Morgunblaðið - 16.10.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1957, Blaðsíða 4
> 4 MORCVNBL4Ð1Ð Miðvikudagur 16. okt. 1957 I dag er 289. dagur ársins. Miðvikudagur 16. október. Árdegisflæði kl. 11,14. Flekkefjord, Haugesund og Faxa flóahafna. Síðdegisflæði kl. 24,00. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Lœknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Simi 15030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. — Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- airdögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 18—16. Sími 84006. Kópavogs-apótek, Áífhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kL 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflav:kur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, iaugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Akureyri: — Næturlæknir er Bjarni Rafnar. Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. 595710167 — St. : St. : VII Flugvélar Loftleiðir: Saga er væntanleg kl. 07,00—08,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur á- fram kl. 09,30 áleiðis til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Hekla er væntanleg kl. 19,30 í kvöld frá London og Glas- gow. Flugvélin heldur áfram kl. 21,00 áleiðis til New York. H*|Félagsstörf Kvenféiag Lágafeilssóknar held ur fund að Hlégarði, fimmtudag- inn 17. þ.m., kl. 3. Fóstbræðrafélag Fríkirkjunnar. Fundur verður í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð. JggAheit&samskot SóIIieimadrengurinn, afh. MbL, L B krónur 50,00. Áheit og gjafir til Stranda- kirkju afh. Mbl. E.S. 50. Óli Vest mannaeyjum 100. N.N. Siglufirði 40. Gamalt og nýtt 40. gömul kona 50. G.G. 10. E.G. 10. V.G. 10. Ó.G. 25. Gyða 50. E.Þ. 28.G.J. 10. V.J., I.E. ísafirði 100. B.B. 10. Ingibjörg 85. M.F., Á.H.S 100. GG 200. Guð finna Guðbrandsd. 50. N.N. 50. M.P. 50. Petty 200. S.J. 15. N.N.15. Hulda 10. S.E. 100. Unnur 10. N.N. I.O.O.F. 7 = 13810168= 9. 0 RMR — Föstud. 18. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. Brúókaup S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sólveig Jóhanns- dóttir, skrifstofust. og Jan Morávek, hljóðfæraleikari. Heim- ili þeirra er að Drekavog 16. [Hjónaefni 5.1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Ólafía B. Matthíasdótt ir, Grettisgötu 77 og Þórarinn B. Gunnarsson, Langholtsvegi 186. 5.1. laugardag opinberuðu trú- /ofun sína Jóhanna Þorgeirsdóttir Kjartansgötu 8, starfsstúlka hjá O. J. Kaaber, og Jóhannes B. Ein- arsson, bifvélavirkjanemi, Braut arholti 22, starfsmaður í bílavei'k stæði Hrafns Jónssonar. Skipin Skipaúlgerð ríkisins: — Hekla var á Akureyri í gærkveldi á aust urleið. Esja er væntanleg til Rvík ur í dag að vestan. Herðubreið fer frá Reykjavík á föstudag aust ur um land til Vopnafjarðar. — Skjaldbreið er væntanleg til Ak- ureyrar síðdegis í dag. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla kom til Reykjavíkur síðdeg- is í gær. — Askja fór frá Hudiks vall síðdegis í gær, áleiðis til 25. R.G. 5. I.Þ. strand. 100. 3.G. 300. A.Ó.J. 50. S.M.S. 100. J.G. 100. S.J., J.E. og E.N. 200. frá gamalli konu 20. N.N. 100. frá konu 30. K. E. 20. N.N. 50. Á.S. 10. gömul áheit úr Hafnarfirði 100. N.N. 50. N.N. 100. L.V. 100. Guðríður Guð- finnsd. 100. H.Þ. 25. Þ.20. B.B.C. 100. H.J. 25. ómerkt í bréfi 100. Sveinbjörn Jónsson 25. H.H.S. 50. B.S. 25. Þ.Þ. 20. Bára 50. ÓIi litli 50. A.J. 100. S.S.20. N.N. 5. Ingunn Jónsdóttir 50. F.K. 200. S.G. 100. Ó.Þ. 100. G.G. 50. N.M. 100. M.M. 20. E.S. 50. Dudda og Hanna 25. L. H. 100. S.S. 100. R. og M. 260. H G 50. E.S.K. 100. AB. 25. NN 50. Sóley 50. N.N. 20. N.N. 400. Gamalt og nýtt frá Guðrúnu 50. J.J. 100. K.K. 50. Á.K. 140 Finnur 100. Kona á Selfossi 60. J.P. 25. S.P. 100. Þ.J..S. 50. N.N. 200. Lauga 50. N.N. 110. M.M. 100. N.N. 50. N.N. 100. N. áheit 100. G.V.Á. 100. I.S.B. 50. lítill dreng- ur 10. G.G. 50. E.B. 100. Þuríður 300. Rósa Jörgensen 10. A.J.P. g. áheit 250. M.M. 500. S.S. 100. gömul kona 20. g. áheit Guðr. V. Ólafsdóttir 120. E.J. 50. P.A. 200. áh. frá konu 25. T.E. 50. E.K. 500. G.I. 10. Frá Önnu gamalt áheit 100. Þ.G.M. 100. Gamalt áneit M. J. 50. Frá þakklátri 124. K.S. 25. L.J. 35. Svana 300. Þ.K.B 100. E.A. 50. B.Ó. 100. F.N. 100. Sg. Ág. 120. G.B. 50. M. 20. S.V. 500. I.J. 100. R.A. 100. Helga 50. H.G. 100 g. áh. M.O. 300. Vongóður 50. NN 10. Siggi 50. ÞSG 100. PG 10. Ymislegt 1 afmælisgrein um Harald Hall- dórsson í blaðinu s.l. sunnudag, var sagt að hann hafi gengið í Undanfarið hefir mátt sjá kynlegar persónur á gangi í miðbænum hér í Reykjavík. Þar hefir verið fólk í búningum eins og þeir gerðust á sunnudögum í sveitinni fyrir tvö hundruð árum, uppábúnar heldrimannakonur, klæddar að erlendum hætti með sólhlífar, og kavalera í frönsk- um frökkum. Þegar betur er að gáð hefir komið í Ijós að hér voru persónur úr leikritum Leik- félags Reykjavíkur, sem það hefir sýnt að undanförnu, sjálf Tengdamamman tannhvassa hefir vaðið aðsópsmikil um götur og kenna hefir þar líka mátt Frænku Charleys. Leikararnir hafa verið að seija Iukkuseðil sinn, happdrættismiða til ágóða fyrir félagið og húsbyggingaráform þess. — Og margir kaupa, því hvaða karlmaður getur staðizt þær vinkonurnar Tengdamömmuna og Frænkuna, þegar þær brosa sínn blíðasta brosi og bjóða manni lukkuseðiíinn? (Ljósm. Studio). Hvítárbakkaskólann, en hann er búfræðingur frá Hvanneyri. Frá Guðspekifélaginu. —Mr. John Coats flytur opinbeian fyr- irlestur i kvöld kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. -— Fyrirlesturinn fjallar um endurholdgun. Félag Suðurnesjamanna. Spila- kvöld í Tjarnarkaffi, uppi, laug- ardaginn, 19. þ.m. kl. 9. Danski sendikennarinn hefur námskeið í dönsku fyrir almenn- ing í Háskólanum í vetur. Vænt- anlegir nemendur komi til viðtals fimmtudaginn 17. okt. kl. 20,15 í II. kennslustofu Háskólans. Kennt verður aðeins í framhaldsflokk. Huppdrætti Óliáða safnaðarins. Eftirtalin númer hlutu vinninga í Skyndihappdrætti óháða safnaðar ins 13. október 1957: Karlmanna- föt nr. 1762. Blómaboi'ð 610; raf- magnsofn 1195; konfektkassi 967; blómaborð 556; rafmagnslampi 1345; herraskyrta 116; blómastóll 234; rafmagnspottur 1459; löber og smádúkur 1957; undirföt 338; kvenblússa 715; löber og smádúk- ur 954; stuttjakki 1622. — Vinsam legast sækið vinningana í félags- heimilið, Kirkjubæ, í dag kl. 5— 7 e.h. (Birt án ábyrgðar). Séra Jón AuSuns dómprófastur fór utan í gær til þess að sitja stjórnarfund Norræna Kirkna- sxmbandsins. Mun hann verða fjarverandi um þriggja vikna tíma. Ólafur og baukurinn. í grein í blaðinu í gær um Ólaf V. Ólafs- son, Háteigsvegi 50 hér í bæ og tó- baksbaukinn sem hann týndi, mis- ritaðist nafnið sem grafið er á baukinn og stóð Jóhann Sturluson í greinni, en átti að vera Jóhann- es Sturluson, en hann átti baukinn fyrstur manna. Farsóttir f Reykjavík vikuna 29. sept.—5. okt. 1957, samkvæmt skýrslum 22 (24) starfandi lækna. Hálsbólga ............ 61 ( 62) Kvefsótt ............ 109 (107) Iðrakvef ............. 15 ( 24) Influenza ........... 102 (91) Hvotsótt ............. 23 ( 8) Hettusótt ............ 3 ( 1) Kveflungnabólga .... 3 ( 8) Munnangur ............. 3 ( 3) Hlaupabóla ............ 3 ( 1) (Frá skrifst. borgarlæknis). Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verð ur félagsvist og verðlaun veitt. Samsæti. — Þeir, sem ætla að taka þátt í samsætinu fyrir dr. Jakob Benediktsson, eru beðnir að vitja aðgöngumiða í dag í Bóka- búð ísafoldar eða Máls og menn- ingar. Læknar fjarverandi Alfred Gíslason fjarveiandi 28. sept. tii 16. okt. — Staðgengill: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — Garðar Guðjónsson, óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Hjaltí Þórarinsson, óákveðið Stg.: Alma Þórarinsson. Jón Hjaltal'n Gunnlaugsson verður fjarverandi til 16 október. Staðgengill er Árni Guðmundsson. H Söfn Þjóðmiujasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga, og laugardaga kl. 1—3. Árbæjarsafn opið daglega kl. 3 —5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h. Listasafn ríkisins er til húsa I Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur*iudögum kL 13—16 INáttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn Einara Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofaii kl. 2—7 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið'’ijvudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6-—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. ftvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ....... 1,50 Út á land......... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur ......... 2,55 SvíþjóS .......... 2,55 Finnland ........ 3,00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland .......... 2,65 Ítalíá ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta ............ 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland ......... 3,25 Portúgal ......... 3,50 Rúmenía .......... 3,25 Sviss ........... 3,00 Tyrkland ......... 3,50 Vatikan.......... 3,25 Rússland ......... 3,25 Belgía ........... 3,00 Búlgaría ......... 3,25 Júgóslavía ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Albanía .......... 3,25 Spánn .......... 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur: FERDINAND Skyndileg stöðvun X— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi. 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ........... 3,80 Hong Kong........ 3.60 Afrika: Egyptaland ....... 2,45 ísrael ............ 2,50 Arabía ........... 2,60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.