Morgunblaðið - 14.07.1957, Síða 10

Morgunblaðið - 14.07.1957, Síða 10
10 MORGUWBLAÐIÐ Sunnudagur 14. júlí 1957 Sér sundtíntar kvenna eru í Sundhöllinni mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 9 e. h. og í Sundlaugunum sömu daga kl. 9 f.h. — Ókeypis kennsla. Öllum konum heimil þátttaka. Konur, lærið og æfið sund og syndið 200 metrana. Sundfélag kvenna. Framtí&aratvinna QOióLUan^ Sweden mjólkurísinn er vinsælastur í Ameríku í dag. — Höfum gert stórkostlegar breytingar á ísbarnum til þæginda fyrir okkar mörgu og ágætu viðskiptavini. — Lækjargötu 8 Maður óskast til starfa á smurstöð vorri, Hring- braut 119. — Upplýsingar gefur (ekki í síma) * Jónas Valdimarsson, sama stað. Sarnbaiid íslenzkra samvinnufélaga. Eösk afgreiðstustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum sem fyrst. Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Ábyggileg — 5815“. Skattskrd einstaklinga í Reykjavík 19 S 7 er ti! sýnis í Skattstofu Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, frá mánudeginum 15. júlí til laugardagsins 27. júlí, að báðum þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. í skattskránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur með viðauka, námsbókagjald, kirkjugarðsgjald, tryggingargjald, slysa tryggingariðgjöld atvinnurekenda og iðgjöld til atvinnuleysistrygg- ingarsjóðs. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag til Byggingar- sjóífe ríkisins. Kærufrestur er tvær v«k<ir og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfa-kassa hennar í síðasía lagi kl. 24 sunnudaginn 28. júlí næstkomandi. Skattskiá félaga verður lögð fram og auglýst síðar. Reykjavík ,12. júlí 1957 Skattstjórinn í Reykjavík Halldór Sigfússon Nokkrir nemendur gefa kemíst á yfirstandandi námskeið. — Ennfremur getum við tekið við nemendum á efiirtalin námskeið: 15. júlí til 28. júlí 29. júlí til 11. ágúst 12. ágúst til 25. ágúst Námskm^cCTia'Mift er kr.: 2.075,00 fyrir kennslu og uppihald. Umsóknareyðublöð og nanari uppi> singar í Tómstundabúðinni, Laugavegi 3 sími 1-27-19. Svifflugskólinn * Knattspyrnumót íslands 1. deild í kvöld klukkan 20.30 leika: AKUREYRINGAR OG FRAM Dómari: Halldór V. Sigurósson _ MÓTANEFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.