Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 13
l,augardagur 16. nóv. 1957 MORCUNBLAÐIÐ 13 SKIPAÚTGCRB RIKISINS „ E S J A “ austur um land í hringferð hinn 21. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna frá Djúpavogi til Bakkaf jarðar árdegis í dag og á mánudag. — Farseðlar seldir á þriðjudag. BALDUR fer til Snæfellsnesshafna og Flateyjar á þriðjudag. — Vöru- móttaka á mánudag. Barber-Greene verður hagkvæmust með gerðinni 845, sem skilar 60 tonnum á klst. Þessi samstæða getur unnið úr 3—4 mismunandi tegundum af hráefni og er algjörlega færanleg. Tilheyrandi samstæðunni er allt, sem nota þarf við framleiðslu á malbiki. Samstæðuna er mjög auðvelt að setja upp á skömmum tíma án sérstaks undirbúnings. ORKASI LAUGAVEG 166. Hraðfrystihus til sölu Hraðfrystihús í Kópavogi, með fiskimjölsverksmiðju og öllum tilheyrandi áhöldum, til sölu nú þegar. Verð og greiðsluskilmálar mjög hagkvæmt, ef samið er strax. Allar upplýsingar gefur undirritaður. GÍSLI JÓNSSON, Sími: 1.17.4«. Malbiksframleiðsla *\J ér erum sannfœrðir um að Parker „51- penni er sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. 1 hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni .. . gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um óg verkfræðingum í frægasta penna heims . . . Parker „51“. Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangrl við skriftir, notið Parker Quink i Parker 61 penna. Verð: Parker ”51“ með gullhettu: kr. 580. — Sett: kr. 846. — — Parker ”51“ með iustraioy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr. 680 Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gisiasonar, Skóiavörðustíg 5, Rvík 7-5124 DACLEGA IMÝREY&T IJRVALS HAIMGIKJÖT Lett reykt — Létt saltað SLATURFELAG SUÐURLANOS Sínn: 11249. FISHING NET Hinn langþrúði draumur fiski- mannsins hefir nú loksins rcetst ÞaS er dkilfiA FISHING NIT að þakka Þvt: 1. Þau eru veiðnari en venjulegar gerðir neta. 2. Þau eru sterk og endingargóð og lækka þvl við- haldskoslnað. 3. Þau eru öllum netum léitart. 4. Þau ganga seint úr sér, eru afar endingargðð. 5. Þurrkun eða sérstök meðferð óþörf. Spara þvi alla vinnu þar að lútandi. Varanet næstum óþörf. 6. Stöðugar veiðar eru mögulegar netanna vegna. Heimsins bezta vinna svo og áðurnefndir kostir þessarra heimsþekktu „Amilan Fishing Net". Þaa bera ávallt merkið, sem sýnt er a3 ofan. „Amil- ati“ er vörumerki okkar nælotis. Totjo liayon Co., Ltd„ du Pont's einkaleyfi i Japan á nælon fram- leiSslu. Bæklingur um „Amalian Fishing Net“ er fáanleg- ur og verður sendur væntanlegum viðskiptavinum. ASalframleiSendur ncelons t Japan Toyw R«n» c*., IM. No. 5. 3-chome, Nakanoshima. Kita-ku, Osaka, Japan tiA-oiÐ Citble Address : “TOYORAYON OSAKA' .Old English” DBI-BRITE(frb dræ-bræt) FIjótandi gljávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið ,,Silicones“, sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. Fast alls staðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.