Morgunblaðið - 20.07.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.07.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 2fl. júfí 1957 MORCUNBLÁÐ1Ð 11 Orðsending til Þjóðvil jans SKELEGGASTA málgagn lyg- irmar á Xslandi vekur athygli á góðu máleíni og ágætri bók í rit- stjórnarleiðara súnim á miðviku- daginn í fyrri viku, með fremur ókurteisu orðavali. Þar eð ill- ræðismenn og lygarar hafa ætíð þótt fremur vafasamir sannleiks- leitendiu* 1, langar mig til að leið- rétta missagnir og falsanir Þjóð- viljans í sambandi við þetta mál. Tilefni þessa pistils er grein 1 Mbl. eftir undirritaðan um bók Douglasar Reed: Á bak við tjald- ið. Kalla kommúnistar mig gyð- ingahatara og greinina „glóru- lausan áróður“. Undrast þjónar afturhaldsins yfir að ritstjórar Mbl. skyldu leyfa birtingu henn- ar, óhætt sé að fullyrða að ekk- ert blað, sem nokkurs metur virð ingu sína og álit hefði birt hana. Hafi ég gerzt sekur um naziskt ofbeldi. Vitaskuld láta kommar í veðri vaka að sagnfræði undir- ritaðs sé mjög óbótavant. Ég þakka fyrir mig og gríp ágætt tækifæri til að vekja athygli á kenningum Douglasar Reed. Er það gyðingahatur að benda á samspil zionista og kommún- ista? Er það hatur á einhverjum að skýra frá atburðum eftir örugg um heimildum? Eins og ég gat um í Mbl.-greininni birti brezkt blað frétt um að rússneska bylt- ingin hafi verið styrkt af auð- jöfrum zionista — mönnum, sem ráða mörgum helztu bönkum og auðhringum Vestur-Evrópu. Er hér um örugga heimild að ræða: The Offical Report of the United States Army Intelligence, 2nd Bureau. The British Guardian 13. febrúar 1925. Fregnin er sem sagt tekin úr brezku blaði. Er hægt að ákæra Breta fyrir Gyðingahatur — þjóð, þar sem hvorki nazistum né kommúnistum hefur tekizt að ná fótfestu? Gyðingahatur er fyrst og fremst kennt við nazista, þótt þeir eins og aðrir hafi margir týnt lífinu í þrælabúðum Kreml- verja. Kommúnistar láta í það skína að allir Gyðingar séu zion- istar. Það er rangt. Zionisminn ar alheims stjórnmálahreyfing Gyðingatrúarmanna en margir af áhrifamönnum þeirra eru alls ekki af ætt Israels. Um það eru margir mannfræðingar samdóma. Rithöfundur, sem var flokks- bundinn zionisti, Austurríkismað- urinn Arthur Koestler hefur við- urkennt að margir af íbúum Palestínu hafi ekki gyðinglegt út- lit. Þetta stafar af því að margir þeirra eru af slavneskum upp- runa. Áður en Palestína var stofnuð voru mjög mikil átök meðal Gyðinga. Annars vegar voru Gyðingar Vestur-Evrópu, sem undu yfirleitt hag sínum vel unz nazisminn kom til skjalanna og höfðu margir þeirra tekið kristna trú. Hins vegar voru austurevrópskir Gyðingar, sem voru eindregnir áhangendur heimsvaldastefnu zionista. Þeir síðarnefndu urðu ofan á. Þjóðviljamenn segja í hinni viðvaningslegu grein sinni að eng ir málsmetandi menn hafi ákært zionista né mundu leyfa gagn- rýni á þeim. Þetta eru margföld ósannindi. Margir merkir menn á Vesturlöndum hafa varað við hinu slægvitra samspili þessara tveggja heimsveldisstefna. 1844 skrifaði Benjamín Disraeli, hinn frægi forsætisráðherra Breta, en hann var kristinn Gyðingur: „Hin mikla stjórnbylting, sem nú er verið að undirbúa í Þýzkalandi og enn er svo lítið vitað um í Englandi, er eingöngu mótuð af Gyðingum, er næstum einir sitja að háskólakennaraembættum Þýzkalands — svo að þú sérð það kæri Coningsby, að heiminum er stjórnað af allt öðrum mönnum en þeir ímynda sér, sem ekki eru kunnugir á bak við tjöldin“. Annar maður af Gyðingaætt- um, Watter Rathenau, sem var um skeið utanríkisráðherra Þjóð- verja, skrifaði 1 „Wiener Freie Presse" 1912. „Þrjú hundruð menn, sem allir þekkjast, ráða örlögum meginlands- Evrópu og þeir velja eftirmenn úr sama um- hverfi og þeir eru sjálfir". Rathenau var kristinn og fyrir þá trú var hann myrtur 1922. Kunn er ennfremur andstaða Ernest Berin, eins heiðarlegasta stjórnmálamanns þessarar aldar, við áformum zionista. Hann reyndi að sporna við því að marg- ar þúsundir Araba kæmust á von- arvöl sökum valdadrauma ör- fárra manna. Hann beið lægri hlut. Og nú eru löndin fyrir botni Miðjarðarhafsins sú púðurtunna sem hvenær sem er getur kvikn- að í. í Mbl.-greininni er minnzt á Churchill. Enn fleiri væri hægt að tilfæra sem vitnað hafa um þetta samspil. Þjóðviljamenn gera gys að sagnfræði minni. Það hafa þeir áður gert. Ég skrifaði grein um kommúnista í Mbl. 1955 og upp- skar nokkur fúkyrði frá fyrrver- andi samherjum Hitlers. Skömmu síðar staðfesti Krúsjeff karlinn allt það sem þar hafði verið sagt. En kommum láðist að þakka mér fyrir að hafa orðið fyrri til að afhjúpa misbresti Stalins. Á með- an höfðu allir þeir glamrarar sem nú ætla að fara að kenna öðrum sagnfræði, varla getað vatni haldið fyrir sorg út af föður Stalin. Þetta nazistaskraf Magnúsar Kjartanssonar og Sigurðar Guð- mundssonar er dólítið spaugi- legt. Hér í landi hefur enginn flokkur tekið eindregnari afstöðu með nazistum en kommúnistar. Þegar Stalin og Hitler gerðu með sér griðasáttmála flutti Þjóðvilj- inn svo svæsinn nazistaáróður að Bretar neyddust til að banna blað ið og flytja ritstjórana úr landi. Og núverandi ritstjóri Þjóðvilj- ans lá undir ákæru um njósir fyrir nazista. Það mál hefur aldrei verið krufið. Að endingu þakka ég kommum kærlega fyrir að hafa vakið athygli á Douglasi Reed og hans ógætu bók: Á bak við tjaldið. Hilmar Jónsson. Ceisla permanent er permanent hinna vand- látu. Vinnum nú aftur úr afklipptu hári. Hárgreiðsþistofan PEKLA Vitastíg 18 A.. Sími 14146. Lucas verkstæðið verður lokað til 29. júlí vegna sumarleyfa Ketill Jónasson Mlnning: Yigfúsína Margréf Sveinsdótfir F. 15. marz 1876. D. 2. júlí 1957. VERTU sæl og Guð blessi þig, Vigfúsína mín. Hjartans þökk fyrir alla göfugmennskuna, hjálp- semina og hlýjuna, sem fylgdi þér. Þú varst eins og sólargeisli, hvar sem þú fórst. Þú varst alltaf réttum megin í skoðunum á mönn- um og málefnum. Kærleikurinn var þitt leiðarljós og stjórnaði verkum þínum. Hinn sanni kær- leikur, sem gefur en ekki krefur. Þú barst umhyggju fyrir mönn- um og málleysingjum, sem á vegi þínum voru, og vildir bæta þeirra hag. Þegar Sína, en svo var hún venjulega kölluo, var lítil stúlka, fjögurra tða fimm ára, var hún á bæ þeim í Þingvallasveit, er Hiðfell heitir. Var þar gefið með henni af sveit, sem ekki var henn- ar sök heldur foreldra. En á þess- um bæ var verið vont við hana, svo að hún — þá á milli vita — leitaði félagsskapar dýranna. Á kvöldin þtgar fólk var sezt inn, hrökklaði-st hún úr baðstof- unni. Svöng og illa á sig komin, flúði hún ti-1 hundanna og sat hjá þeim í myrkrinu í skoti fyrir framan baðstofuna. Þeir hafa ef til vil-1 sleikt sár hennar, kulda- pollana á litlu höndunum, og stund um reyndi hún að borða eitthvað af því, sem þeim var gefið. Þannig var stundum líf sveitarómagans í íslenzkri sveit, fyrir 70—80 ár- um. Sóknarpresturinn á Þingvöllum, séra Jón kom að húsvitja að Mið- felli. Sá hann hverju fram fór með litlu stúlkuna og spurði hvers vegna hún væri ekki inni hjá fólk- inu, en fékk þau svör, að hún vildi heldur vera hjá hundunum. Fór þá séra Jón og sótti Sínu litlu og bar til baðstofu. Sat hún ekki meir hjá rökkunum þáð kvöld og aldrei síðan, því séra Jón fékk lán- aðann lítinn sleða, bjó Vigfúsínu litlu vel út svo henni yrði ekki kalt, meðal annars vafði hann vetrarfrakkann sinn utan um hana. Sjálf v-ar hún fátæk að föt- um. Steindór /Vfgreiðsla leigubifreiða — Simar — 1-15-80 24-100 ★ — Símar — 1-15-85 1-15-86 Steindór BEZT AÐ AUGLfSA 1 MORGUNBLAÐINU Svo flutti þessi göfugi og hjarta góði prestur, litlu stúlkuna heim á Þingvöll, þar, sem hann sjálfur bjó. Hún sagði oft, að prestur- inn hefði bjargað lífi sínu, og það var sannleikur. Um vorið fór Sína litla til fóst- urforeldra sinna, sem hún svo kallaði, að Brúsastöðum í Þing- vallasveit. Þar ólst hún upp með þeim Brúsastaðasystkinum. Einari Halldórssyni síðar bónda að Kára- stöðum í Þingvallasveit og fleir- um. Einar er nú látinn fyrir nokkr um árum, en ég hygg að Vigfúsína hafi unnað honum sem bróður sín um. Vigfúsínu vantað ekki viljann og dugnaðinn á uppvaxtarárunum og æ síðan, var unnið eins og kraft arnir leyfðu. Hún var í tólf ár vinnukona á Halldórsstöðum á Vatnsleysuströnd. Þar var hún látin bera sand og möl í hús, sem átti að fara að byggja og maturinn var svo naumur að hún fann á mætti sínum. Vigfúsína var komin yfir fer- tugt þegar hún giftist eftirlifandi manni sínum Ágústi Þjóðbjörns- syni, ættuðum úr Borgarfirði. Munu þau hjón hafa átt margt sameiginlegt að minnsta kosti bók- hneigðina, enda áttu þau mikið af bókum. Vigfúsína líka óvenju- gáfuð og heilskyggn kona. Á heim- ilið tóku þau hjón, dreng á fyrsta ári, svo veikan að föður hans fannst ekki taka því að skíra hann. En hann var nú skírður samt fyrir atbeina Vigfúsínu og honum batn- aði fyrir Guðs og hennar lijálp. Þessi drengur ólst upp hjá þeim Ágústi og Vigfúsínu og er nú bóndi austur í sveit. Þannig var Vigfúsína oft nærstödd þegar mest lá á hjálpinni. Þau hjón bjuggu saman yfir þrjátíu ár. Mörgum gaf hún mat og flík að ógleymdum peningum, því hún sá alltaf hvar hjálpa þurfti í hennar nágrenni. Hægri höndin vissi aldrei hvað sú vinstri gerði, og þannig á það einmitt að vera, ef við viljum ganga á Guðs vegum, en til þess erum við fædd á þessa jörð. Vertu sæl Vigfúsína mín. Hafðu hjartans þökk fyrir aUt og allt. „Krjúptu að 'ótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgun- roðans, meira að starfa Guðs um geim“. — Vinkona. Tilkynning til síldarsaltenda sunnanlands Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands á komandi reknetjavertíð, þurfa samkv. 8. grein laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfar- andi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefnd- arinnar í Reykjavík fyrir 31. þ.m. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefndinni, er nauðsynlegt að ákveðnar pantanir berist sem allra fyrst eða í síðasta lagi 31. þ.m. Tunnurnar og saltið verður að greiða við móttöku eða setja bankatryggingu fyrir greiðslunni áður en afhending fer fram. Síldarútvegsnefnd Vélsntiðtir vanur viðhaldi véla- og verkfæra, getur fengið vel borgað starf hjá öruggu fyrirtæki í Reykjavík. Góð íbúð skammt frá getur fylgt. Tilboð merkt: Ör- uggur vélsmiður — 7827, sendist. Morgunblaðinu fyrir 27. júlí. Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 10. ágúst Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.