Morgunblaðið - 24.09.1957, Side 17
Þriðjudagur 24. sept. 1957
1UORCVJSBL4ÐIÐ
17
Kvenflauelsbuxurnar Vöruhúsið Athugið l
frá HERKÚLES eru sportbuxurnar sem allir við- Stofnsett 1911 Afgreiðslustúlkur í verzlunum vorum munu að-
urkenna, vegna þess hve fallegar þær eru í sniði, Laugaveg 22 stoða yður við að leysa vandann, er þér veljið \
endingargóðar og auðveldar í þvotti. Það nægir Sími 1-26 00 milli 10 lita í 4 stærðum (40—42—44—46).
að hengja þær upp að kvöldi, og þær verða sléttar og krumpufríar að morgni. Snorrabraut 38 Sími 1-4997 Gjörið svo vel að líta inn
H andavinnunámskeið
Byrja næsta námskeið 8. október. Kenni fjölbreytt-
an útsaum, hekla, orkera, gimba, kunstsloppa o.fl.
Áteiknuð verkefni fyrirliggjandi. — Nánari uppl.
millL kl. 2—7 e.h.
Ólína Jónsdóttir, handavinnukennari,
Bjarnarstíg 7, sími 13196.
Dansleikur
JUNIOR-kvintettinn heldur dansleik í Silfurtunglinu
í kvöld klukkan 9
Einstakt tækifæri til að heyra og sjá yngstu hljómsveit
landsins ieika og syngja.
DIDDA JÓNS syngur nýjustu dægurlögin
Tryggið ykkur miða í tíma. — Forðist þrengsli. Aðgöngu-
miðar seldir frá kl. 8, símar 19611, 19965 og 18457.
JUNIOR -kvintettinn.
I
Ullargarnið
er komið. Einnig margs kon
ar barnaföt, náttkjólar, Vli-
seline nælonsokkar, hanzkar,
slæður, ullarhosur og vettl-
ingar. —
Veralunin ÓSK.
Laugavegi 82.
Gengið inn frá Barónsstíg.
TIL LEIGU
1. október, 2ja herb. íbúð,
alveg sér, á hitaveitusvæð-
inu í Austurbænum, fyrir fá
menna, reglusama fjöl-
skyldu. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: „Rólegt —
6682“, fyrir fimmtudags-
kvöld. —
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 17752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsja.
Ballettskóli
Snjólaugar Ðríksdóttur
tekur til starfa 1. okt. í Vonarstr.
4 (Verzlunarrmannaheimilið). —
Innritun og uppl. daglega í síma
16427, kl. 1—6 eflir hádegi
Dansskóli
Guðnýjar
Pétursdóttur
tekur til starfa 1. okt. n.k. —
Uppl. og innritun í síma 33252
í dag og næstu daga frá kl. 2—7
Höfum opnaB
Kjöt- og sláturmarkað ■ sláturhúsinu
að Skúlagötu 20 Reykjavík
Daglega nýtt slátur og kjöt i heilum kroppum
S LÁTU RFÉLAG
SUÐURLANDS
DANSLEIKIJR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason.
Simi 2-33-33
Bezt að augSýsa í Morgunblaðinu
VÖRÐUR-ttVÖT — HEIMDALLUR - ÓÐINIM
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðvikudaginn 25. september klukkan 8,30.
Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Jóhann Haf stein aiþm. — 3. Verðiaunaafhending. — 4. Dregið í
happdrætti. — Kvikmyndasýning. — Aðgm. verða afh enlir í skrifslofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 5—6 e.h.
Skemmtinefndin.