Morgunblaðið - 14.07.1957, Side 4

Morgunblaðið - 14.07.1957, Side 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 14. júlí 1957 V I dag er 195. dagur árslns. Sunnudagur. 14. júlí. Árdegisflæði kl. 7.51. Síðdegisflæði kl. 20,09. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturviirður er í Reykjavíkur- apóteki, sími ,1-1760. Ennfremur eru HoltSrapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Norðurlandaferð II, Hefst 18. júlí. Lystiferð til Kaup- mannahafnar, Ham- borgar, Parísar og l.ondon. Hefst 27. júlx Hvíldarferð til Mallorea. 14. ágúst. Austurríki, Júgóslavía, ítala. Hefst 31. ágúst. Rínarferð. Hefst 31. ágúst. Spúnn og Andorra. Hefst 11. september. Nýmæli! • Tékkóslóvakíu ferð. Hefst 18. september. i Hafnarfjarðar-apóíek er opið alla virka iaga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, íaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: Næturlæknir er Ólafur Einarsson. Akureyri: Næturvörður er í Akureyrarapóteki sími 1032. — Næturlæknir er Erlendur Kon- ráðsson. Afrnæli Á morgun (mánudag) á heið- urskonan Margrét Jónsdóttir frá Arnarnesi áttræðisafmæli. Hún er til heimilis hjá syni sínum pxóf. Jóni Sigtryggssyni, Miklúbraut 40. Fimmtugur er í dag 14. júlí, Jóhann Vilhjálm,sson, bifreiða- stjóri, Norðurbraut 24, Hafnar- firði. 80 ára verður á morgun, mánu dag 15. þ.m. Margrét Andrés- dóttir í Stykkishólmi. Hún er fædd að Ási við Stykkishólm og hefur allan sinn aldur búið í Stykkishólmi. Um aldamótin gift- ist hún Jóni Jónssyni frá Helga- felli og hafa þau nú verið í hjóna- bandi í meira en 55 ár. Þau eign- uðust 12 börn en 10 þeirra eru á lífi. Margréu er dugnaðar- og sæmdarkona. — Á.H. lí^Brúðkaup Nýlega vox-u gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni, Ásxún Sigui-bjartsdótt- ir, Hafnarfirði og Guðmundur Guðjónsson frá Neskaupstað. — Heimili þeirra vei'ður að Lækjai'- bergi, Garðahreppi. KUMessur Mosf ellsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 2, e.h. Séra Bjarni Sigurðsson. t^Flugvélar F-ugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:40 I dag frá Hamborg og Kaupmh. Flugvélin fer til Lundúna kl. 9,30 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: 1 dag til Akureyrar (2 ferð ir), ísafjai'ðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, ! Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjaxðar, ísafjarðar, Kópa- Skrilstofuherbergi til leigu í Austurstræíi Uppl. í síma 13851. SKMsrstöðin Sætuni 4 er flutt í nýtt og betra húsnæði með góðri heim- keyrslu. — Fljót og góð afgreiðsla. —• Seljum smurolíu frá öllum olíuféíögum. Hringið í síma 16-2-27, og pantið smurningu. AfgreiðslusfúEka óskast í sérverzlun við Laugaveginn. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til blaðsins merkt: „Ábyggileg — 5822“. skers, Patrekef jarðar og Vest- mannaeyja. Ymislegt Á Grænlandi er refsivert, ef fyrirvinna heimilis, — þ. e, hús- bðndinn, — vegna áfengisdrykkju, verður þess valdandi að heimili hans skorti lífsnauðsynjar. — Umdæmiss túlcan. Orð lífsins: Því að hver sem blygðast sín fyrir mig og mín orð hjá þessari hórsömu og syndugu kynslóð, fyrir hann mun og Mann- sonurinn blygðast sín, þegar hann kemur í dýrð föður síns með heilög um englum. Mark. 8, 38. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason, f jarverandi frá 12. júlí til 2. ágústs. Staðgengill: Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. — Alma Þórarinsson og Hjalti Þórarinsson, fjarverandi óákveð- inn tíma. Staðgengill júlímánuð: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar- apóteki, sími 10530. Heimasími 17708. Arinbjörn Kolbeinsson, fjarver- andi: 16. júlí til 1. sept. Stað- gengill: Bei'gþór Smári. Axel Blöndal fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A. Hefur viðtalstíma kl. 4—5 dag- lega nema laugardaga kl. 10—12. Vitjanabeiðnir kl. 1,30—2. Heima- sími 1-5047. Bergsveinn Ólafsson, fjarver- andi til 26. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma Staðgengill: Stefán Björnsson. Daníel Fjeldsted héraðslæknir I Álafosshéi-aði verður fjarverandi um hálfsmánaðartíma. Staðgengill Brynjólfur Dagsson héraðslæknir í Kópavogi, sími 82009. Ex-lingur Þorsteinsson, fjarver- andi, 14. júlí til 12. ágústs. Stað- gengill Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Ezra Pétursson óákveðiun tíma Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn laugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Gunnar Benjamínsson fjarver- andi júlí—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Halldói Hansen fjarverandi frá 1. júlí í 6—8 vikur. Staðgeng- ill: Karl Sig. Jónasson. Hulda Sveinsson, f jarverandi, júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs son. Jóhannes Björnsson fjarverandi frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng- ill Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Kjartan R. Guðmundsson fjar- verandi frá 15. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Jón Þorsteihsson, Vesturhæjar-apótek. Viðtalstími 3—4. Stofusími 10530. Heimasími 17708. Kristinn Björnsson, fjarverandl júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J. Cortes. Ólafur Helgascn fjarverandi til 25. júlí. Staðgengill: Þórður Þórðarson. Ólafur Jóhannsson, fiarveraiwlí ti’ 16. júlí. Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Óskar Þóx-ðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón NÍKulásson. Snorri P. Snorrason fjarverandi frá 8. júK til 24. júlí. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vestui-bæjar- apóteki. Btefán Ólafsson fjarverandi óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor steinsson. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng- ill: Þoibjörg Magnúsdóttir, Hverf isgötu 50. Stofusími 19120. Við- talstími 1,30—3. Heimasími 16968 Söfn Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugai’daga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga lcl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofs vallagötu 16. opið virkt daga kl. 6—7, nema laugard. Útibúið Efstasundi 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgai-ði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Nnttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14—■ 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þj óðminjasafn ið: Opið á sur-iudögum kl. 13—16 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum, er opið alla daga frá kL 1.30—3,30. Glæsileg íbúð 6 herbergi og eldhús auk íbúðar að stærð 2 her- bergi og eldhús í kjallara og bílskúrs á eignarlóð á einum glæsilegasta stað í Miðbænum (hita- veita) er til sölu. Fyrir kaupanda, sem hefur veruleg peninga- ráð er hér um einstakt tækifæri að ræða. Upplýsingar gefur Fasteigna- & Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar 14314, 13294. Sterkara kymið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.