Morgunblaðið - 06.10.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 6. okt. 1957
MORGVTSBL AÐIÐ
3 herbergi og eldhús
í kjallara við Langholtsveg, til sölu.
íbúðar. — Hagkvæm kjör.
Laus til
*
Olafur Þorgrímsson
hæstaréttarlögmaður — Austurstræti 14
Höfum opnað bílaviðgerðarverkstæði
að Rauðará (Skúlagötu 53) í Reykjavík
undir nafninu
Spsndill hf.
SÍMI 13976, Leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu
Virðingarfyllst,
Eiríkur Gröndal, Sæmundur Kristjánsson,
Tómas Jónsson, Baldvin Jónsson,
Asgeir Kjartansson.
//
Pontiac" 57
n
Nýr, ókeyrður „Pontiac Laurentian 6“, með miðstöð
og útvarpi, til sölu strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Pontiac — 6878“.
Ljóskastarar
Stórir spegil ljóskastarar fyrirliggjandi
Hentugir fyrir skip eða stór
athafnasvæði.
KEFLAVÍK Lílið herbergi óskast. — Drátlarbraut Keflavíkur Sími 54 og 55. Mófatimbur og einangrunar korkur 1%” Sólheimum 20 til sölu. Upp- lýsingar á sunnudag. STÚLKU vantar til að sjá um lítið heimili, í Vesturbænum. — Herbergi fylgir. Má hafa barn. Tilboð merkt: „666 — 6882“, sendist Mbl., fyrir 8. október. —
KENNSLA Enska, danska. Áherzla á tal og skrift. Ódýrt, ef fleiri eru saman. Kristín Óhidóttir Sími 14263. Iðnaðarhúsnæði óskast um 200 ferm. Ú L T 1 M A Símar 22207-8-9. — Heima- sími 18832. Söngfólk Nokkrir piltar og stúlkur geta enn komizt í kór æsku- fólks í Reykjavík. Upplýs- ingar gefur Ingólfur Guð- brandsson í síma 1-29-90 kl. 11—12 f.h. og 7—8 e.h.
KENNSLA í enskri hraðritun Upplýsingar í síma 12458. Mótatimbur Notað, gott mótatimbur til sölu. — Upplýsingar í sím- um 33265 og 32368. SÓFASETT Og slandlampi, til SÖlu á Snorrabraut 85, hægri dyr. Tækifærisverð.
Enskukennsla Kenni gagnfræðaskólanem- um ensku. — Árni Sveinsson Mávahlíð 9 (rishæð). Konur athugið Veiti tilsögn í kúnstbróder- íi, goblin og flossaumi. Ellen Kristvins Sími 16575. Kvenstúdenf með vélritunarkunnáttu, er stundar málanám við Há- skólann, óskar eftir at- vinnu, J 6 stundir á dag. Uppl. í síma 11514.
V—5\i/)k /v 'k vjjy\ Stofa til leigu Shellveg 4, annari hæð. — Til sýnis í dag.
Fylgist með tízkunni í snyrtivörum
Nýkomnir þýzkir varalitapenslar,
augnabrúnahurstar, stakir og með greiðu.
Bankastræti 7 — Sími 22135
Húseigendur
Vantar 2—3 herbergi og eld
hús. Fámenn fjölskylda. —
Upplýsingar í síma 24554.
Vil kaupa fokhelda
ÍBÚÐ
3ja—4ra herb., á haeð (helzt
í Avsturbænum). Bílskúrs-
rettindi askilin. Get borgað
út kr. 80 þúsund og eftir-
stöðvar efti r samkomulagi.
Tilb. ásamt uppl., sendist
Mbl., fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Milliliðalaust —
6877“. —
Skrifstofustúlka
með verzlunarskólaprófi eða hliðstæða menntun, getur
fengið atvinnu hjá heildsölufyrirtæki nú þegar eða síðar.
Tilboð merkt: „Áhugasöm — 7847“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 10. þ. m.
Sími 22911
f ðnaðarhúsnœði
Húsnæði fyrir hreinlegan iðnað á götu-
hæð, ca. 150—250 ferm. óskast strax.
Unpl. í síma 22450.
BÓKASAFN
KÓPAVOGS
Útlán í Barnaskólanum,
Digranesi:
á sunnudögum kl. 4—7 e.h.
á þriðjudögum kl. 8—10 e.h.
á fimmtud. kl. 8—10 e.h.
Útlán í Barnaskólanum,
Kái'snesi:
á sunnudögum ki. 1—3 e.h.
á miðvikudögum kl. 8-10e.h.
á föstudögum kl. 8—10 e.h.
Bókaverðlir.
Þungavinnuvélar
Sími: 34-3-33