Morgunblaðið - 11.10.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.10.1957, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. október 1957 MORCrlJTSBLAÐÍÐ 13 Abal BÍLASALAN 1956 Ford Fair Line. 125 þús. kr. eða skipti á minni bíl. — 1958 Volkswagen, ekki kom inn í umferð, kr. 108 þús. ASalstræti 16. Sími: 3-24-54. Einbýlishús i Hveragerbi Upphitað með hveravatni, og með húsgögnum og raf- magni, er til leigu í vetur, fyrir rólegt og reglusamt fólk. Uppl. í síma 13494. Símunii inerið er: 24-3-38 B L Ó M I Ð, Lækjargötu 2. VerzHun Af sérstökum ástæðum er til sölu verzlun í Miðbæn- um í fullum gangi, nýr lager, lág húsaleiga, sann- gjarnt verð. — Tilboð óskast strax til afgr. Mbl. merkt: „Framtíð — 6956“. Sérlega fallegur sjálfskiptur amerískur bíll, lítið keyrður, til sölu. strax. — Til sýnis í dag í Þverholti 15. i Nauðungarupphoð i sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins ^ 1957 á v.s. íslendingi, RE 73, þingl. eign Kristjáns Guðlaugssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Fiskveiða- sjóðs íslands við skipið, þar sem það liggur við Granda- garð, þriðjudaginn 15. október 1957, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. IVlauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á v.s. Sæfinni, R. E. 289, eign þrotabús Fiskveiði- hlutafélagsins Viðeyjar, fer fram eftir ákvörðun skipta- réttar Reykjavíkur við skipið, þar sem það liggur við Grandagarð, þriðjudaginn 15. október 1957, kl. 2,30 síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík. Unglingsstulka óskast til snúninga á skrifstofu. — Umsóknir sendist Morgunblaðinu, merkt: „6954“. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kennsla í barnaflokkum hefst miðvikudaginn 16. þ. m., í flokk- um fullorðinna sunnudaginn 20. október. Kennslan fer fram í Skátaheimilinu. Kenndir verða þjóðdansar, gömlu dansarnir o.fl. Innritun í alla flokka í Skáta- heimilinu miðvikudaginn 16. okt. klukkan 15—19. Nánari upplýsingar í símum 12507 og 50758. Sjá nánar í félagslífi eftir helgi. Stjórnin. hhh ■ mimf ' •'■ ■"" -'íó ?V;v'v'v ■ . ■ ■'■■'■'■• úttnv\ n»'\vv ■ Þetta eru staðreyndir um HAGERUPS LEKSIKOIM Stærð HAGERUPS LEKSIKON er 10 stór bindi. Hvert bindi er 25x20 cm. að stærð, 600—700 bls. Lesmálið er í tveimur dálkum á hverri síðu þannig að hvert bindi inniheldur meira en 1300 lesmálsdálka. Brot HAGERUPS LEKSIKON er í sama broti ogEncyclopa- edia Britannica og Encyclopaedia Americana. Það er ekki tilviljun að þessar heimsfrægu alfræðiorðabækur halda fast við þetta brot. Kostirnir eru augljósir: Hin stóra blaðsíða gerir það að verkum að landakort og myndir njóta sín vel í hæfilegri stærð og hið tveggja dálka lesmál er þægilegt fyrir augun og auðvelt að lesa. Ritstjórn HAGERUPS LEKSIKON er ritstýrt af cand mag. Povl Engelstoft, „færasta leksikonritstjóra Danmerkur“, segir Politiken. Honum til aðstoðar hafa meir en 200 sérfræðingar og vísindamenn unnið að samningu rits- ins. Hefur ekkert verið til sparað að gera ritið sem bezt úr garði. 10.000 HAGERUPS LEKSIKON er prentað á úrvals pappír, myndir sem guinar ekki. 1 ritinu eru yfir 9500 nýjar myndir og er hver mynd á þeim stað í ritinu, sem vísar til samsvarandi texta. Auk hinna 9500 mynda eru 374 heilsíðumyndir prentaðar í litum og svörtu á fyrsta flokks myndapappír. Alhelms- í ritinu eru 41 landakort prentuð sérstaklega fyrir kort HAGERUPS LEKSIKON af Geodætisk Institut Kortin eru prentuð í mörgum litum og til samans mynda þau afbragðs alheimskort. HAGERUPS LEKSIKON er innbundið í fab-lea, hið nýja, níðsterka efni, sem er amerísk uppfinning og fer nú sigurför um heiminn. Auk þess að vera sterkt er efni þetta óvanalega fallegt, og þar sem HAGERUPS LEKSIKON er gyllt í sniðum, verður ritið til sér- stakrar prýði í bókaskáp yðar. Verð og HAGERUPS LEKSIKON kostar kr. 1666.50 og fæst greiðslu- með afborgunarskilmálum. Við móttöku bókanna skilmálar greiðist kr. 333.50 en síðan kr. 100.00 mánaðarlega. Séu bækurnar keyptar gegn staðgreiðslu fást þær fyrir kr. 1500.00. Þekking er krafa nútímans HAGERUPS LEKSIKOIM svarar spurningum yðar Austurstræti 8 — Sími 14527

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.