Morgunblaðið - 02.07.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. júli 1957 MORCVISBLAÐIÐ 7 7/7 sölu 2 ja herb. íbúð við Efsta- sund. Útborgun kr. 110 þúsund. 2ja herb. íbúð við Leifs- götu. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. íbúð við Frakka- stíg. Útb. kr. 130 þús. 3ja herb. íbúð á I. hæð við Holtsgötu, eitt herbergi í risi fylgir. Útb. kr. 200 þúsund. 3ja herb. mjög vönduð íbúð í risi við Langholtsveg. Útb. kr. 120 þús. 3ja herb. íbúð við Skipa- sund. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Miðtún. Útb. kr. 80 þús. 4ra herb. einbýlishús við Álfhólsveg. Útb. 120 þús. 4ra herb. íbúð við Seljaveg. 5 herb. ný, glægileg íbúð við Bugðulæk. Húsið fullgert að utan. 5 herb. íbúðir í smíðum við Bugðulæk. Glæsilegt einbýlishús, 5 herb. og eldhús á tveimur hæð- um við Sogaveg. 5 herb. íbúð á I. hæð við Laugarnesveg. — Tilbúin undir 'tréverk og máln- ingu. Hús og íbúðir í Kópavogi, tilbúin og í smíðum, með hagstæðum kjörum. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, lidl. Gísli G. fsleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. íbú&ir til sölu Stór 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi við Eskihlíð. 3ja herb. íhúðarhæð ásamt bílskúr við Egilsgötu. Sólrík 3ja herh. íhúðarhæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sérhiti. —• Útborgun 115 þúsund. 4ra herb. íbúðarhæð með sér inr.gangi og í mjög góðu standi við Lönguhlíð. Einhýlishús við Digranes- veg. Rúmgóð 5 herb. íbúðarhæð í Teigunum. Hitaveita. Ha-ð í ..máibúðahverfi ósk- ast í skiptum fyrir 5 herb. fokhelda íbúðarhæð í Laugarneshverfi. Tvær 4ra herb. íbúðarhæðir og ein 2ja herh í kjallara við Ljósvallagötu. Steinn Jónsson hdl Eög ræðiskrifstoía — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090- Pússningasandur 1. flokks. Sími 81034 og 10 B Vogum. Hópferðir Höfum 14 til 40 farþega bifreiðir í lengri og skemmri ferðir. — Kjartan og Ingimar. Simi 81716 Sími 81307. Byggingarlóð á góðum stað í Kópavogi er til sölu. Leyfi getur fylgt. Tilboð sendist í pósthólf 1292 sem fyrst. Atvinna Stúlka óskast tíl afgreiðslu- starfa sem fyrst. Veitingastofan Bankastræti 11. HÚS TIL SÖLU á Ktflavíkurflugvelli vandað nýlegt timburhús 2 herb. og eldhús og bað. Hús- ið er innan girðingar í SEEweed, verð kr. 75—80 þús. sími fylgir. Guðjón Steingrimsson hdl., Strandgötu 31, Hafnarfirði Sími 9960. Góðir hílar til sölu Ford Zodiac ’55, Ford Zod- iac 54, Vauxhall ’54, Fiat ’54. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími'82032. Ný falleg amerísk dragt til sölu á Kaplaskjólsveg 1. í dag milli kl. 6—10. 12 lia Bedford vél ný uppgerð til sölu. Bif reiða verkslæðið Borgarnesi gefur upplýsingar. Vel með farinn barnavagn til sölu Mávahlíð 12. Agóðtr — mögníSeika og atvinnu við hreinlegan iðnað getur karl eða kona öðlast, sem lagt getur fram dálitla fjárupphæð. Tilboð auðkennt: „Strax — 5678“, sendist Mbl. Vinna v/ð bókhald Þaulvanur aðalbókari og að- algjaldkeri hjá stóru fyrir- tæki hefur aðstöðu til þess að taka í heimavinnu nokkra vinnu við bókhald. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, eru vinsamlegast beðnir um að leggja nöfn sín inn hjá af- greiðslu blaðsins í lokuðu umslagi merktu: „ABC 1957: — 5676“. Vil kynnast góðri stúlku 35 til 45 ára, sem vildi sjá um gott heim- ili. Tilboðum sé skilað fyrir 7. júlí til Mbl. merkt: „Framtíð — 5674“. FORD-vörubíll model 1942, skoðaður, í góðu lagi til sölu hjá bif- reiðaverkstæði M. K. Svani Háaleitisvegi 39, sími 82362. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Auslurstræli 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. AUTO-UTE AR80, Resisfor rafkerti fyrir eftirtaldar tegundir bifreiða: Citroen 1945—’50. Chrysler 1946—’54 6 cyl. Chrysler 1946—’50 8 cyl. Chrysler 1951—’53 V-8. Desoto 1946—’54 6 cyl. Desoto 1952—’54 V-8. Desoto 1955 (S. 22) V-8. Peugeot 201. 301. 401. 601. Plymouth 1946—’56 6 cyl. Skoda 1946—’57. Vauxhall 1935—’52. Skúlagötu 59, sfmi 82550 SVÍN 7 mánaða gamhr grfsir, slátrunarhæfir til sölu. Sími 68, Hveragerði. ÍBÚÐ 4ra herh. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1802. Tækifærisverð Til söiu eru 3 dragtir (1 ný, - 2 lítið notaðar), einnig ein karlmannsföt. Uppl. í síma 2817. TIL LEIGU Fyrir barnlaust og reglu- samt fólk 2—3 herb. og að- gangur að eldhúsi á 4 hæð í nýju húsi, hitaveita, Vest- urbær. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. júlí merkt: „Ár fyrirfram — 5673“. Ung hjón með 1 barn á fyrsta ári óska eftir 1—2 herbergja ÍBÚÐ í haust. Tilboð sendist á af- greiðslu Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Reglusemi — 5672“. 3ja herbergja ibúð óskast á hitaveitusvæði, 2 fullorðin og 12 ára telpa í heimili. — Uppl. í síma 81519. Kúplingsdiskar Mjög va-'daðir kúplingsdisk ar fyrirliggjandi í: Ford fólksbifreiðar 1942—48. G.M.C. Herbíla. Jeppa, (landbúnaðar). Dodge Weapon herbíla. KúpIingshoL-ðar í Chevrolel og Dodge bifreiðar. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108, sími 1909 Verðbréfasala Voru- og periingalán Uppl. Icl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Jón Magnússon __Stýrimannastíg 9. Sími 5385 KEFLAV'IK Til sölu einbýlishús ásamt stóru plássi fyrir verkstæði eru áminntir um að sækja verð. Eignarsalan Sími 566. KeMingar athugið! Lokað vegna rumaj-Ieyfa 8.—27. júlí. Viðskiptamenn eru ámynntir um að sækja fatnað sinn í þessari viku. Efnalaug Keflavíkur. Bíleigendur 5—10 manna bifreið í góðu standi óskast leigð írá 19.7. til 12/8. Leigutilboð óskast sent á afgr. blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskv. merkt: „Sanngjörn leiga — 5682“. KEFLAVÍK Stofa til leigu. Uppl. í síma 812. — Njarðvik Tvær samliggjandi stofur með eða án húsgögnum til leigu á Hólagötu 29. Sér inngangur. Uppl. í síma 708. Til sölu vegna brottflutnings: Svefnherbergishúsgögn Dekketauskápur (komm- óða), Sófaborð o. fl. Diskar, pottar o. fl. Kvenfatnaður. Uppl. Snorrabraut 30. efstu hæð til vinstri, eftir kl. 2 í dag. 3ja herb. ibúð óskast í bænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82197. Eldri maður óskar eftir litlu herbergi, helst í Miðbænum. Mjög róleg umgengni. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Róleg- ur — 5683“. llrval af kvenkápum unglingafrökkum Glæsilegir litir. Hagstætt verð. Peysutafafrakkar úr snöggum úrvalsefnum. 4 litir. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 15. Sími 5561. Matreiðslukona óskar eftir atvinnu á síldar- bát eða hóteli, sími 3686. Þriðjudags- markaðurinn Ford 1956 • Chevrolet 1954. Dodge 1951. Buick 2ja dyra 1950. Chevrolet 1955. Skipti ósk ast á nýlegum vörubíl. 4ra manna bílar: Volvo 1955. Fiat 1957. Volkswagen 1957. Ford Consul. Vörubílar': Volvo diesel 1955, 4 tonna. Sendibílar: Austur-þýzkur .1957, 3 tonna sendibill. Garand Dodge 1948, stöðv arpláss getur fylgt. Skipti á yngri og eldri bíl- um eru örugg hjá okkur. BIFRE’DAS.UAN Ingólfsstræti 11. Sími 81085.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.