Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. nóv. 1957 UOnaVNBT AÐIÐ 7 Ima uHargarmb er komiö aftur. A U S T U -ft S T- R Æ T I 9 ■ S f M 1 11161117 Gleymið ekki til síðasta dags að kaupa jólafötin á yngstu börnin ÚRVAL í ÞÝZKUM BARNAFATNAÐI. Gjörið svo vel og lítið í gluggana yfir helgina. T E M AIHAOUBIMM PLARASUND - 3 Mjög ódýr japönsk rayonefni maskíittibróderuð hentug í svuntur og kjóla smekkleg munstur. LœkjGrbúðinj LAUGARNESVEGI^1' LADY h.f. lífstykkjaverksmiðja, SÍMI 12 8 41. EÞömur! Hai'ið þér reynt þennan ameríska metsölu brjóstahaldara? Tæst í broderuð nælonefni hvítu og rauðu. Einnig sléttu hvítu nælonefni. A, B og C Cups. Stærðir 32 til 44. Tegund 244. FRAKKAR nýkomnir. —■ Einangrunar- korkur 2ja tommu, til sölu. Sími 1-57-48. — Bcndix þvottavél til sölu. Uppl. á Hamrahlíð 25, II. hæð, dyr til hægri. Silver-Cross BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar í síma 18242. Málaravinna Get bætt við mig málara- vinnu. — Fritz Berndsen málarameistari. Sími 12048. Starf óskast Fullorðin dama, sem hefur unnið í tízkuverzlun, óskar eftir starfi í Reykjavík, hálf an eða allan daginn. Merki „Dansk-íslenzk — 3305“, — sendist Mbh, fyrir 20. þ.m. Vel með farinn BARNAVAGN Pedigree, til sölu. Nánari upplýsingar í síma 23158 eða á Laugarnesvegi 86, 1. hæð, til vinstri. PÍANÓ ófikaftt til leiRu. Sími 32752. Cuðmundur Magnú^on Hatnarfjördur 2 herb. íbúð til leigu, handa rólegu fólki. Nokkur fyrir- framgreiðsla æskiieg. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., — merkt: „íbúð — 3304“, fyr- ir þriðjudagskvöld. íbúð til leigu í Hafnarfirði, 3 herb. og eld hús í nýju húsi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag merkt: „B. Þ. — 3303“. Lipur afgreiðslustúlka getur fengið atvinnu í sér- verzlun. Tilb., er greini nafn, heimilisfang, síma og mynd, ef til er, sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag merkt „Laögavegur — 7885“. Pússningasandur I. flokks. — Sími 18034 og 10-B, Vog-um. Guðlaugur Aðalsteinsson Er kaupandi að fjögurra herbergja íbúð, í bænum. Tilboð óskast sent Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „rb — 3302“. TAPAÐ 28. f.m. tapaðist stór eyrna- lokkur, smeltur, alsettum perlum og steinum, á leið- inni Túngata — Skipasund. Finnandi vinsamlegast hringi I síma 33839. Til sölu Consul 55 keyrður 30.000 km. — Upp- lýsingar í síma 17677. Óskum eftir 3ja hcrbergja ÍBÚÐ til leigu. Tilhoð sendist afgr. Mbl., fyrir manudagskvöld, merkt: „Jólaglaðningur — 3301“. —. Til sölu er: Hjálparmötorhjól nýlegt Vicky III, lítið keyrt Uppl. í dag og á morgun í síma 33519 og Nökkvavog 8. KEFLAVÍK Stakar karlniannaltuxur, — gott snið, falleg efni. Karl- mannaskyrtur, ullarföt á karlmenn og drengi. BIÁFELL Símar 61 og 85. Lítið keyrður 6 manna bíll óskast helzt Dodge, De Soto eða Plymouth, ’50—’54, minni gerð. Einnig Ford ’46—’47 og góður 4ra manna bíll. — Sími 10-1-10. Chevrolet Bel Air '54 verður til sýnis og sölu laug ardag og sunnudag við Arn- argötu 15. Sími 13225. Húseigendur 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Nánari uppl. í síma 1-14-20 í dag frá kl. 1—6. — HATTAR Góðir, enskir flókahattar. Verð krónur 198,00. KEFLAVÍK Silver-Cross bamavagn til sölu á Hringbraut 59. Seljum i dag smávegis gallaða vöru. — Fischersund. íbúð óskast Rúmgóð 2 herb. íbúð á hæð, ný eða nýleg, í Vestur- eða Miðbænum, hitaveita, ósk- ast keypt. Skifti á 3ja her- bergja íbúð í Austurbænum kemur til greina. Upplýsing ar í síma 22768. íbúð til leigu Til leigu nú um áramótin ný 4ra herbergja íbúð á- samt einu herbergi í risi. — Sér hitaveita, Leigist aðeins fámennri fjölskyldu. Tilboð sendist Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „3309“. Trésmiðjan Silfurteig 6 getur bætt við sig nokkrum inméttingum, eldhúss og svefnherbergis. Stuttur afgreiðslutími. Sann gjarnt verð, vönduð vinna, stöndum við öll loforð. — Talið við oss sem fyrst. — Sími 23651. — Guðlaugur. Tvenn dönsk hjón óska eftir atvinnu á Islandi, þar sem þau get* fengið skipt í danska pen- inga. Gjarnan í sveit, þar sem þau gætu verið öll sam- an. Svar á dönsku sendist Orla Petersen, Baunehój Olsker pr. Tejn, Bornholm, Danmark. Simanúmer okkar er 2-24-80 JRtrgtmliladifc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.