Morgunblaðið - 25.10.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 25.10.1957, Qupperneq 13
HORCUNBLADIÐ Föstudagur 25. október 1957 1» Skipsfjórinn dæmdur, því áfengiseigandinn fannst ekki í HÆSTARÉTTI hefur verið kveðinn upp dómur í smyglmáli. Ákæruvaldið höfðaði málið gegn skipstjóranum á Tröllafossi, Agli Þorgilssyni, þar eð enginn fannst eigandi að áfengi, sem tollverðir hér í Reykjavík fundu í skip- inu. Þetta gerðist í september 1956. Þá kom Tröllafoss til Reykjavík- ur frá New York og var fram- kvæmd venjuleg tollleit í skip- inu. Daginn eftir komu skipsins fór tollvörður um borð í skipið. Hitti hann þar tvo drengi á að gizka 9 og 11 ára. Drengir þessir báðu tollvörðinn að skoða í kassa sem væri uppi á brúarvængnum. Þeir létu þess og getið við toll- vörðinn að meira væri uppi á reykháfi skipsins. Tollvörðurinn fór þegar á kreik. Á brúarvængn- um fann hann kassa, sem í voru 6 flöskur af spíritus. Uppi á reyk- háfnum var annar kassi með jafnmörgum flöskum. Allt voru þetta pottflöskur. Tollvörðurinn talaði ekkert frekar við þessa drengi, heldur vísaði þeim í land. Ljóst þótti að hér var um að ræða áfengi, sem tekizt hafði að skjóta undan við tollleitina dag- inn áður, og eigi var sagt til um við komu skipsins. Við rannsókn tókst ekki að finna eiganda þessa áfengis meðal áhafnarinnar. Og þar sem enginn eigandi fannst, ber skipstjóri skipsins ábyrgð á áfenginu, sam- kvæmt 3. mgr., sbr. 6 mgr. 4. gr. áfengislaga nr. 58/1954 og því var mál höfðað gegn honum. í undirrétti var Egill skipstjóri Þorgilsson dæmdur í 5200 kr. sekt til Menningarsjóðs og skyldi 30 daga varðhald koma í stað sekt- arinnar yrði hún eigi greidd inn- an 4 vikna frá birtingu dómsins. í Hæstarétti var dómnum breytt. Segir í forsendum m. a.: „Með skírskotun til lýsingar málavaxta í hinum áfrýjaða dómi verður að telja ákærða ábyrgan fyrir greiðslu fésektar samkvæmt lagaboðum þeim, er þar greinir. Hins vegar verður honum ekki dæmd refsivist til vara, ef sektin greiðist ekki, með því að ekki er leitt í ljós, að hann hafi átt nokkurn þátt í brotinu né að það hafi verið framið með vitund hans. Samkvsgmt þessu ber að stað- festa héraðsdóm að fráskildu á- kvæði um vararefsingu. Ákærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin laun sækjanda og verjanda fyrir Hæstarétti.“ Verjandi í málinu var Her- mann Jónsson en sækjandi Svein- björn Jónsson. Gluggatjaldasfengur GORMAR — KRÓKAR — LYKKJUR OG STEINNAGLAR ^)eraslunin ^rynÍa INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 i Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. — Gjörið svo vel að koma tímanlega. Dansinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 1-33-55 V E T RA RGARÐURINN DANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir i síma 16710, eftir kl. 8. S.G.T. Þórscafe FOSTUDAGUR DAIMSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Vegna brottfarar er nýr svefnsófi og pólerað- ur standlampi til sölu á Rauðarárstíg 42, uppi. — Verð eófans kr. 2000,00, lampans kr. 500,00. Til sýn- ir frá kl. 5—9 e.h. naestu daga. TIL SÖLU steinhús v/ð Sólvallagötu 65 ferm., kjallari og tvaer hæðir, ásamt ræktaðri og girtri lóð. í húsinu eru nú 3 íbúðir, tvær 2ja og ein 3ja herbergja. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, simi 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546 Fyrirliggjandi Asbest rör IIMKIIM Notadrjngur — þvottalögur ★ ★ ★ Gótfklútar — borðklútar — plast — uppþvotlaklútav fyrirliggjandi. ★ ★ ★ Ólafur Gísiason 4 Co. h.f. Sími 18370. fyrir sorprennur’ — 30 og 40 cm víð Marz Trading Company Klapparstíg 20 — Sími 1-7373 Bifreiðaeigendur Farið vel með bílana og látið kvoða undirvagna þeirra, þegar þeir eru nýir, og verja þá ryði. Ef þeir hafa ekki verið kvoðaðir eða liðið er lengra en 2 ár síðan, þá látið gufuþvo þá og kvoða að nýju. Vélin í bílnum er gangvissari ef hún er hrein. Raf- straumur leiðir út, þegar leiðslur eru blautar af olíu og óhreinindum. Látið gufuþvo vélina, það kostar aðeins kr. 85,00, og tefur yður ekki meir en tæpan kluk'kutíma. Leitið upplýsinga í síma 5 0 4 4 9. Ef bíllinn yðar er dældaður, lendir í árekstri eða þarf að spraulumálast, þá talið við okkur. Fljót afgreiðsla — Hringið í síma 5 0 4 4 9. MÁLNIN G ARSTOFAN Lækjargötu 32 — Hafnarfirði Sími: 23-333. Dansað í kvöld kl. 9—11.30 Hljómsveit Gunnars Ormslev Söngvari: Haukur Morthens Atvinnurekendur Ungur maður, sem unnið hefur við verzlunarstjórn undanfarin ár, óskar eftir hliðstæðri atvinnu. Góð meðmæli. Bílpróf. Tilb. sendist Mbl. fyrir 29. okt. merkl: „3096“. Verzlunarstjóri óskast Ein með stærri verzlunum bæjarins óskar að ráða mann til verzlunarstarfa. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: Verzlunarstjóri — 3119.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.