Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. nóv. 1957 MORCVNBL ÁttlÐ 15 Ferðalok, með rithönd Jónasar. — Eins og sjá má, hefur skáldið hreytt heiti kvæðisins, og hefur hann strikað yfir fyrri lieitin, Ástin mín og Gömul saga. — Á myndinni sést einnig fyrsta erindi kvæðisins. Handritið er varðveitt í Landsbókasafninu. (Ljósmynd Kaldal') HJARXAKERSHÚSIN, þar sem Jónas Hallgrímsson og félagar hans kvöddu Halldór Einarsson 27. júní 1835, er sungið var í fyrsta sinn „Hvað er svo glatt“. Hús þetta stendur við suðvesturhorn „Dýra- hagans“ á Sjáiandi. Er talið, að það »é 200 ára gamalt. Það var veit- ingastaður á dögum Jónasar Hallgrímssonar og lengi síðan. — Jónas Haligrímsson Framh. af bls. 9 ur 1 raun og veru. Það sannaðist á honum, eins og mörgum öðrum íslendingi, að annað er gæfa, en annað gjörfugleiki. Samt ber þess hins vegar að geta, að slíkir menn lifa margar sælustundir, sem mikill þorri manna þekkir ekki, og getur ekki heldur þekkt, sök- um eðlis, eða uppeldis, eða hvors- tveggja. Jónas var gildur meðalmaður á hæð, þrekvaxinn og limaður vel, en heldur feitlaginn á hinum seinni árum sakir vanheilsu, vel rjettur í göngu, herðamikill, bar- axlaður, og nokkuð hálsstuttur, höfuðið helldur 1 stærra lagi, jarpur á hár; mjúkhærður, lítt skeggjaður og dökkbrýnn. And- litið var þekkilegt, karlmannlegt og auðkennilegt, ennið allmikið, og líkt því, sem fleiri enni eru í hans ætt. Hann var rjettnefjað- ur og heldur digurnefjaður, granstæðið vítt, eins og opt er á íslendingum, og vangarnir breiðir, kinnbeinin ekki eins há, og tíðast er á íslandi, munnur- inn fallegur, varirnar mátulega þykkvar; hann var stóreygður og móeygður, og verður því ekki lýst, hversu mikið fjör og hýra AKUREYRI, 15. nóv. — Lítil síld veiði var á Akureyrarpolli í dag. Munu skipin hafa lóðað á síld, sem staðið hafði alldjúpt og mun ' aílinn hafa verið lítill. — 10 skip voru að veiðum innan frá Akureyrarpolli og út undir Sval- barðseyri. var í augum hans, þegar hann var í góðu skapi, einkum ef hann ræddi um eitthvað, sem honum þótti unaðsamt um að tala. Jónasarkvöldvaka Helgafells í kvöld Mjög fjölbreytt dagskrá HELGAFELL efnir i kvöld til bókmenntakynningar á verkum ungra höfunda, sem forlagið gef- ur út. Er kynning þessi haldin í tilefni af 150 ára afmæli Jón- asar Hallgrímssonar og verður þetta því nokkurs konar Jónas- arkvöldvaka, enda verður einnig lesið úr verkum Jónasar, svo og úr verkum Magnúsar Ásgeirsson- ar. Kynningin verður í Gamla bíói og hefst kl. 9.15. — Aðgang- ur er ókeypis. Þessi atriði verða á kynning- unni: Thor Vilhjálmsson flytur ávarp á 150. afmæli Jónasar, Guðbjörg Þorbj arnar dóttir les ljóð eftir Jónas, þ. á. m. Gunn- arshólma, Jón Óskar les ritgerð um „Svörtu borginni“ eftir Snorra Hjartarson, Stefán Hörð- ur Grímsson les úr ljóðaflokkn- um „Svörtu borginni" eftir A. Lundkvist í þýð. Magnúsar Ás- geirssonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les sögukafla úr skáldsögunni Fjall- ið eftir Jökul Jakobsson, Ólafur Halldórsson les ljóðaþýðingar eft ir Magnús Ásgeirsson, Einar Bragi Sigurðsson les frumsamin Ijóð, Guðjón Styrkársson ies ljóðaþýðingar eftir Magnús As- geirsson, Lárus Pálsson les Ijóð eftir Matthías Johannessen, Elías Mar les kafla úr Sóléyjar- sögu, Lárus Pálsson les Morgun- draum Frödings í þýðingu Magn- úsar Ásgeirssonar, Svala Hannes- dóttir les ljóð eftir Jón Óskar, Einar Bragi Sigurðsson les frum- samin ljóð eftir Magnús Ásgeirs- son og Thor Vilhjálmsson les loks Ferðalok eftir Jónas. Tilhoð óskast % í Plymouth bifreið 1955, sem er nýkomin frá U. S. A. Bifreiðin verður til sýnis í dag og á morgun hjá Sigurði Hjálmtýssyni, Sólvallagötu 33, sími 19609. I Tilboðum sé skilað á staðnum. 1 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söiuskatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt _ kröfu tollstjórans I Reykjavík og heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útflutningssj óðsgj ald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald III. ársfjórðungs 1957, svo og viðbótar söluskatt og fram- leiðslusjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum drátt- arvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 14. nóvember 1957. Sigurjón Sigurðsson. Radiógrammofónn Nýlegur og vel með farinn TELEFUNKEN radíógrammófónn til söiu. Upplýsingar á Langholtsveg 153. Sími 32677. HÚSMÆÐUK í Múlahverfi og nágrenni Opnum í dag kjötverzlun á Suðurlandsbraut 108, við Háaleitisveg. Fjölbreytt úrval af kjöt- og áleggsvörum. Kjötborg hf. Systir mín GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR andaðist í Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 14. nóvember. Auðbjörg Jónsdóttir, Vestri-Skógtjörn, ÁlftanesL Móðir mín SVEINSÍNA ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur 14. þ.m. Janus Guðmundsson. Frú GUÐRÍDUR JÓNSDÓTTIR, fyrrv. ljósmóðir, andaðist að heimili mínu Mávahlíð 38, hinn 14. nóvember. Guðrún Helgadóttir. Mín ástkæra móðir SNJÓLAUG JÓNSDÓTTIR, lézt að heimili okkar, Rauðarárstíg 42, aðfaranótt 15. þ. m. Martlia Stefánsdóttir. Móðir okkar HELGA JÓNSDÓTTIR, andaðist að morgni 14. nóvember í Landakotsspítala. Sylvía Halldórsdóttir, Fanney Halldórsdóttir. Móðir mín GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. þ. mán. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 18. nóvember klukkan 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jóhann Eiríksson. Þökkum af alhug auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐLAUGS STEFÁNSSONAR, húsasmíðameistara. Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir, og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför MARÍU GUDMUNDSDÓTTUR Hjalti Einarsson, málarameistari. Útför mannsins míns KRISTJÁNS TORFASONAR, bankafulltrúa, Lönguhlíð 13, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. nóvember nk. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin. Sesselja Ottesen Jósafatsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.