Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.11.1957, Blaðsíða 14
14 MORCVNBL 4ÐIÐ Laugardagur 16. nóv. 1957 1 Opna í dag að Hátúni 1, búð undir nafninu 99Sælgætisbúðin44 Sel öl, tóbak og allar venjulegar sælgætisvörur, blöð og túnarit. Virðingarfyllst, HANS MAGNÚSSON. M M m • ■ • • f Husgogn til solu Vegna flutninga eru til sölu borðstofuhúsgögn. ísskápur (amerískur), stór klæðaskápur. Stofuborð, Stólar o. fl. Upplýsingar á Hjarðarhaga 19, II. hæð kl. 3—9 í dag. Athugið strax Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða ungan og reglusam- an pilt til skrifstofustarfa. Dálítil bókhaldsþekking "nauð- lynleg. Umsóknir er tilgreini um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum ef til eru og mynd af umsækjanda, óskast sent í lokuðu umslagi til blaðsins merkt: „Framtíðarstarf —3307“. Þagmælsku er heitið. Góð/r bílar til solu Vauxhall ’55 — Consul ’55 — Volkswagen ’56 Fiat 1100 ’55 — Austin ’50 — Humber ’50 — Austin 10, ’47. Bilasalan Klapparstig 3 7 Sími 19032. BÍLALEICAN Opið frá kl. 2—6. Sími 23398. Málflutningsskrifstofa Einar B. (íuðinundsson Guiflaugur Þorlaksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæS. Símar 1200? — 13202 — 13602. EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaðui. dafsteinn Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Sími 15407. Skrifstoía Hafnarstræd 5. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGUNBLAÐIISU 4 Opnum ■ KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR PILS SLOPPAR BLÚSSUR HANZKAR HÁLSKLÚTAR HATTAR í glæsilegra úrvali en nokkru sinni fyrr WUaí unnn Laugavegi 89

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.