Morgunblaðið - 14.07.1957, Side 7

Morgunblaðið - 14.07.1957, Side 7
Sunnudagur 14. júlí 1957 MORGUNBT. AÐIÐ 7 I EXAKTA FJÖLVIRKASTA MYNDAVÉL HEIMS Þessa dagana stendur yfir sýning á EXAKTA og EXA myndavélum og hlutum til þeirra. Allir þessir hlutir eru til sölu og afgreiðslu í þessum mánuði: 35 mm Flektogon gleiðhornslinsa, sem tekur 62 gráðu horn, sjálfvirk. 50 mm Primotar standardlinsa fyrir EXAKTA, sjálfvirk. 58 mm Biotar standardlinsa fyrir EXAKTA, sjálfvirk með ábyrgð. 75 mm Biotar f/1 5 næturlinsa fyrir EXA og EXAKTA. 80 mm Biomelar portrætlinsa fyrir EXA og EXAKTA. 135 mm Triotar aðdráttarlinsa fyrir EXAKTA. 180 mm Tele-Megor aðdráttarlinsa fyrir EXAKTA. 180 mm Sonnar f/2,8 fyrir EXAKTA 250 mm Tele-Megor aðdráttarlinsa fyrir EXAKTA. 300 mm Sonnar f/4 aðdráttarlinsa fyrir EXAKTA 400 mm Tele-Megor aðdráttarlinsa fyrir EXAKTA 500 mm Fjarlægðarlinsa fyrir EXAKTA, stærsta linsa fyrir þessar myndavélar, sem flutt hefur verið hingað til lands. Auk þess eru fyrirliggjandi þrívíddartæki, filterar, framlengingarhólkar, KOLPOFOT fyrir augnlækna og tannlækna o. fl. VIELZVECK, Endoskop millistykki, prismar, leðurólar, töskur, hanzkahnappar og m. m. fleira. Nokkur stykki af myndavélum óseld úr næstu sendingu. Gerið panlanir límanlega. — Sendum í póstkröfu. — EINKAUMBOÐSMENN: G. Helgnson & Melsteð hf. Hafnarstrœti 19 SÖLUUMBOÐ: Gleraugnaverzlunin 0PTIK, H afnarstrœti 18 Símanúmer okkar er I8-9-IJ Oifreiðastoð Bsiands sf. Amerískir Nælon-gallar Nýjar gerðir Stœrðir: 6 mán. til 5 ára ÍH.'T \|.IV>°r Austurstræti 12 Verzlnnin BRÚ Hmtofirði (við Landssimasföðina) • Ferðamannaverzlun opin kl. 9.30—23.30 — Benzín og alíusala. — Snyrtiherbergi til afnota allan sólarhringinn H jálp armótorhjóiin Birgðir takmarkaðar — Verðið hagstætt Húsi Sameinaða sími 1-22-60 SMYRILL 3000 FARÞEGAR ferðuðust með hinum nýju VISCOUNT flugvélum FLUGFÉLAGS ÍSLANDS milli landa fyrstu tvo mánuðina DAGLEGAR FERÐIR MEÐ rifffffr TIL OG FRÁ EVRÓPU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.