Morgunblaðið - 02.07.1957, Qupperneq 2
2
M0RCVNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 2. júlí 1957
STAKSTEIIVAR
Ólíkur Hannibal á Al-
þingi og í Danmörku
I viðtali við Hannibal Valde-
marsson spurði Bent A. Koch frá
Kristeligt Dagblað ráðherrann
svo:
„Hver er persónnleg afstaða
yðar tii Atlantshafsbandalags-
ins?“ („Hvordan er Deres person-
lige stilling tíl NATO?“)
Hannibai svaraði:
JÉg tel, að það hafi verið rétt
af íslandi að gerast aðili Atlants-
hafsbandalagsins“. ()rJeg mener,
ðet var rigtigt af Island at til-
siutte sig NATO“)
Ef Hannibal meinar það, sem
þarna er eftir honum haft, hefur
hann skipt um skoðun frá því, að
Alþingi tók ákvörðun um það
1949, hvort ísland skyldi gerast
aðili Atlantshafsbandalagsins. Þá
greiddi Hannibal við nafnakall
atkvæði á móti aðildinni.
Björgunarbelti
kommunista
En önnur rök mæia gegn þvi,
að Hannibal hafi snúizt hugur í
þessu. Næsta spuming blaða-
mannsins á undan hljóðaði á
þessa leið:
„Hver var afstaða Alþýðubanda
lagsins til atburðanna í Ungverja-
landi?“
Hannibal svaraði:
„Við fordæmdum íhlutunina
bæði í Ungverjalandi og Súez og
síðan kom tilsvarandi yfirlýsiiig
frá rikisstjórainni“. („Vi for-
dönrte indgrebet baade i Ungarn
og Suez, og siden kom en tilsvar-
ende erklæring fra regeringen“).
Þá vitum við það: „Alþýðu-
bandalagið“ beinlínis mótaði yfir
lýsingu íslenzku ríkisstjórnarinn
ar um Ungverjalandsárásina, þar
sem reynt var að fela hana á bak
við Súez-fíflsku Breta og Frakka.
Þurfti raunar ekki vitnanna við
um það, að sú yfirlýsing var ætíð
hugsuð sem haldreipi fyrir
kommúnista,
Ekki sterkur á svellinu
Það, sem hér skiptir máli, er
Þ® hitt, að Hannibal gleymir að
geta þess, að í tilvitnaðri yfirlýs-
ingu Alþýðubandalagsins segir
berum orðum:
„Alþýðubandalagið álítur enn-
fremur að þessir atburðir sýni
Ijóslega hvílik nauðsyn það er,
vegna heimsfriðarins að hernað-
arbandalög stórveldanna, Atlants
hafsbandalagið og Varsjárbanda-
lagið verði formlega leyst upp og
allt herlið stórvcldanna, sem nú
dvelur í herstöðvum utan heima-
lands þeirra, víki þaðan og hverfi
heim“.
Hér er sem sé berum orðum
lagt til að Atlantshafsbandalagið
verði leyst upp. Það er skoðun
fyrir sig. En viðfeldnara er, að
þeir, sem henni halda fram, hafi
kjark til að standa við hana, ekki
aðeins gagnvart íslendingum
heldur og erlendum blaðamönn-
um.
Hannibal þagði hins vegar
vitanlega um þessa kröfu sína við
fyrsta danska blaðamanninn, sem
við hann vildi tala. Hætt er við,
að manninum hefði sýnzt
mesti móðurinn renna af „sterka
manninum frá Jonstrup“, ef
hann hefði þekkt þessa sögu.
Undén ufanrikisráðherra:
Svíar eru ekld hlutlausir
í gamalli merkingu orðsins
ÖSTEN UNDÉN utanríkisráðherra Svía átti stutt viðtal við frétta-
menn í stofu sinni á Hótel Borg í gærkvöldi. Undén er í mesta
máta hæglátur og varkár, vegur orð sín vandlega áður en hann
segir þau og gerir sér far um að koma í veg fyrir, að viðstaddir
misskilji það, sem hann lætur frá sér fara.
Á fundinum í gærkvöldi barst
talið fyrst að hlutleysi Svía, og
sagði ráðherrann, að raddir gagn-
rýninnar á stefnu Svía yrðu nú æ
færri heima fyrir. Að vísu væru
einstök atriði þessarar stefnu oft
gagnrýnd harðlega, en yfirleitt
væri Svíum ljóst, að þeim væri
hlutleysið happasælast, ekki sízt
þegar tekið væri tillit til nýjustu
tækni í hernaði.
MEÐLIMIR ALLRA FLOKKA
Undén sagði, að aðrar þjóð-
ir virtu þessi sjónarmið Svía
og Iægju þeim ekki á hálsi
fyrir stefnu þeirra, enda hefði
þeim oft tekizt að draga úr
misklíð og koma á sættum
milli deiluaðila. Hann sagði,
að í sendinefnd Svía hjá S.Þ.
væru meðlimir allra flokka,
þannig að þar kæmu fram öll
sjónarmið.
HLUTLEYSI
OG HERSTYRKUR
Aðspurður sagði ráðherrann, að
Svíar tækjn enga opinbera af-
stöðn til heraaðarbandalaga aðra
en þá, að Svínm væri bezt að
halda sig utan þeirra. Hins veg-
ar verðu þeir árlega offjár til
hervarna. Hann kvaðst ekki vilja
komast svo að orði, að hernaðar-
legur styrkur Svía gerði þeim
kleift að vera hlutiausir, en hins
vegar væri sér ljóst, að Danir
og Norðmenn teldu sig ekki hafa
efni á að búast þannig til varna,
sem nauðsynlegt væri, og hefðu
þeir þvi gengið í Atlantshafs-
bandalagið.
FLUGVÉLAMÁLIÐ
ÓÚTKLJÁÐ
Þegar talið barst að flugvél-
umun, sem Rússar skutu niður
fyrir Svíum fyrir 5 árum, sagði
Undén, að málið hefði ekki verið
lagt opinberlega fyrir S.Þ., en
hann hefði flutt þeim skýrslu um
málið og látið dreifa bæklingi á
nokkrum tungumálum meðal full
trúanna. Málið hefði aldrei verið
útkijáð, sagði hann.
HRIFINN AF NEHRU
Undén kvað nýafstaðna heim-
sókn Nehrus til Svíþjóðar hafa
haft mikil áhrif. Nehru væri mik-
ill og athyglisverður persónu-
leiki, sem hefði strax nnnið
hjörtu Svía. Hann kvað stefnu
Svía og Indverja ekki hina sömu,
þótt bæði ríkin værn hlutlaus.
Indverjar tækju virkan þátt í
málum Asiu-þjóða og væru í
rauninni leiðtogar þeirra. Auð-
vitað værn Svíar ekki hlutlausir
í hinni gömlu merkingu þess orðs.
Þeir tækju ákveðna afstöðu til
þeirra mála, sem upp kæmu, en
þeir væru mjög varkárir og
íhaldssamir í alþjóðamálum.
ÞÖRF A LAGNI
Hann kvað Svía vera fylgjandi
sjálfstæði þeirra þjóða, sem enn
væru háðar öðrum þjóðum, en
málin væru flókin og oft miklu
erfiðari úrlausnar en virðast
mætti við fyrstu sýn. T. d. hefðu
Svíar ekki tekið endanlega af-
stöðu í Kýpur-málinu eða Alsír-
málinu. — Sameinuðu þjóðirnar
yrðu að ráða fram úr slikum
málum með mikilli lagni, því
Ánægjuleg för
vistfólks Grundar
SL. laugardag bauð Félag ísl.
bifreiðaeigenda vistfólkinu að elli-
heimilinu Grund og vistfólkinu í
Elliheimilinu í Hveragerði í ferða-
lag. Farið var frá Reykjavík aust-
ur að Hveragerði og Selfossi, en
síðan á Þingvöll.
Ágætsveitingar og móttökur
voru alls staðar þar sem fólkið
kom og á Þingvöllum var ýmislegt
til skemmtunar. Skemmtu allir sér
ágætlega.
Forstjóri Grundar, Gísli Sigur-
bjömsson, hefur beðið blaðið fyrir
hönd gamla fólksins að flytja öll-
um þeim, sem að þessari ferð
stóðu og gerðu hana eftirminni-
lega og ánægjulega, beztu þakkir
fyrir.
Östen Undén
þær hefðu ekki vald til að gera
annað en hvetja hlutaðeigandi
ríki til að fylgja Stofnskrá S.Þ.
NORRÆN SAMVINNA
Komið verður víða við á þessu
ferðalagi og haldnir hljómleikar
á hverjum degi og tvennir einn
daginn.
Míðvikudaginn 3. júlí verð-
ur farið að Bólstaðarhlíð og
haldnir hljómleikar í félags-
heimili Bólstaðarhlíðarhrepps.
Er Keimilið alveg nýtt og ó-
vígt og verða hljómleikamir
fyrsta samkoman sem haldin
verður i húsinu. Fimmtudag-
inn 4. júlí verða hljómleikar
á Sauðárkróki, 5. júlí á Siglu-
firði, 6. júli á Ólafsfirði og 7.
júlí verða haldnir tvennir
hljómleikar, í Freyvangi í
Eyjafirði, sem er nýtt og myud
arlegt félagsheimili, og síðan
á Húsavík.
Mánudaginn 8. júlí verða
hljómleikar að Skjólbrekku í
Mývatnssveit, 10. júlí á Eski-
firði og 11. júlí á Seyðisfirði,
á báðum stöðunum verður leik
ið í nýjum og myndarlegum
félagsheimilum. Þá verða
hljómleikar í Neskaupstað 12.
ráðherrann, að hún væri í mörg-
um greinum blómleg, en á efna-
hagssviðinu væru enn alls konar
kindranir. T. d. hefði ekki verið
hægt að koma á frjálsum mark-
aði Norðurlandanna vegna ósam-
komulags um sjávar- og land-
búnaðarafurðir. En þetta stæði tii
bóta, ekki sízt ef Norðurlöndin
tækju virkari þátt í samstarfi
hinna Evrópuríkjanna um sam-
ciginlega markaðL
ANÆGÐUR MEÐ KOMUNA
Östen Undén, sem hefur komið
til íslands þrisvar áður, lét þess
að lokum getið, að hann væri
mjög ánægður með þessa fjórðu
heimsókn. Hann hefði notið ein-
stakrar gestrisni og vinsemdar
og séð margt ógleymanlegt. Að
júlí, 13. Júlí á Egilsstöðum af
14. júlí eru seinustu hljóm-
leikarnir í Mánagarði í Ilorna-
firði.
Alls verða 40 manns í ferð-
inni, þar af 35 hljóðfæraleikarar
einsöngvararnir, hljómsveitar-
stjórarnir og fararstjórinn.
í sambandi við aðbúnað hljóm,
sveitarinnar á ferðalaginu gat Jón
Þórarinsson þess að ógerlegt
hefði verið að fara för þessa ef
hin nýju og myndarlegu félags-
heimili sveitanna væru ekki risin
upp. Sagði Jón að húsin ættu eitt
sammerkt, að þau væru öll mjög
vel úr garði gerð og vel til þeirra
vandað á allan hátt.
Nokkrum erfiðleikum er það
bundið að fá gistingu fyrir svona
stóran hóp, og t.d. verður hópur-
inn að hafa „viðlegu" á Sauðár-
króki og fara þaðan m.a. tii Siglu
fjarðar og Ólafsfjarðar. Á öðrum
stöðum verður gist í skólum þar
sem gistihús eru ekki fyrir hendi.
Fer hljómsveitin í bifreið aust-
ur að Egilsstöðum en þangað verS
ur hún sótt af flugvél, sem flýgur
með hana til Hornafjarðar og
býður á meðan bljómleikarnir
eru haldnir og flytur hljóm-
Skýrsla um norrœnt tollabandalag
svo búnu kvaddi hann fretta-
mennina eigandi fyrir höndum
Um norræna samvinnu sagði enn eina dýrindisveizlu,
12 hljómleikar haldnir
á Norður- og Austurlandi
NÆSTKOMANDI miðvikudag leggur Sinfóníuhljómsveit íslands
af stað í 11 daga hljómleikaferð um Norður- og Austurland.
Hljómsveitarstjórar hljómsveitarinnar eru dr. Páll ísólfsson og
Poul Pampichler og einsöngvarar Kristinn Hallsson og Þorsteinn
Hannesson. Jón Þórarinsson, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar,
sem verður fararstjóri, skýrði fréttamönnum frá þessu ferðalagi í
gær. Er þetta í annað sinn, sem hljómsveitin leggur leið sína út á
land, en í fyrrasumar fór hún í nokkrar eins-dags hljómleikaferðir,
Að hljómleikaförinni lokinni hefjast sumarleyfi hljómlistarmann-
anna.
Helsingör, 1. júlí.
ÉRFRÆÐINGAR hafa nú eftir þriggja ára starf lagt síðustu
hönd á skýrslu um möguleikana á norrænu tollabandalagi, og
og fræðilegt samstarf stóraukast,
sem og efnahagssamvinna.
sveitina síðan heim til Reykja-
víkur, að þeim loknum.
á sunnudaginn munu þeir ráðherrar, sem fjalla um norræna sam-
vinnu, hittast í Hamri í Noregi. Þar verða ráðherrar frá Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð.
Áætlunin, sem þeir munu ræða,
er norrænt tollabandalag og tek-
Skemmliferð gamla
fólksins í Hafnarf irði
Sl. sjö sumur hefur gamla fólk-
inu í Hafnarfirði ávallt verið boð
ið í skemmtiferð af bifreiðastjór-
um. Fyrstu árin fóru bifreiðastjór
ar frá Nýju Bílstöðinni með það,
en svo hafa hin síðari ár einnig
verið bifreiðastjórar af Bifreiða-
stöð Hafnarfjarðar ásamt bif-
reiðastjórum og bifreiðum frá
Hafnarfjarðardeild ísl. bifreiða-
eigenda.
Nú hefur verið ákveðið að fara
á Þingvöll í dag (2. júlí), og eru
þeir, sem ætla að vera með i þess-
ari ferð, beðnir vinsamlega að
gefa sig fram á Nýju Bílstöðinni
og Bifreiðastöð Hafnarfjarðar.
ur til um 80% af þeim viðskipt-
um, sem eiga sér stað milli land-
anna fjögurra. Nemur viðskipta-
fjárhæðin árlega um 9 milljörð-
um króna. Síðustu dagana hefur
skýrslan verið rædd í Helsingör,
og hafa 4 sérfræðingar frá
hverju hlutaðeigandi landa unn-
ið að undirbúningi hennar. Með
fylgiskjölum öllum verður hún
um 1000 blaðsíður.
STÓRAUKIÐ SAMSTARF
Helztu vörur, sem tollabanda-
lagið mundi ekki ná til, eru sjáv-
ar- og landbúnaðarafurðir, vefn-
aður, klæðnaður og skór. Næst
verður áætlunin sem sagt rædd
af ráðherrum, og ákveði þeir að
hrinda henni í framkvæmd er
cnn eftir að ræða hana á þjóð-
þingum viðkomandi landa. Sér-
fræðingarnir gera ráð fyrir, að
það muni taka um 10 ár að koma
tollabandalaginu í endanlegt
horf. Við það mun allt tæknilegt
Þarflegt erlndi
SVO MIKIÐ er nú keypt af
enskum bókum að miklu máli
skiptir fyrir menningu þjóðar-
innar að þær séu sem bezt vald-
ar. Ekki þarf að efa að bók-
salar leitast við af alúð að flytja
inn einungis góðar bækur, en
vitanlega hafa þeir misjafnlega
mikla þekkingu til þess að geta
valið vel.
Hér er nú stödd ung og gáfuð
stúlka ensk, með háskólaprófi
í enskri tungu (þar með engil-
saxnesku) og enskri bókmennta-
sögu. Að beiðni Snæbjarnar
Jónssonar & Co. h.f. mun hún í
kvöld kl. 8,30 flytja erindi í
Tjarnar-Café (uppi) og nefnir
það „How to build up your
English home library". Má ætla
að um það efni gefi hún þær
bendingar er mörgum reyndist
hinar þarflegustu. Aðgangur að
fyrirlestrinum er ókeypis og öll-
um heimill eftir því sem hús-
rúm leyfir. Ættu því þeir menn,
er því geta komið við og ensku
lesa, ekki að sitja sig úr færi að
hlýða á hann.
Geta má þess, að enda þótt
stúlka þessi, Miss Muriel Jack-
son, flytji erindi sitt á ensku,
er það öðru nær en að hún sé
ófróð í móðurmáli okkar íslend-
inga. Forntunguna nam hún af
Mrs. Vivien Salmon, meðan hún
stundaði nám í Bedford College
í London, en að undanförnu hef-
ir hún lagt stund á nútíðarmálið
í University College, þar sem
Eiríkur Benedikz hefir verið
kennari hennar.
Ég held að það sé nú loks
orðið almenningi sæmilega kunn
ugt, að bókaverzlun sú, er beitt
hefir sér fyrir flutningi þessa
erindis, er mér með öllu óvið-
komandi. En allur er varinn góð-
ur, og því minni ég á þetta einu
sinni enn Sn. J,