Morgunblaðið - 02.07.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.07.1957, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 2. julí 1957 MORCTITV BL AMÐ 17 TIL SÖLU Iilutabréf í sendibílastöð- innt Þresti. Uppl. í síma 7667. HERBERGI til leigu. Tvær samliggjandi stofur með sér inngangi og sér snyrtiherbergi til leigu í nýju húsi í Vesturbænum. UppL £ síma 81093, eftir kl. 7. — fO H6UNDW yhallt bezt&r Prjónajakkarnir eru komnir aftur. — Nýjar stærðir — nýir litir — M A R KAÐ U R I NN Templarasundi 3 DODGE 1955 Sem ný mjög glæsileg Custom Royal DODGE bifreið (dýrasta gerð) til sölu að Sólvallagötu 10 frá kL 4—7 í dag. Bifreiðin er með sjálfskiptingu. Nokkra trésmiði vantar að virkjuninni við Efra-Sog. — Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu Almenna bygginga- félagsins hf., Borgartúni 7. *■ Ogleymanlegt sumarleyfi Konur sem karlar, á aldrinum 14—50 ára geta hafið svifflugnám. Á tímabilinu 1. júlí til 31. ágúst verður stöðug svifflugkennsla fyrir byrjendur og lengra komna. — Uppl. í Tómstundabúðinni, Laugav. 3, sími 2719 eða Svifflugskólanum á Sandskeiði. Svifflugskólinn Húsgögn Útskorin sett, létt sett, SVEFNSÓFAR Tökum einnig að okkur klæðningar. Áklæði í miklu úrvali. HÚSGAGNAVERZL. Gunnars Mekkinóssonar, Laugaveg 66 — sími 7950. Aðeins lítið eitt nægir... því rakkremið er frá Gillette Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel . . . og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túpu í dag. Gillette „Brushless“ krem, einnig fáanlegt. Heildsölubirgðir: Globus h/f. Hverfisgötu 50, sími 7148. Skemmínerð um Árnesþing sunnudaginn 7. júlí 1957 Ekið verður tim Ölvus, Flóa, Skeið og inn í Þjórsárdal. Þar verða skoðaðar rústimar f Stöng, Gjáin og Hjálparfoss.Þaðan verður svo ekið upp Hreppa að Brúarhlöðum. Komið verður við í Skálholti og skoðuð hin nýjn mannvirki þar. Þaðan verður ekið um Gríms- nes, upp með Sogi og umhverfis Þingvallavatn. Kunnugur leiðsögumaður verður með í förinni. — Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) daglega til kl. 7 e.h. og kosta kr. 150.00. (Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður.) Lagt verður af stað frá Sálfstæðishúsinu kl. 8 f.h. stundvíslega. Stjóm V A R Ð A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.