Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 1
16 siður og Lesbók árgangur 261. tbl- — Laugardagur 16. nóvember 1957. Prentsmiðja Morgunblaðslns- íslendingar hafa því aðeins áhuga á fríverzlunarsvæði að verzlun með fisk- afurðir verði gefin frjáls segir fulitrúi íslands hjá OEEC París, 15. nóv. Einkaskeyti frá NTB-Reuter. AGNAR Klemenz Jónsson, fulltrúi íslands í ráðherranefnd Etnahagssamvinnustofnunarinnar, OEEC, lýsti því yfir í dag á fundi í nefndinni, að íslendingar hefðu ekki áhuga á þátttöku í fríverzlunarsvæði Evrópu, ef eitt og sama yrði ekki látið ganga yfir fiskafurðir og t. d. iðnaðarvörur, að verzlun á þeim yrði gefin frjáls á umræddu svæði. viðskiptum á landbúnaðarvörum og fiskafurðum skuli háttað á hinu fyrirhugaða fríverzlunar- svæði. Ráðherranefndin situr nú á rökstólum í París til þess að taka sérstaklega til meðferðar, hvernig Allmikið virðist nú af síld í Eyjafirði og hefur veiði verið þar góð, allt upp í 700 mál á skip. Myndin hér að ofan er af vél- bátnum Garðari frá Grenivík, tekin á Akureyrarpolli. Frakkar eru æfir ut af vopnasöla til Túnis Fulltrúar þeirra gengu at NATO-tundi París, 15. nóv. — Frá Reuter-NTB. .FRAKKLAND verður að skjóta Túnis-vopnasölumálinu til ráð- fcerrafundar Atlantshafsríkjanna í næsta mánuði, ef þá verður ekki búið að finna viðunandi lausn á vandamálunum", sagði franski fcrsætisráðherrann Gaillard í ræðu í franska þinginu í dag. Sagt er að hópur þingmanna vilji að Gaillard skipi fulltrúum Frakka að taka ekki þátt í fundum NATO-ríkjanna, en Gaillard mun nauð- ugur viljugur taka þátt í slíkum aðgerðum. AF FUNDI of miki^ undir vinum sínum kom- Gaillard talaði í þinginu i ið til þess að þeir geti snúið við þeim baki. Á það er bent í Washington, að vopnasendingin hafi ekki komið Frökkum á óvart, því viðræður um málið hefðu staðið yfir við frönsk stjórnarvöld síðan í sept- ember. Vopnasendingin var knýj- andi nauðsyn af þeirri ástæðu að annnars var mikil hætta á að Túnis sneri baki við Vesturveld- unum og g ngi Rússum á hönd. 30 ára fangelsi fyrir njósnii NEW YORK, 15. nóv. — Hinn 55 ára gamli rússneski ofursti, Rudolf Abel, sem í s. 1. mánuði var handtekinn í Bandaríkjun- um sakaður um njósnastarfsemi fyrir Rússa, var í dag dæmdur í 30 ára fangelsi. Dómstóll í New York kvað dóminn upp. Abel er sakfelldur fyrir að hafa reynt að komast yfir leynileg skjöl varðandi landvarnir Banda- ríkjanna, sem hann síðan ætlaði að senda til Rússa. Aðalvitnið gegn Abel var Reine Hayhanen, sem sjálfur er í gæzlu vegna njósna. Hann sagði að Abel tilheyrði rússnesk- um njósnahring. —Reuter-NTB. Fréttaritari Reuters skýrir frá því að í dag hafi náðst veruleg- ur árangur á fundinum, einkum um það hvernig fara skyldi með verzlun á landbúnaðarafurðum. Hefur bilið nú brúazt mikið til í skoðunum manna á því. Varð að lokum eftir margra klst. fund samkomulag um málamiðlunar- tillögu, sem er fólgin í því, *8 landbúnaðarafurðir skuli hafa sérstöðu á fríverzlunarsvæðinu. Verzlun með þær verði ekki frjáls með öllu, heldur skuli verS á þeim ákveðið með áætlunum til langs tíma. Fulltrúi Norðmanna, Arne Skaug, viðskiptamálaráðherra, ræddi á fundinum um meðferð á fiskafurðum á fríverzlunarsvæð inu. Hann gerði ekki kröfu um að verzlun með fisk yrði fullkom- lega frjáls, heldur óskaði hann þess að sama aðferðin yrði höfð við fiskafurðir og landbúnað- arafurðir, að þær sættu sérstakri meðferð. Þá stóð upp fulltrúi ís- lands og sagði að íslendingar hefðu ekki áhuga á þátttöku í fríverzluninni nema fiskverzl- unin yrði frjáls. skömmu eftir að frönsku þing mennirnir á þingmannaráff- stefnu NATO-ríkjanna gengu af fundi. Vildu fulltrúarnir aff ráffherrafundur Atlantshafs- ríkjanna fengi máliff til meff- ferffar, en fengu ekki hljóm- grunn. Fulltrúarnir hafa ákveffiff aff mæta ekki aftur á fundum þingmannaráffstefn- unnar. Tilraun var gerff tii þess aff fá þá til aff koma aftur inn í fundarsalinn, en án árangurs. Frönsku fulltrúarnir sögðu aff tillitslaus og óréttlát væri vopnasala Breta og Banda- rikjanna til Túnis og hún væri ekki til aff skapa þá samheldni milli Atlantshafsríkjanna, sem svo mjög væri keppt aff. Gaillard var þungorffur í garff Breta og Bandaríkjanna fyrir vopnasölunna til Túnis. í Túnis og Washington Forseti Túnis sagði í dag, að vopnasendingin frá Bretum og Bandaríkjamönnum hefði knýtt Túnis sterkari böndum við Vest- urlönd. Óstaðfestar fregnir herma að sendiheirar Frakka í Lundúnum og Washington hafi afhent utan- ríkisráðherrum þar mótmælaorð- sendingu. Fregnir frá Washington herma, að ekki sé talin hætta . því að hið Bpennta ástand í Frakklandi vegna vopnasendingarinnar til Túnis, muni hindra aukna sam- vinnu Atlantshafsríkjanna. Bagt er þar að Frakkar eigi allt 178 danskir menntamenn gefa út ávarp um að skila handritunum heim Khöfn, 15. nóv. HIÐ danska menntaskólablað „Höyskolebladet“ birtir í dag ávarp varðandi handritamálið, sem 178 menntaskólastjórar og kennarar skrifa undir. Þar er skorað á dönsku ríkisstjórnina og þjóðþingið að skila íslending- um aftur handritunum. f ávarpi þessu er komizt svo Nœsta áœtlun Rússa: Eldflaug sem hringsólar umhverfis tunglið MOSKVIJ, 15. nóv. — Rússnesk- ir vísindamenn sögðu blaðamönn- um í dag, að þeir ynnu nú að því að senda eldflaug, sem á að geta farið umhverfis tunglið. Krúsjeff stórorður: Næsta styrjöld verður húð í landaríkjunum Lundúnum, 15. nóvember. KRÚSJEFF hefur látið svo ummælt í viðtali við brezkan blaða- mann að Sovétríkin hefðu algera yfirburði yfir önnur lönd á sviði eldflauga. — Hann kvaðst fullviss um, að Bandaríkjamenn ættu engin flugskeyti sem hægt væri að skjóta á milli heimsálfa og hann storkaði Bandarikjamönnum með uppástungu um „friðsam- lega keppni á sviði eldflaugaskota sem yrði eins og riffilskota- keppni, þá mundu þeir sjá hvar þeir stæðu“. Stóryrffi Ef til stríffs kemur, hélt Krúsjeff áfram, verffur þaff háff á bandarískri grund. — Rússneskir kafbátar munu einangra Bandaríkin meffan eldflaugum hlöffnum sprengj- um yrffi látlaust skotiff á Bandaríkin. Hann kvaff þaff satt, aff Sovétríkin væru umkringd bandarískum herstöffvum. En, sagffi Krúsjeff, viff erum jafn- nálægt þeim og þeir okkur. ★ Aðspurður að því hvers vegna hann vildi stórveldaráðstefnu, sagði hann, að enginn leið væri önnur til útgöngu. Sameinuðu þjóðirnar væru aðeins verkfæri í höndum Bandaríkjanna. Það voru 7 rússneskir vísinda- menn, sem ræddu við um 200 blaðamenn í tilefni af hinu al- þjóðlega jarðeðlisfræðiári. Þeir sögðu að enn væri ekki búið að gera áætlanir um það hvenær þriðja gervihnettinum yrði skotið upp. Þeir staðfestu að Rússar kynnu engin ráð til að ná gervihnöttunum aftur til jarðar, og þess vegna hefði aldrei verið ráð fyrir því gert að tíkin í „Sputnik 11“ kæmist lifandi til jarðar aftur. Þeir sögðu að tíkin hefði dáið kvalalaust af súrefnisskorti. Þeir sögðu að enn væri langt í land að eldflaugin sem hring- sóla ætti kringum tunglið væri tiibúin, en kváðust sannfærðir um að Rússum myndi takast að senda slíka flaug út í geiminn. OTTAWA, 15. nóv. — Fulltrúi Kanada hjá S. Þ., Robert Mac- Kaye, hefur verið skipaður ambassador lands síns í Noregi og sendiherra á íslandi. Hann tek ur við af Chester Rönning, sem skipaður hefur verið sendiherra Kanada í Indlandi. —Reuter-NTB. að orði, að íslendingasögurnar, séu stórvirki íslendinga í mann- kynssögunni. íslendingasögurnar og rímurnar eru íslenzkur arfur. Þær gengu frá kynslóð til kyn- slóðar á kvöldvökum íslenzkra sveitabæja og þekking almenn- ings á þeim er meiri þar en í nokkru öðru Norðurlandanna. Þess vegna er það skoðun okk- ar, segir í ávarpinu, að íslending- ar hafi með tryggð sinni við fornritin siðferðislegan rétt til að endurheimta sína gömlu dýrgripi. Með því að skila handritunum styrkjum við einnig vináttubönd- in milli fslands og Danmerkur og milli íslands og hinna Norð- urlandanna. Með því stofnum við ný tækifæri til samstarfs. Þess vegna eigum við fremur að beygja okkur fyrir ást fslend- inga til handritanna, en að standa fast á lagalegum rétti okkar. —PálL Verkfall í Finnlandi HELSINGFORS, 15. nóv. — 20 þúsund finnskir járnbrautar- starfsmenn lögðu niður vinnu í dag. Sagt er hins vegar að sam- komulagshorfur í deilunni séu góðar. Þó þessi fjöldi legði niður vinnu gekk öll umferð að venju, og önnuðust störfin aðrir starfs- menn járnbrautanna, sem ekki eru í verkfalli. — NTB. SÍÐUSTU FRÉTTIR Sendilierra verkfallinu íauk í kvöid, u , tímum eftir að það hófst, Kom Kanada á Islandi 'rí“” samþykkt var. PARÍS, 14. nóv. — Á þingmanna ráðstefnu Atlantshafsbandalags- ins í morgun héldu Spaak, fram- kvæmdastjóri og Kefauver öld- ungadeildarþingmaður ræðu, þar sem þeir hvöttu aðildaríkin til að samræma utanríkisstefnu sína. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.