Morgunblaðið - 22.09.1957, Side 4

Morgunblaðið - 22.09.1957, Side 4
4 MORCVNBLAÐIB Sunnudagur 22. sept. 1957 Bólstrœrinn Hveriisgötn 74 Stólka jneð 2ja ára barn óskar eftir ráðskonusfö&u Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 6659 fyrir miðviku dagskvöld. dyr), þriðjudagínn n.k. 24. þ.m., kl. 6 eftir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Barnamúsikskólinn í Reykjavík mun að venju taka til starfa í byrj un októbermánaðar. 1 forskóla- deild skólans verða tekin börn á aldrinum 5—7 ára. Lágmarksald- ur nemenda í fyrsta bekk er 8 ár. Skólinn er til hósa á efstu hæð nýja Iðnskólans, inngangur frá Vitastíg. Innritun nemenda fer fram daglega kl. 4—6 e.h. OrS lífsins: — Ég á úr tvenni* vöndu að ráða: Mig langar til að fara héðan og vera með Kristí, því að það væri miklu betra, en yðar vegna er það nauðsynlegra, að ég haldi áfram að lifa í líkam- anum. (Fil. 1, 23). C ul I brúðkaup: Steinunn Jónsdóttir og Sig. Salomonss. í DAG eiga hjónin Steinunn Jóns dóttir og Sigurður Salomonsson sjómaður í Bolungarvik gullbrúð kaup. Þau hjón bjuggu lenastum í Fæti í Súðavíkurhreppi En fyr- ir um það bil 20 árum fluttu þau til Bolungarvíkur og hafa átt þar heima síðan. Þau Steinunn og Sigurður áttu 8 börn og eru 7 þeirra á iifi Sig- urður er nú 73 ára en Steinunn verður 78 ára 21. febrúar í vet- r. Sá, sem þetta ritar hefur þekkt þessi heíðurshjón í áratugi og á engar minningar nema góðar um þau kynni. Þau Sigurður og 'Stein unn börðust af dugnaði og þraut- seigju fyrir sínum stóra barnahóp og komu honum upp með sæmd. Þau eru gestrisin og hjálpsöm og drengskaparfólk. Oft hafa þau átt við heilsuleysi að stríða hin gíSari ár. En þau hafa lokið miklu dags- verki í þágu þjóðfélags síns. ÞáS er enginn hávaði eða yfirlæti í kringum þetta vesfirzka alþýöu- fólk. En þeir, sem hafa kynnzt þeim Steinunni og Sigurði, muna þau og eru þeim kakklát fyrir margt frá liðnum tíma. Vinir þeirra og venzlamenn óska þeim innilega til hamingju með guli- brúðkaupið. Vi- una. — Umdæmisstúkan. Haustfermingarbörn í Laugar- nessókn eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju (austur- agbok I dag er 265. dagur ársins. Sunnudagur 22. september. Árdegisfiæði kl. 4,55. Siðdegisflæði kl. 17,12. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 ar opið daglega kl. 9—20 nema i laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 4762. Akurevri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Erlendur Konráðsson. I.O.O.F. o == 1399238 = Sp. □ EDDA 59579247 — Fj.st. EESMessur Bústaðapreslakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 11 f.h., (en ekki kl. 2). Séra Tómas Guðmundsson frá Patreksfirði messar. — Séra Gunnar Árnason. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Brautarholtssókn: — Messa kl. 2 e.h. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 5 e.h. Séra Björn Jónsson. |^1 Bruðkaup 1 gær (laugardag) voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragn- heiður Hermannsdóttir, Grenimel 20 og Geir Magnússon, Vesturgötu 7. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Grenimel 20. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Stella Stefánsdóttir og Aðalsteinn Jón Þorbergsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Hvammsgerði 1 Rvík. Nýlega voru gefin saman af sama presti ungfrú Signý Hergerd Stórá frá Sandey í Færeyjum og Karl L. Jóhannesson sjómaður, Spítalastíg 4B. Sunnudaginn. 15. þ.m. voru gef- in saman í hjónaband í Kross- kirkju í A.-Landeyjum, Ása Guð- mundsdóttir fi-á Rangá og Gunn- ar Guðjónsson frá Hallgeirsey. Einnig Jóna Jónsdóttir frá Núpi og Jón Guðjónsson frá Hallgeirs- ey. Séra Sigurður Haukdal gaf brúðhjónin saman. TónEistarskólinn verður settur í Trípólibíói þriðjudaginn 1. okt. kl. 2 e.h. Nýir nemendur í píanóleik mæti í Tónlistarskól- anum n.k. fimmtudag kí. 2 og aðrir nýir nemendur á föstudag kl. 2. Eldri nemendur sem ætla að stunda nám við skól ann n.k. vetur verða að senda umsókn sem allra fyrst. Nánari upplýsingar verða gefnar í Tónlistarskól- anum daglega kl. 4—6. Skólastjóri. Nýr happdrættisbátur til söta. Báturinn er með 18 ha. Lister dieselvél og með dýptarmæli. Mjög hag- kvæmt lán fyrir bátnum. — iTiboS sendist «rf gr. Mbl. merkt: „Tindur — 6665". Nýkomið SILICONE CARNAUBA Vaxbónið VERZLUN Uri&riL i3erlelien do li^. Tryggvagötu 1Ö Sófasett, sófaborð, skrifborð. blómasúlur og svefnsófar, eins manns. Áklæði í miklu úrvali jotótrarmn Hverfisgötu 74, sími 15102 ERDINAINID Svefnleysí og martroð Ódýr barnanáttföt og náttkjólar. Okfmpm Laugavegi 26. IBUÐ pskast til leigu í 8 mánuði frá 1. okt. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 23399 í dag. TIL LEICU Herbergi á hæð og hetbergi t kjallara eru til leigu sam- an eða sitt í hvoru.lagi. — Aðgangur að eldhúsi og síma mögulegur, ef um semst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „KE — 6664“. [Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína Haildóra Mary Walderhaug, Hringbraut 92, Keflavík og Lárus Helgason, Skeggjagötu 4, Rvík. Ymislegt Sniðgangið áfengisdrykkjutízk■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.