Morgunblaðið - 17.11.1957, Page 3

Morgunblaðið - 17.11.1957, Page 3
Sunnudagur 17. nóv. 1957. MORGUPi BLAÐIÐ S Ú r verinu -- Eftir Einar Sigurðsson - Togararnir GÆFTIR hafa vefið góðar hjá togurunum þessa viku, yfirleitt hægviðri. Afli hefur verið fram- úrskarandi rýr eins og áður. Einna glaðast hefur það verið hjá þeim skipum, sem hafa lagt sig eftir ufsa fyrir sunnan og suð- austan land. Það er nú svo komið, að menn gera sér ekki vonir um að fá meira en 150 tonn eftir 12—14 daga útivist. Sennilega er nú kominn ís á djúpmið út af Horni, þó er trú- lega enn íslaust á Halamiðum, hve lengi sem það helzt. ur, kom þó með 25 tonn eftir 3—4 sólarhringa. Akranes Höfrungur var fyrsti báturinn til að koma inn með síld nokkuð að marki á fimmtudaginn með 70 tunnur. Keilir kom inn sama dag með 95 tunnur. Sömu bátar komu aftur í fyrra- dag með 71 tn. Höfrungurinn og Keilir með 134 tn. f gær voru svo 6 bátar á sjó, og í dag var ætlunin, að 9 bátar yrðu komnir af stað, ef sjóveður leyfði. Sölur erlendis Kaldb 127 tn. £ 11083 Geir 135 — 9749 Jörundur 128 — 9176 J. fors .... 166 — 9966 Elliði .... 158 — DM 109 þús. Fisklandanir s.l. viku Neptunus 81 tn. 7 daga Hvalfell 174 — 14 daga Ágúst 125 — 12 daga Revk;avík Tíðin hefur verið afbragðsgóð þessa viku, sunnan og suðaustan gola. Aflabrögð hafa yfirleitt verið treg í þorskanet og ýsunet, þó hefur einn og einn bátur fengið reytingsafla róður og róður. T.d. fékk Barðinn hvern róðurinn eft- ir annan 5—8 lestir. Ýsan hefur verið mjög treg í netin enn sem komið er. Nokkrir minni þilfarsbátarnir stunda nú róðra með ýsulóð, og hefur afli verið frá IV2 til 3 lestir í róðri. Nokkrir bátar skutust út suma dagana með handfæri og öfluðu sæmilega, maðurinn dró upp í 600 til 700 kg. yfir daginn. Fisk- urinn var smár. Keflavík Það hittist svo á, þegar síldar- fréttirnar bárust, að búið var að afskrá af síðustu þremur bátun- um fyrir 2—3 dögum, en þeir voru búnir að þrauka allan tím- ann. Fyrsti báturinn, sem kom inn með síld, var Svanur frá Reykja- vík með um 70 tunnur. í fyrradag komu svo fyrstu 2 heimabátarnir með síld, 50—100 tn. Var síldin falleg. Bátar þeir, sem úti voru, fundu miklar lóðningar, og menn á hand færabátum höfðu orð á því, að þeir hefðu aldrei séð jafnstórar háhyrningatorfur. Iléldu þeir, að síldin væri blönduð, því að mikið kom af smásíld upp úr ufsanum hjá þeim. Furðar menn á, að síld- arleitarskipin skyldu ekki verða vör við neina síld. Er þessi frammistaða ólík vinnubrögðum Norðmanna, sem fylgjast með síldinni daglega, þegar hún er að nálgast landið, og geta tilkynnt flotanum svo að segja upp á klukkustund, hvenær hann á að halda úr höfn. Síldin heldur sig suður í Skerja dýpinu. Er það mjög vondur stað- ur, ef eitthvað er að veðri, bert fyrir, mikill straumur og óhrein leið, grynningar, og mikið llf þeim ókortlagt. í þokkabót er svo langt sótt. Enginn vafi er á því, að allir, sem vettlingi geta valdið, fara nú á síld. Þetta grípur um sig, svo að engin bönd halda mönnum, þótt trúlega verði erfitt að stunda þarna síldveiði í óstöðugri tíð. En ef til vill kemur síldin nær. Afli hefur verið góður á hand- færi, almennt 10—12 lestir eftir 2ja daga útivist. Einn bátur Svan Gengur mjög erfiðlega að fá háseta á bátana, hafa sumir farið til Reykjavíkur til að fá sér skipshafnir. Síldin er gullfalleg, einhver sú fallegasta Faxasíld, sem á land hefur borizt. Trillurnar öfluðu vel á hand- færi fyrstu dag vikunnar, en smá dró úr aflanum eftir því sem á vikuna leið. V estmannaey j ar Ágætt sjóveður hefur haldizt alla vikuna og bátar róið hvern dag og aflað vel. Stærri bátarnir hafa fengið 3—5 lestir í róðri, bezta róðurinn í vikunni fékk Týr, 6V2 lest (ósl.). Aflinn er eins og áður mest ýsa. Strax og fréttist um síldveiðina í Faxaflóa, var uppi fótur og fit, og menn kepptust við að aug- lýsa eftir skipshöfnum á síldar- báta. Enn hefur þó engum tekizt að ráða fulla skipshöfn. Neskaupstaður Aflabrögð hafa verið óvenju góð í haust, og hefur alls aflazt frá því haustvertíð hófst með septemberbyrjun 1200 lestir mið- að við slægðan fisk með haus. 11 bátar stunda nú línuveiði, og hefur aflinn verið um 4% lest að meðaltali í róðri. Stundum hefur verið langt sótt, alla leið út í Kistu. Aflinn hefur mest verið þorskur. Frystihúsin eru tvö. Er annað þeirra, 'Samvinnufélag útgerðar- manna (SÚN), búið að frysta í ár 33 þús. kassa, en hitt, Kaupfélagið Fram, 18 þús. kassa. Geta frysti- húsin bæði unnið úr 70—80 lest- um af hráefni á dag eða lokið við venjulegan togarafarm á 3 dögum. Stóru vélbátarnir eru 12 og 8 smærri þilfarsbátar og þó nokkuð af trillum. Tveir stórir bátar bættust í flot- ann á árinu, Hafrún 61 lest, sem var smíðuð í Dráttarbarutinni, og Guðmundur Þorlákur nær 100 lestir, sem var keyptur frá Reykjavík. Þá kom togarinn Gerpir í ársbyrjun, en rétt áður fórst togarinn Goðanes. Gerpir er stærsti togari landsmanna, 804 lestir. Útgerðarmenn og hafnarsjóður mynduðu skömmu eftir stríðið félag með sér Dráttarbrautin h.f. um rekstur dráttarbrautarinnar, sem hafnarsjóður á, og rekstur vélsmiðju. Er hægt að taka upp í dráttarbrautina upp undir 200 lesta skip. f dráttarbrautinni eru nú á stokkunum tveir bátar 25 og 65 lesta. Er stærri báturinn sá 8. í röðinni af nýsmíði, og eru a.m.k. 5 af þeim bátum, sem þarna hafa verið smíðaðir nokkuð stórir bát- ar, allt að 60 lestir að stærð. Auk bátasmíði og viðgerða á bátum vinnur dráttarbrautin að ýmsum framkvæmdum í bænum, m.a. er hún nú að smíða nýja stóra hafskipabryggju fyrir fram- an fiskvinnslustöð SÚN. Hjá Dráttarbrautinni h.f. vinna nú um 25 menn í skipasmíðastöð- inni og annað eins í vélsmiðjunni. Bygging nýs sjúkrahúss hefur staðið yfir í nokkur ár, og tók það til starfa í byrjun ársins. Nýtt félagsheimili er í smíðum. Komið er langt að steypa það upp. Verður það eitt af stærstu félagsheimilum hér á landi, þegar ! það verður fullgert, en á nokkuð FÁTT mun bera skyrar vltni um langt í land. j menningu og siðgæðisþroska Hafin er vinna við grunn nýslhverrar þjóðar, en réttarfarið og Sera Þorsfeinn Jóhannesson fyrrv. prófastur Dæmi ð ekki gagnfræðaskólahúss. Og svo eru allmörg íbúðarhús í smíðum. í sumar var hafin bygging flug- vallar á leirunum fyrir botni fjarðarins, og er nú lokið við 300 m braut, en fullgerður á völl- urinn að verða 1200 m.. Áætlað er, að hann kosti 2—3 millj. króna. Mikill áhugi er meðal útgerðar manna á byggingu bátakvíar, sem sé örugg fyrir flotann í öllurh veðrum. AUSTUR — VESTUR „En jafnframt hefur sala hans (freðfisksins) orðið eitt mesta vandamál útflutningsframleiðsl- unnar, því svo mikill þáttur er hann orðinn, að kæmi verulegur þverbrestur í afsetningsmögu- leika þá sem honum eru tengdir, þá myndi efnahagslíf þjóðarinn- refsilöggjöfin, sem hún býr við og„ skapar sér hverju sinni. — Hið forna fyrirmæli: Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn hefir því miður helzt til oft og lengi verið eins konar grundvöllur eða meginregla í hegningarlöggjöf þjóðanna, þar sem afbrot og refsing áttu að jafnast, þurftu að vega salt, svo að ákveðnu réttar- mati væri fullnægt. Dómarnir, sem áttu að fullnægja hinu blinda kalda réttlæti urðu því alla jafna í framkvæmdinni sem miskunnarlaust og heiftúðugt hefndarverk. Fátt veldur oss meiri sársauka og vonbrigðum, í sögu kristinna þjóða á liðnum öldum, en að sjá hve miskunnsemin, mannúðin og kærleikurinn fengu oft litlu áorkað og áttu fáa formælendur ^ í dómsalnum, þar sem örlög sak ar riða til falls í enn þá ríkara j borningsins voru ráðin, og hann mæli en í sjálfri kreppunni eftir beið dómsorðsins með drúpandi 1930, þegar gömlu salfiskmark- j höfði. Og þó hafa kristnar þjóð- aðirnir brugðust. Nú á þessu ári munum selja þangað 32 þús. tonn af þess- ari höfuðframieiðslu sjávarút- vegsins, þ.e. meira magn en öll sú framleiðsla nam fyrir fáum árum síðan.... Hversu mikið mundu lífskjör alis almennings á íslandi skerð- ast, svo ekki sé talað um fram- kvæmdir, ef niður féllu þau 500 millj. króna viðskipti, sem við höfum við Sovétríkin nú?.... Vera má að ýmsir vilji hugga sig við það, að í þessu efni sé engin hætta á ferðum, þótt Morg- unblaðið láti dólgslega. En þeim J ir, frá fyrstu tíð, átt þess kost við , að læra og þekkja boðorð misk unnseminnar, og dæmisögurnar um glataða soninn og hinn skulduga þjón. Drottinn Kristur leiðir oss guðspjalli þ. d. inn í dómsalinn ásamt með hinum skulduga þjóni. Það er í sannleika vel til fallið að vér séum 1 fylgd með hon- um, því hingað eigum vér allir samleið. Hér þarf hinn skuldugi þjónn, hver sem hann er, hverju sinni, að mæta hinum mikla konungi, gera reikningsskil og svara til saka. Skuldugi þjónn- hinum sömu skal enn þá bent á I inn er ávallt öf®1®1 °S brotamað- staðreyndirnar frá 1948—,53“. (Þjóðviljinn 13/11 1957). Þetta eru athyglisverð ummæli, ekki aðeins fyrir þá, sem eiga allt sitt undir sjávarútvegi og sölu afurðanna, heldur hvern einásta þjóðfélagsþegn. Og sér- staklega eiga þau erindi til ríkis- stjórnarinnar. Er virkilega svo komið, að fs- lendingar séu orðnir þetta háðir Rússum. Er ekki ráð að gá til vegar, áður en stefnt er beina braut með öll utanríkisviðskipti þjóðarinnar austur fyrir tjald (í ár var freðfiskútflutningurinn aukinn til Ráðstjórnarríkjanna um 25%) og hafna þá að sjálf- sögðu í því sæluríki eða eiga óvin áttu þess með þeim skelfingum sem Þjóðviljinn lýsir, yfir höfði sér, ef við erum ekki góðu börn- in. ísland verður að varðveita við- skiptalegt frelsi sitt jafnt og stjórnarfarslegt. Það sem unnt er að gera, til þess að landsmenn séu ekki jafnháðir viðskiptalega og hér er réttilega dregið fram í Þjóðviljanum, er, að: 1) Auka framleiðslu á skreið og saltfiski, sem selst fyrir frjáls an gjaldeyri og er fjárhagslega ekki óhagstæðara fyrir framleið- endur. 2) Auka freðfisksölu til Banda- ríkj anna. 3) Koma á fót sölu- og dreifing- i arkerfi hjá fiskneyzluþjóðum í I Vestur-Evrópu, sem eru sjálfum ! sér ónógar með fisk, svo sem Bretar, Svíar, Hollendingar, Frakkar, Portúgalar, Spánverjar og ítalir. Færeyingar veiða smokkfisk Færeyingar hafa undanfarið veitt nokkur hundruð lestir af smokkfiski sem hefur verið í síld umhverfis eyjarnar. Smokkurinn er frystur til beitu. fslendingar hafa stundum flutt frá Færeyjum tálbeitu þessa. í ur gagnvart lánardrottni sínum. Hann sér engin úrræði, veit enga leið til að greiða hina miklu skuld, sem hlaðizt hefir upp. Samkvæmt lögmáli hins kalda réttlætis er ekkert framundan nema skuldafangelsið og fjötr- arnir. Hér virðast því. öll sund lokuð, engin leið fær, nema sú ein, að biðja hinn volduga kon- ung um uppgjöf, líkn og náð. Og sjá, kærleiksundrið skeð- ur, því augu konungsins ljóma af mildi og ástúð, faðmur hans jafnvel opnast, þegar hann sér, að brjóst hins seka bifast af iðr- un, auðmýkt og örvæntingu. Hin guðlega miskunnsemi kveð ur upp sýknudóminn, gefur hin- um brotlega þjóni upp skuld sína að nýju og lætur hann lausan. Hann er ekki sekur lengur. Kær- leikurinn hefir lýst hann sýknan og hreinan. Þetta er hinn mikli fagnaðarboðskapur kristindóms- ins, að það er föðurmildin sem fer höndum um afbrot vor og yfirsjónir, og að sjálfur dómar- inn elskar oss að fyrrabragði, er ávallt að reyna að leiða oss og laða úr myrkrunum og villunni til hins eilífa ljóss. Því hann leitar að hinu týnda til þess að frelsa það. Með orð Jesú að leiðarljósi getum vér ör- uggir sagt með skáldinu: Dómar- ann, minn bezta vin ég þekki, hans treysti ég tryggð. En vér skyldum kappkosta að verðskulda og varðveita sýknu- dóm Guðs og náð. Harmsagan mikla, skuldasöfnunin, má ekki endurtaka sig í lífi voru, á sama hátt og dæmisagan fjallar um. Geislar hins eilífa kærleika þurfa sífellt að lauga hjarta vort, svo að vér getum endurvarpað þeim og látið þá falla eins og yljandi sólstafi á vegu samferða- manna vorra. Og vér, sem þá og þegar get- um verið kvaddir í dómsalinn, gætum þess umfram allt, að vera miskunnsamir og góðviljaðir í orðum vorum, dómum og vitnis- burði. Því Drottinn segir sjálfur: Dæmið ekki svo þér verðið ekki dæmdir, því með þeim mæli, sem þér mælið öðrum mun yður og mælt verða. Þetta er guðlegt orð. Það er lögmál kærleikans, lögmál hins eilífa lífs. 4. og síðosla bindið nl „HiGknmgnm og heiðn«epm“ t GÆE kom á bókamarkaðinn 4. gengið frá sumu sjálfu og búið bindi af sögusafninu „Hrakning- ar og heiðavegir“, sem Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson hafa skráð og búið til prentunar. 1 þessu bindi eru 29 frásagnir „af sönnum og eftirminnilegum svipmyndum í viðureign íslend- inga við svipula náttúru síns ógnfagra lands, er þeir byggja“ í formála segir Jón Eyþórsson m. a.: „Við undirbúning þessa bindis hef ég oft saknað vinar míns, Pálma Hannessonar. Hefur því efnisval og undirbúningur bókarinnar lent í mínum hönd- um að mestu leyti. Hins vegar fékk ég í hendur allt það efni, sem Pálmi hafði viðað að sér og ætlaði í þetta ritsafn. Hafði hann hingað til er kunnugt um. Er það í Filipseyj apyttinum í Kyrrahafi, 10.960 m, þ.e. 5.500 faðmar. Á karfaveiðum er togað mest á 300 faðma dýpi. F.nglendingar nota alúminíum fiskkassa Hið þekkta stóra fyrirtæki Breta í útgerð og fiskiðnaði — Ross Group — hefur ákveðið að nota einungis alúmíníum kassa til flutnings á fiski. Þessir kass- ar eru af tveimur stærðum, og taka rúm 30 og 60 kg, og geta tómir fallið saman. Eitt það mikilvægasta í fisk- til prentunar af stakri vand- virkni og alúð, sem hans var von, en sumt aðsent efni beið átekta". Með þessu bindi lýkur sögu- safninu, en það er nú allt orðið 1074 blaðsíður — fjórða og síð- asta bindið er 248 blaðsíður. • í þessu hefti sem í hinum fyrri eru frásagnir sumar óbreyttar eftir höfunda, aðrar skráðar eftir skýrri frásögn manna sem vel kunna að segja frá, en hafa ekki fengizt við skriftir sjálfir. Sögu- safnið Hrakningar og heiðavegir hefur náð miklum vinsældum, enda er þar fjallað um sagnir sem íslendingum eru hugstæðar. fyrrahaust veiddist í Faxaflóa 1 iðnaði og vöruvöndun fslendinga töluvert af smokkfiski, en ekkert í ár. Aðalsmokkfiskveiðin er sem kunnugt er fyrir vestan. Mesta hafdýpi Rússneskt hafrannsóknarskip hefur fundið mesta hafdýpi, sem væri, ef hægt væri að koma því í kring að geyma fiskinn í alú- míníumkössum um borð í fiski- skipunum. Norðmenn leyfa ekki vinnslu á nokkrum fiski sem ekki er látinn í kassa um borð í bátn- um og landað þannig. Ný Tarzan-bók - Möggu-bók STJÖRNUBÓKAÚTGÁFAN hef- ur gefið út unglingabækurnar „Magga og leynifélagið“ eftir Wenche Norberg Schulz, í þýð- ingu Páls Sigurðssonar, og „Tarzan hinn ógurlegi“ eftir Edgar Rice Burroughs. Möggubókin er í bókaflokki, sem nefnist: Möggubækurnar og eru einkum ætlaðar ungum stúlk- um. Næsta bók í flokknum heit- ir: Magga og leynifélagið .leysa vandann. — Möggubókin er 155 blaðsíður að stærð. Bókin um Tarzan er 124 blað- síður að stærð. Ekki þarf að kynna söguhetjuna fyrir ungum drengjum, því að Tarzan-sögurn- ar munu vera einhverjar vinsæl- ustu drengjasögur, sem um getur. — Báðar þessar bækur eru prent- aðar í Siglufjarðarprentsmiðju h.f. og er frágangur góður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.