
Spennandi og dularfull am-
erísk kvikmynd.
Bönnuð 12 vra.
Endursýnd kl. 5.
Næstu sýningar fimmtudag,
föstudag og laugardag kl.
20.00.
Síðustn sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin i
dag frá kl. 13.16 til 20.00.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 3-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
Hinn fullkomni
glœpur
(La poieon)
Þórscafe
DAIMSLEIKUR
AÐ ÞÓKSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjamason.
Silfurtunglið
Opið í kvöld til klukkan 11.30
Ókeypis aðgangur
Hínn bráðsnjalli Rock ’n‘ Roll söngvari ÓK Ágústsson,
sem gjarnan mætti nefna hinn íslenzka Presley, syngur
með hljómsveit RIBA. — Húsið opnað kl. 8.
Sími 82611 SILFURTUNGLIÐ
Útvegum skemmtikrafta, sími 82611, 82965 og 81457
irwimKTnomr
uumui irsrspu.
srmmmuurrm
Ákaflega vel leikin n.ý
frönsk gamanmynd með:
Michel Simon og
Pauline Caron
Sýnd H. 5, 7 og 9
LOFTUR h.f.
Ljósmyndastofan
Ingólfsstræti 6.
Paatið tima ' »ín a 4772.
fO K6UNV/P
ymtlt
bezti/r
— Sími 1384 -
SANTIAGO
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd i litum, er fjallar um
vopnasmygl á Kúbu. Aðal-
hlutverk:
Alan Ladd
Rossana Podesta
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó \
— Sím 9184 — i
Þegar óskirnar \
rætast \
„Eitt þaí bezta, er lengi •
hefur sést hér“. — S. Þ. i
Hver myrti
Vieki Lynn?
(Vicki).
Sérkennileg og mjög spenn-
!
I
s
andi, ný, amerísk leynilög- {
reglumynd. Aðalhlutverk: |
Jeanne Crain S
Jean Peters |
ElBot Reid S
Aukamynd t
Flugbjörgunarsveitin
Ameiísk Cinemascope lit-
myhd. —
Bönnuð fyrir böm
Sýnd kl. 5, T og 9.
)
Diana Dors
David Kossoff
og nýja barnastjarnan
Jonathan Ashmore
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
ianskur texti.
Hafnsrfjarðarbíó
— 9249
Hinar djöfullegu
Geysispenn andi, óhugan-
leg og framúrskarancl vel
gerð og leikin frönsk mynd
gerð af snillingnum Henry
Georges Clouzot. —— Mynd
þessi hefur hvarvetna slegið
(dl aðsóknarmet og vakið
gífurlegt umtal. Ohætt er
að fullyrða að jafnspenn-
andi og taugaæsandi mynd
hafi varla sézt hér á landi.
Vera Clonzot
Simone Signoret
Paul Meurisse
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Einar Ásmundsson
hæ^laréHarlögmaðui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Skrifstofa Hafnarstræd 5.
Sími 5407.
vetrargarðurinn
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V G.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
Fóstbreeðrafélag Fríkirkjunnar
Félög Fríkirkjunnar í Reykjavík efna til skemmtiferðar
fyrir safnaðarfólk, austur í Landsveit, sunnudaginn 30. júní
1967. — Lagt verður af stað frá Fríkirkjunni kl. 8,30 f. h.
og ekið að Fellsmúla. Hlýtt verður á messu hjá séra Hannesi
Guðmundssyni að Marteinstungu kl. 2 e. h. og síðan ekið um
sveitina. — Farseðlar verða seldir ttl föstudagskvölds
í Bristol, Bankastræti, sími 4335 og hjá ferðanefndinni.
Allar nánari upplýsingar í eftirtöldum simum:
2423 — 80887 — 5236 — 8072(9.
Allt Fríkirkjufólk velkomið.
Ferðanefndin.
Atvinna
Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu.
kemur til greina. — Hefur bílpróf.
- Margt
Tilboð sendist fyrir föstudagskvöld merkt: „5624“.