Morgunblaðið - 20.07.1957, Blaðsíða 3
Laugardagttr 20. j<Síí MW
MORGU1VBLAÐ1Ð
%
Vegleg afmœlissýning
opnuð klukkan 2 í dag
Nemendur Handíða- og myndlista-
skólans heiðra skólastjóra sinn sexfugan
t ÐAG kl. 2 e.h. verður opuuð í
Mandíða- og myndlLstaskólanum
sýning, sem haldin er til heiðurs
skólastjóra skólans, Lúðvig Guð-
mundssyni, en hann átti sextugs-
afmæli 23. júní sl. — Lárus Sig-
urbjörnsson, formaður sitóla-
nefndar Handíðaskólans, boðaði
blaðamenn á fund sinn í gær og
var þá verið að koma sýningar-
munum fyrir í þrernur, björtum
og vistlegum skólastofum skól-
ans. Sverrir Haraldsson, list-
málari sem er kennari við skól-
ann sér að mestu leyti um sýn-
inguna, en honnm til aðstoðar er
yfirkennarinn, Sigurður Sigurðs-
son.
YFIRGRIPSMIKIL SÝNING
Sýning þessi er mjög yfirgrips
mikil. Meðal þátttakenda eru
þessir listamenn:
Listmálararnir: Bragi Ásgeirs-
lon, Eiríkur Smith, Einar Bald-
vinsson, Guðmundur Guðmunds-
son (Ferro), Hafsteinn Aust-
mann, Hrólfur Sigurðsson, Hörð
ur Ágústsson, Jóhannes Geir,
Xeikning
eftir
af gamalli konu
Pétur Friðrik
Karl Kvaran, Kjartan Guðjóns-
son, Pétur Friðrik, Sverrir Har-
aldsson og Veturliði Gimnarsson.
— Myndhöggvararnir: Gerður
Helgadóttir og Gestur Þorgríms-
Vel heppnuð för Sinfóníuhljómsveit-
arinnar um NorSur- og Austurland
Undirfekfir áheyrenda eins og bezf varH á kosið
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT íslands
er nú nýlega komin til Reykja-
víkur eftir að hafa farið í tón-
leikaför um Norður- og Austur-
land. Á Austfjörðum dvaldist
hljómsveitin dagana 10. til 14.
júlí. Voru tónleikar haldnir dag-
lega en hljómsveitin hafði bæki-
stöð í skólahúsinu að Eiðum.
Skýrði Jón Þórarinsson frétta-
mönnum frá förinni í gær.
Fyrstu tónleikarnir fyrir aust-
an voru í félagsheimilinu Valhöll
á Eskifirði miðvikud. 10. júlí.
Stjórnandi var dr. Páll ísólfsson,
en einsöngvari Þorsteinn Hannes-
gon.
Fimmtudagskvöldið 11. júlí
voru haldnir tónleikar í félags-
heimilinu Herðubreið á Seyðis-
firði. Stjórnandi og einsöngvari
voru hinir sömu og á Eskifirði.
í Neskaupstað voru tónleikar
haldnir föstudagskvöldið 12. júlí
í barnaskólanum. Stjórnandi var
dr. Páll ísólfsson en einsöngvari
Kristinn Hallsson.
Laugardagskvöldið 13. júlí
voru tónleikar í samkomuskálan-
um í VémÖrk í Egilsstaðaskógi.
Stjórnandi dr. Páll ísólfsson og
einsöngvari Þorsteinn Hannesson.
Síðustu tónleikar hljómsveitar-
innar í þessari för voru haldnir
í félagsheimilinu Mánagarði í
Hornafirði sunnudagskvöldið 14.
júlí. Stjórnandi var Paul Pam-
pichler og einsöngvari Kristinn
Hallsson.
að taka sem bezt á móti hljóm-
sveitarfólkinu og voru þeim hvar
vetna haldin gildi og þökkuð kom
an. Alls staðar voru ræður flutt-
ar við þessi tækifæri. Flest fé-
lagsheimili voru lánuð endur-
gjaldslaust til tónleikahaldsins og
undirtektir áheyrenda svo sem
bezt varð á kosið.
son. — Myndskerarnir: Jóhann
Björnsson frá Húsavík og Sveinn
'Ólafsson. —' Listiðnaðarkonurn-
ar: Auður S. Laxness, Ásgerður
E. Búadóttir, Sigrún Guðjóns-
dóttir, Sigrún Gunnlaugsdóttir,
Sigrún Ólafsdóttir, Sigríður
Björnsdóttir, Kristín Þorkelsdótt
ir, Kristín Jónsdóttir og Ásta
Jónsdóttir. — Gullsmiðirnir: Ás-
dís Thoroddsen og Jens Guðjóns-
son.
Er þetta listafólk allt útskrifað
frá Handíða- og myndlistaskól-
anum, og einnig taka þátt í sýn-
ingunni seoiendur skólans frá sl.
vetri og má þar nefna Gísla
Björnsson, Flóka Nielsen, Stein-
unni Marteinsdóttur o.fl.
Þá eru á sýningunni muair eft
ir ýmsa aðra er stundað hafa nám
á ýnrsum námskeiðum skóians,
m.a. í bókbandi, teiknun o. fl.
greinum.
Og loks eru á sýningunni nokkr
ar myndir eftir börn.
MERKX BRAUTRYÐJANDA-
STARF
Með sýningu þessari votta
nemendur Handíða- og mynd-
listaskálans, skólastjóra sínum
þökk og viðurkenningu, en Lúð
vig Guðmundsson hefur unnið
mikið og merkt brautryðjanda-
starf í þágu mennta á sviði verk-
náms, listiðnaðar og æðri mynd-
listar hér á landi.
Frá því að skólinn var stofnað-
ur árið 1939 til 1957 hafa nál.
4500 nemendur sótt skólann.
Á sl. ári voru stofnaðar tvær
nýjar deildir, listiðnaðardeild
kvenna og kennsludeild hagnýtr-
ar myndlistar.
Á sýningunni kennir margra
grasa, þar eru m.a. olíumálverk,
vatnslitamyndir, Gouachemynd-
ir, klippmyndir, steinprent, sáld-
þrykkmyndir, lágmyndir, mosa-
ikmyndir og gluggi, höggmyndir
úr járni og vírmyndir, keramik,
listvefnaður, útsaumur, tau-
þrykk, batik, silfursmíði, bók-
band, leður-, og bast- og tága-
vina o. fl.
Jón Sveinsson fyrrv.
bœjarstjóri látinn
í FYRRAKVÖLÐ varð Jón
Sveinsson, fyrrv. bæjarstjóri á
Akureyri, bráðkvaddur hér í
Reykjavík, þar sem hann var á
ferð.
Jón Sveinsson fæddist á Árna
stöðum í Loðmundarfirði árið
1889. Hann varð stúdent 1914 og
lagaprófi lauk hann 1919. Bæjar-
stjóri á Akureyri varð hann sama
ár og gegndi því starfi til ársins
1934, fimm sinnum endurkosinn.
Hann dvaldist erlendis 1924—25,
í Danmörku aðallega, og lagði
stund á skatta- og sveitarstjórn-
arlöggjöf. Hann starfaði fyrir
ríkisstjórnina að undirbúningi
útsvarslaganna. Árið 1942 var
hann skipaður rannsóknardóm-
ari í skattamálum.
Jón var mikill íþróttamaður á
yngri árum sínum, og einn af
kunnustu og bezt metnu borgur
um Akureyrar allt frá því að
hann kom þangað ungur bæjar
stjóri.
Akranesi, 19. júlí:
TOGARINN Bjarni Ólafsson
kemur hingað á sunnudagmorg.
un frá V-Grænlandi með ful-1-
fermi af karfa. — Oddur.
Forseti íslands á Snæfellsnesi
GÓÐAR MÓTTÖKUR
AIls staðar þar, sem Sinfóníu-
hljómsv. kom voru viðtökur mjög
glæsilegar. Hreppsnefndir og
bæjarstjórnir gerðu sér far um
Forsetahjónin gengu á Helgafell um síðustu helgi er þau fóru í heimsókn í Snæfells- og Hnappa-
dalssýslu. Myndin er tekin á fellinu og sér til austurs til Hvammsfjarðar og Breiðaf jarðareyja.
Forseta íslands færðar j> jafir
ÞEGAR forseti fslands og frú
hans heimsóttu vörusýningar
landanna þriggja í annað sinn í
vikunni sem leið, færðu forstjór-
ar sýningardeildanna þeim ýmsar
gjafir.
Forstöðumaður Tékka afhenti
þeim hjónum mjög fallegan
kristal-vasa, en eins og kunnugt
er og sýningarmunirnir bera vott
um, standa Tékkar framar öðrum
þjóðum í framleiðslu á handslíp-
uðum kristal-vörum.
Þá var þeim gefin forláta
myndavél af sýningarstjóra Þjóð-
verja og gildir sama um það að
á sviði framleiðslu þeirra standa
Austur-Þjóðverjar fremstir í
heimi.
Lol« fengu þau að gjöf frá
sýningardeild Rúmena fallega
handhnýtta gólfábreiðu.
Verndurum sýningarinnai, við-
skiptamálaráðherra og borgar-
stjóra, voru einnig færðar vand-
aðar gjafir í vináttu og þakkar-
skyni frá öllum hinum þremur
þjóðum.
(Fréttatilkynning frá Kaupstefn-
unni)
Forsetaveizlan í Stykkishólmi
STAKSTEIHAR
Fimm-falt fleiri leyfi
Lengi vel ætlaði Lúðvík Jós-
efsson að láta „humar-veiða*1-
hneykslið gleymast í þögninni. —
Þjóðviljinn þagði um málið, þang
að til viku eftir, að ráðherrann
hafði neyðzt til að afturkalla
leyfin, og sjálfur lét hann atts
ekki í sér heyra um málið. Mm
er þó svo að honum kreppt, að
hann hefur orðið að gefa opin-
bera tilkynningu um það. Sv*
langt sem hún nær staðfestir húa
í öllu frásögn og ásakanir Morg-
unblaðsins.
í skýrslunni segir m.a.:
„Undanfarin ár hefur ráðherra
notað fyrrgreinda heimild eg 4
leyfi veitt 1953, 12 leyfi 1954, U
leyfi 1955 og 8 leyfi 1956.“
Hér er því sleppt, að aldrei
kom upp grunsemd um það, hvað
þá meira, að þessi leyfi, sem Ól-
afur Thors veitti, væru misnotuð.
En þegar Lúðvik Jósefsson tók
við varð annar bragur á. í skýrsl-
unni segir:
„Alls hafa verið á þessu áii
veitt 41 leyfi, þar af 36 ttl Vest-
mannaeyja.“
Þarna kemur fram, að Lúðvik
leyfir strax á fyrsta ári meira en
fimm-falt fleiri leyfi en Ólafur
Thors hafði gert árin áður.
Fiskifélagið sýknt saka
Skýrsla Lúðvíks Jósefssonar
staðfestir í einu og öllu þann
skort á karlmennsku hjá ráðherr-
anum, sem Morgunblaðið hafði
bent á. Hann reynir á allan veg
að skjóta sjálfum sér undan
ábyrgð á verkum sínum og koma
henni yfir á Fiskifélagið. — Um
þetta segir m.a. í skýrslunni:
„f leyfisbréfum þeim, er ráðu-
neytið hefur gefið út, hefur verið
tekið fram, hverjum skilyrðum
leyfin séu bundin og er eitt
þeirra, að Fiskifélagi íslands sé
send skýrsla um veiðarnar til þess
að hægt sé að fylgjast með því,
hvort leyfin séu misnotuð."
Ennfremur segir:
„Aflaskýrslur bátanna fyrir
júní mánuð bárust Fiskifélaginu
í byrjun júlímánaðar og ráðuneyt
inu barst skýrsla Fiskifélagsins,
dags. 9. júlí s.I. Aflaskýrslur bát-
anna báru með sér, að 28 bátar
höfðu misnotað leyfið að meira
eða. minna Ieyti.“
Af þessu er greinilegt, að Fiski-
félagið hefur ekkert af sér brotið.
Það aðvarar ráðherrann strax og
það fær ástæðu til.
Sekt Lúðvíks
Lúðvík Jósefsson gleymir að
geta þess, að Fiskifélagið hefur
auðvitað hvorki löggæzluvald né
heimild til leyfissviptingar. Dóms
málastjórninni ber vitanlega að
sjá um að lögum sé framfylgt og
í þessum efnum hvíldi sérstök
skylda á sjávarútvegsmálaráð-
herranum. En Lúðvík lætur und-
an fallast að geta þess, að búið
var að aðvara hann áður en
skýrsla Fiskifélagsins kom til um
misnotkun leyfanna. Hann skeytti
þeim aðvörunum engu heldur fór
sínu fram. Leyfishafarnir héldu
því, að þeir væru í fullu samræmi
við vilja ráðherrans, þegar þeir
stunduðu lögbrot sín. Þeir vissu,
að hann vissi um þau og hafðist
ekki að.
Það var ekki fyrr en málið var
orðið opinbert hneykslismál, að
ráðherrann hófst handa. Ráðherr
ann segir nú:
„Þar sem þessir bátar höfðu
brotið skilyrði leyfanna, með því
að nota leyfi til humarveiða til
bess að stundá aðrar fiskveiðar,
vipti ráðuneytið þá leyfum þana
0. júlí s.l.“
Ráðherrann hafði vitneskju um
gbrotin löngu fyrr. En 10. Júlí
ar búið að taka málið upp i
^ykjavíkurblöðunum og opinber
nnsókn varð ekki lengur um-
in. Þá fyrst gugnaði Lúðvík
„osefsson.