Morgunblaðið - 13.12.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1957, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Föstudagur 13. des. 1957 írönsku snyrtivörurnar komnar SNYRTISTOFAN GARÐASTRÆTI 17 Fanney Halldórsdóttir Sími 10658. rrrry Bariiciskór bleikir ^ V / bláir Stærðir 22—35 HECIOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Slysavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjaniri er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Nælurvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 11330. Lyfjabúðin Ið- unn, Laugavegs-apótek og Reykja víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga ti’ kl. 4. Ennfremur eru Holts-apótek, Apó tek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — GarSs-apólek, Hólmgaiði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópaiogs-apólek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k.. 13—16 — Næturlæknir er Björn Sigurðsson. Hafnarfjarðar-apótck er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- d-ga kl. 13—16 -'g 19—21. Nætur- læknir >r Garðar Ólafsson, sími 10145. — Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, síini 1032. — Næturlæknir er Stefán Guðnason. 0 HELGAFELL 595712137 — IV/V — 2. I.O.O.F. 1 s 13912138J4 = Bardaginn váð Biarkagil, Indíánasaga handa löskum drengjum eftir hinn fræga þýzka rithöfund Karl May, er komin í kókaverzianir. Kostar aðeins 35 krónur í góðu bandi. _______ [§§Aheit&samskot Hullgrímskirkju, Reykjuvík. — Áheit og gjafir. afh. af séra Sig- urjóni Þ. Árnasyni: Frá gamalli konu 100 kr. G G 50 kr. D F 100 kr., gömlum hjónum 100 kr. S J 300 kr. N N 200 kr. — Afh. af Ara Stefánssyni: Frá Soffíu Helgadóttur 100 kr. M K 200 kr. Afh. af frú ‘Guðrúnu Ryden: Frá Mörtu Jónsdóttur 200 kr. — Afh. af Hermanni Þorsteinssyni: Mustarðskorn 100 kr. — Afh. fé- hirði: Frá Sóleyju 50 kr. — Kær- ar þakkir til gefenda. — G. J. Hallgríniskirkja i Suurbæ, afh. Mbl.: G E K kr. 100,00; J T 25,00. Sóllieiinudrcngurinii, afh. Mbl.: Baldur Sveina kr. 25,00; G E K kr. 100,00. FEROINAIMD Dæ5arnief ? Fólkið, sem Iirunn hjú a Selljarn urnesi, afh. Mbl.: J G G kr. 100,00, S G H kr. 250,00. HU Félagsstörf Æskulýðsfélug Luugurnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Svavarsson. Islenzk-sænsku félugið heldur hina árlegu Lúcíuhátíð sína 1 Þjóð leikhúskjallaranum í kvöld) (föstu daginn 13. des.), kl. 20,30. Verður þar, að venju, sameiginlegt kaffi- borð og Lúcia og þernur hennar syngja Lúcíusöngva. Gunnar Rock sén, konsúll, mun flytja ræðu. — Kristinn Hallsson syngur Bell- manssöngva og sýnd verður kvik- mynd af sænsku jólahaldi. Auk þess verður getraun í myndum og orðum til að kanna fróðleik manna um Svíþjóð. Að lokum er dans. — gn Ymislegi Aðvemkirkjun: — Biblíulestur í kvöld kl. 8. Gjöf nemenda Skógaskóiu. Bor- izt hefur myndarleg peningagjöf frá nemendum Skógaskóla til Markúsar : Svartagili. Fögur er hugsunin, sem liggur bak við þessa gjöf, þar sem unglingarnir koma hver með sinn skerf til að leggja þeim lið, sem lent hefur í raunum. Því er iðulega haldið fram, að æskufólk íslands í dag hugsi skammt og vilji fátt á sig leggja í þágu annarra, það stendur svo sem ekki á dómunum. En þetta framlag nemendanna er talandi vottur þess hlýja hjartaþels, sem á bak við gleði þeirra býr. Og það er ekki aðeins fagur vitnisburður þeim sjálfum, heldur líka heimil- um þeirra og skóla. Vinna Hreingerningar og alls konar viðgerðir. Vanir menn, fljót og góð vinna. — Sími 23039. — ALLI. ' Körfuknattleiksdeild K.lt. Stúlkur! — Æfing í Háskólan- um, fimmtudaginn 12. des., kl. 7. Þjálfari Benedikt Jakobsson. Mæt ið allar og stundvíslega. Nýir fé- lagar velkomnir. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstud., 13. þ.m., kl. 8,30 á venjulegum stað. Grétar Fells flytur erindi er hann nefnir: Próf engilsins. — Fundur þessi er síð- asti fundur félagsins fyrir jól. —■ Félagar, saskið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Farfuglar Jólakort félagsins fást í skrif- stofunni að Lindargötu 50 kl. 6,30 —7,30 í kvöld. . 4 _ SKH»AUTG£RÐ RIKISINS, „ E S J A ‘‘ vestur ufn land til Akureyrar hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna á morgun og árdegis á mánudag. Farseðlar seldir á mánudag. M.S DRONNING ALEXANDRINE fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar laugardaginn 14. desember kl. 12 á hádegi. Tekið er á móti flutningi í dag. Skipaafgreiðsla Jea Zimsen Erlendur Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.