Morgunblaðið - 20.07.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.07.1957, Blaðsíða 5
I/augardagur 20. júlí 1957 MORGVNBLÁÐIÐ 5 Reykv'ikingar! Vil skipta á íbúð í Hafnar- firði fyrir íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 50226 eftir kl. 3. Austin 74, eldri gerð til sölu á Tjarnar götu 43. Verð kr. 15 þúsund. Hofgarðsfélagar Húseignin Hofteigur 4 er til sölu. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar síns snúi sér til Inga Jóns- sonar, Hofteig 18 fyrir 30. þ.m. óska eftir að kaupa 3 herb. ibúð milliliðalaust. Tiiboð sendist blaðinu fyrir 23. þ.m. merkt Ibúð — 5874. Munið Ódýrar dragtir og úrval af fallegum kjólum. NOTAÐ OC NÝTT Bókhlöðustíg 9 Vil kaupa góðan 6 manna b,l helzt Chevrolet, ekkj eldri en ’53 model. Staðgreiðsla. Uppl. f síma 15596 milli kl. 1—3 í dag og næstu daga. Mig vantar ibúð á leigu, 2—8 herbergi. Helzt sem fyrst. Uppl. í dag í síma 1-72-92 milli kl. 3 og 7. Diesef vorubíll til sölu Voivo diesei vörubíll til sölu gegn innflutningsleyfi keyrður 9 þús. km. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisg. 108, sími 24180 KEFLAVÍK 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 253, eftir hádegi í dag. Múrhúðun Get bætt við mig» múrverki nú strax. Tilboð merkt: „Múr — 5875 sendist Mbl. fyrir hádegi á mánudag. Takib eftir Vantar gírkassa í Pontiae, model 1947. Upplýsingar í sbna 13919. Til sölu, notað vel meðtfarið barnareibhjól (amerískt) Uppl. í síma 32764. V örubiíreib óskast helzt Ford eða Chevrolet, ár- gangur ’42—’46. Simi 12640. Tapazt hefur brihjól rautt að lit með hvítum breiðum pumpuðum dekk- um, frá Hringbraut 47, sími 12754. Skilist gegn fundar- launum. Rábskona Stúlka með 3ja ára bam ósk ar eftir ráðskonustöðu. Upp lýsingar í síma 34965. Nýl. STATION e»a sendiferðabíll óskast keyptur gegn stað- greiðslu. Opið i allan dag. Aðai Bilasalan Aðalstr. 16, sími 1-91-81 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfmn kaupanda að nýrri eða nýlegri 4ra—5 herb. íbúðarhæð í Vesturbæn- um. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að hús- eign í Miðbænum, sem í væru verzlun eða skrif- etofur. Útborgun getur jafnve! orðið að öllu leiti. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í Vesturbænum. Utb. rúm- lega 200 þúsund. Höfum jafnan til sölu 2ja til 6 herb. íbúðir og heil hús af ýmsum stærðum á hitaveitusvæði og víðar í bænum, Einnig nokkrar nýtízku húseignir, full- gerðar og í smíðum í Kópavogskaupstað og m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 Málarar óskast Sími 32325 — 24682 8AQÓMSST/G tl • SÍM! 22735 F sSSi .nPÓGEK' Aðalstræti 4, Reykjavík *ími 1-13-30 Hús til sölu Fokhelt, mjög vandað timb- urhús, hæð og gott ris ca. 65 ferm. er til sölu og flutn ings. Ti. sýnis að Þvervegi 14, Skerjafirði, í dag og á morgun. Uppl. í síma 19915. Gummihanzkar Margar tegundir bæði til heimilis- og síldarverka. INGÓLFS APÓTEK 4 herbergi og eldhús óskast helzt á hitaveitusvæðinu. 4 fullorðn- ir. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 19792. Hafnarfjörbur Ibúð til leigu (2 herbergi og eldhús). Upplýsingar í síma 50403. Kaupum Eir og kopar Sími 24406. Laugaveg 27. Simi 15135. Stuttbuxur, sportblússur % Hjólbarbar 1100x20 16 strigaiaga nokkur stykki. Dodge sendibill árgangur 1948 til sýnis og sölu. Stöðvarpláss getur fylgt. Ýmisleg skipti koma til greina. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085. ÍBÚÐIR ÓSKAST Hefi kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum, góðar útb. og jafnvel stað- greiðsla kemur til greina. Hefi kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum. Háar útb. Hefi kaupanda að eign sem er hentug til að leigja út, t.d. tveimur búðum 2ja— 4ra herb. hvorri. Utborg- un kr. 400 þúsund. Hefi kuupendur að fokheld- um íbúðum 2ja til 3ja herb. og stærri. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 1 67 67 ÍBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 17113. S t i f n skjörtin rauðu komin aftur. \Jení Jhyibjaryar Lækjar^ötu 4. Hafið þér reynt brjósthaldarana með Lady merkinu? Ef ekki, þá reynið þá sfcrax í dag. Rauðir, svartir, hvitix. Okfmpia Laugaveg 26. Bifreibar til sölu Vauxhall 1948, Standard 14 1946, Jeppar o. fl. Bifreiðusuln Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 12640. Tjöld Svefnpokar Prímusar Áttavitar o. fl. o. fl. Skrifstofuhiísnæði óskast 40—60 ferm., sem næst miðbæ. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðsins fyrir hádegi á mánudag merkt: 5868. Stúika óskast til afgreiðslustarfa við vefnaðarvöruverzlun frá 1. ágúst. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: X-100 — 5872. 2-24-80 RITSTJÓRN AFGREIÐSLA AUGLÝSINGAR BÓKHALD PRENTSMIÐJA JHorgunMaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.