Morgunblaðið - 22.09.1957, Side 7
Sunnudagur 22. sept. 1957
MORCVKBLAÐIÐ
Óska eftir
að kaupa jeppagrind og
skúffu. Uppl. í síma 33228.
BARNAVAGN
Silvercross bar-navagn, vel
með farinn til sölu að
Skeiðarvog 101, kjallara.
2 herbergi
og eldhús
óskast til leigu. Húshjálp
eftir samkomulagi. Uppl.
í sima 23565.
TIL LEIGU
tvö samhliða herb. í mið-
bænum til 14. maí. Símaaf-
not koma til greina. Tilboð
merkt: Reglusemi — 6662
sendist Mbl. fyrir 25. þm.
Hafnarfiörður
Hefi opnað rakarastofu
mína aftur á Strandg. 4.
Guðm. Guðgeirsson.
Vörubíll
IBUÐ
NýuppgerSur Chei'rolet
vörubíll til sölu. Verð kr.
35 þús. Hagkvæmir greiðslu
skilmálar. Uppl. í síma
18522.
Kynningarrit um ísland
á ensku, þýzku og dnösku.
Facts abóut Iceland
Tatsachen tiber Isíand
Fakla om Island.
Þessi vinsælu og handhægu
kynningarrit 'fást hjá öllum
bóksölum, en auk þess beint
frá útgefenda.
Rit þessi eru einkar
•mekklegar gjafir til er-
lendra viðskiptavina og
kunningja.
Verð ritanna er hið sama
á öllum málunum kr. 20.00.
Bt'tkaúlgáfa Menningarsjáðs
Mæðrabókin
Eftir Alfred Sundal, pró-
fessor, dr. med. — Stefán
Guðnason læknir, íslenzkaði.
Mæðrabókin er ágætur leið-
arvísir fyrir barnshafandi
konur og ungar mæður. —
Hún er þörf handbók fyrir
hvern þann, er annast ung-
börn og smábörn.
Verð: ób. kr. 60,00 í bandi
kr. 80,00, í skinnlíki kr.
95.00. —
Bákaútgáfa Menningarsjáðs
Íbú5 óskast til ieigu
2 herb. Má ve'ra kjallari. —
Húshjálp eða fyrirfram-
greiðsla kemur til greina.
Tilboð merkt: „Ilúshjálp —
6660“ sendist á afgr. Mbl.
fyrir fimmtudag.
3ja—4ra herbergja
í Reykjavík, Kópavogi eða
Hafnarfirði, óskast til leigu
1. okt. —
Davíð Haraldsson
Simi 16133 kl. 2—4 í dag.
BILAR TIL SOLU
Höfum margar stærðir og gerðir af bílum. Verða
til sýnis í dag frá kl. 2—7 við Leifsstyttuna.
Okkur vantar sendiferðabíla.
Bifreiðasalan Lokastíg 28
sími 19745.
— rafstöð,
25 kw. 220 volt, er til sölu. — Upplýsingar
gefnar í síma 33986, kl. 12—13 og 19—20.
Hafnarfjörður
og nágrenni
Slátrun hefst í sláturhúsi mínu Víðistöðum
n.k. mánudag. —
Daglega nýtt slátur, úi'vals dilkakjöt í heilum
skrokkum. —
Sláturhús
Guðmundar Htagnússonar
Sími 50 791
Kennsla í guitarlelk
hefst 1 október n.k. — Upplýsingar frá kl. 7. —
daglega á Tómasarhaga 21 (kjallara).
Katrín Guðjónsdóttir.
Afgreiðslustúlka
ekki yngri en 25 ára óskast í tízkuverzlun frá 1.
okt. — Tilboð sendist afgr. Mbi. merkt:
Stundvís — 6672
Eini sjálfblekungurinn með sjálffyllingu
•.. án nokkurra hreyfihluta
Verð: 61 Heirloom penni: Kr. 866,00. Settið: Kr. 1260.00
61 Heritage penni: Kr. 787,00. Settið: Kr. 1102,00
Smekkvísi í frágangi og fegurð í útliti, ásamt
einfaldleik í meðförum gerir Parker 61 hríf-
andi gjöf! Þessi algjörlega nýi penni fyllist
bleki á aðeins 10 sekúndum með háræðakerfi
eingöngu! Ennfremur áfyllingarskaptið er
hreint að lokinni áfyllingu . .. hreinsar sig
sjálft. Hinn fagri Parker 61 er vissulega til-
valinn fyrir yður til gjafa handa þeim sem
þér viljið bezt.
Beztan árangur gefur
Pariter Quiiik í Parker 61.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík.
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gísiasonu., Skoiavorðustíg 5, Reykjavik.