Morgunblaðið - 13.12.1957, Blaðsíða 2
2
MORGVNBL4Ð1 f»
Föstudagur 13. des. 1957
Fyrri starfsreglur fjárveitinga■
nefndar þverbrotnar
Sjáifstæðismenn mótmæla. Veigamikil
afriði fjáríagafrumvarpsins enn
i óvissu
EINS og sagt var frá í Mbl. í
gœr, var nefndaráliti frá Sjálf-
stæðismönnum í fjárveitinga-
nefnd útbýtt í fyrradag. Álitið
verður nú birt hér í heild.
Nefndin ósammála
„Nefndin hefur ekki orðið
sammála um afstöðu til fjárlaga-
frumvarpsins, enda er þess naum
ast að vænta, þar sem afgreiðsla
fjárlaga hlýtur á hverjum tíma
að vera einn veigamesti þátímr
stjórnarstefnunnar. Hafa líka
vinnubrögð öll í sambandi við
undirbúning fjárlagafrv. til 2.
umr. verið mjög í samræmi við
starfshætti núverandi ríkisstjórn
ar.
Sameiginlegar breytingatillögur
Svo sem tekið er fram í nefnd-
aráliti meiri hl. nefndarinnar,
sem skipaður er fulitrúum stjórn
arflokkanna í nefndinni, flytur
nefndin sameiginlega breytingar-
tillögur við fjárlagafrv. á sér-
stöku þingskjali. Við undirritað-
ir, fulltrúar Sjálfstæðisflokks-
ins í nefndinni, höfum þó þann
fyrirvara um aðild okkar að þess-
um tillögum, að hækkun fram-
laga til verklegra framkvæmda
er í meginatriðum í samræmi við
okkar afstöðu, en um einstaka
liði tillagnanna höfum við ó-
bundnar hendur.
Verklegar framkvæmdir
Við 1. umr. fjárlagafrv. var af
hálfu Sjálfstæðisflokksins á það
bent, að eina viðleitni ríkisstj.
til sparnaðar væri niðurskurður
fjárveitinga til ýmissa Verklegra
framkvæmda, svo sem vega,
brúa, hafna og skóla, um 13.6
millj. kr. Væri sá niðurskurður
að vísiu framhald þeirrar stefnu,
sem ríkisstjórnin markaði í til-
lögum sínum um verklegar fram-
kvæmdir í fjárlagafrv. fyrir árið
1957, en Sjálfstæðisflokkurinn
hefði þá eindregið snúizt gegn
þeirri stefnu stjórnarinnar og
mundi eins í þetta sinn leggja
áherzlu á, að ekki yrði dregið úr
fjárveitingum til þessara undir-
stöðuframkvæmda undir afkomu
fólksins víðs vegar um byggðir
landsins. Væri nauðsynlegt að
reyna fremur að spara á öðrum
1/ðum.
Svo sem tillögur nefndarinnar
bera með sér, hefur stjórnarliðið
í nefndinni ekki treyst sér til að
styðja þessa stefnu ríkisstjórn-
arinnar um niðurskurð á fram-
lögum til verklegra fram-
kvæmda, og leggur nefndin sam-
hljóða til, að fjárveitingar til
vega, brúa og hafna verði hækk-
aðar í sömu upphæð og í núgild-
andi fjárlögum. Að vísu hefði
þurft meiri hækkun vegna auk-
innar dýrtíðar til þess að halda
í horfinu um þessar framkvæmd-
ir. Um skiptingu fjárveitinga
milli einstakra framkvæmda er-
um við ekki sammála meiri hluta
nefndarinnar í öllum atriðum.
Tillögur nefndarinnar um önn-
ur efni eru yfirleitt ekki veiga-
miklar.
Meðferð fjárlagafrumvarpsins
í»að er því ekki ágreiningur
um þær tillögur, er nefndin nú
leggur fram, sem er orsök þess,
að við fulltrúar Sjálfstfl. í
nefndinni skilum séráliti um fjár
lagafrv. við þessa umræðu, held-
ur er orskanna að leita í með-
ferð fjárlagafrv. í nefndinni og
ýmsum þeim atriðum málsins,
sem ekki hafa enn séð dagsins
ljós, en eru frumskilyrði þess, að
hægt sé að mýnda sér raunhæfa
skoðun á afgreiðslu fjárlaga og
fjármálastefnu ríkisstjórnarinn-
ar.
Við afgreiðslu f járlaga á síð-
asta þingi var á það bent af
minni hl. fjvn., að vinnuað-
ferðir meiri hluta nefndarinn-
ar hefðu að ýmsu leyti verið
óheppilegar, en þó hefði eink-
um á það skort, að f jármála-
ráðherra gæfi nefndinni nauð-
synlegar upplýsingar um tekju
horfur ríkissjóðs.
l»essir annmarkar eru þó
smámunir miðað við þau
óhæ.filegu vinnubrögð, er beitt
hefur verið við afgreiðslu fjár
lafafrv. nú í nefndinni. Munu
þær starfsaðferðir einsdæmi
við afgreiðslu fjárlaga. Er þó
rétt að geta þess, að meiri
hluti nefndarinnar mun ekki
eiga upptök að þessum starfs-
háttum, heldiur ríkisstjórnin,
þótt segja megi að vísu, að
meiri hluti nefndarinnar hefði
átt að rísa gegn svo óhæfi-
legum fyrirmælum.
Enginn tími til undirbúnings
Fjárlagafrv. hefur verið til at-
hugunar í nefndinni síðan um
miðjan októbermánuð, en allt þar
til um síðustu helgi hefur ekk-
ert verið unnið að raunverulegri
afgreiðslu málsins í nefndinni,
heldur hefur tíminn verið not-
aður eingöngu til hefðbundinna
viðtala við forustumenn ríkis-
stofnana og yfirlestur erinda.
Það var fyrst s. I. laugardag, að
tekin var ákvörðun um fjárveit-
ingar til verklegra framkvæmda.
Föst venja er að gefa vegamála-
stjóra, vitamálastjóra, fræðslu-
málastjóra og fjármálaeftirlits-
manni skóla rúman tíma til þess
að undirbúa tillögur sínar um
skiptingu fjár til þessara mikil-
vægu framkvæmda, er undir
þeirra stjórn falla og eru einn
veigamesti þáttur í afgreiðslu
fjárlaga, en nú er þess krafizt,
að þeir skili tillögum sínum með
eins dags fyrirvara. Þingmenn
hafa því enga aðstöðu haft til að
bera saman bækur sínar og þess-
ara embættismanna um einstak-
ar framkvæmdir í kjördæmum
sínum, og þess er krafizt, að þing-
menn afhendi nefndinni óskir
sínar, án þess að geta kynnt sér
tillögur áðurnefndra embættis-
manna. Raunverulega er frv.
afgreitt frá nefndinni á tveimur
dögum, og gefur auga leið, hví-
„HöII vindanna“
Meðal listaverkanna er verða
þarna til sölu eru 8 málverk eft-
ir Jóhannes Kjarval, sem máluð
eru á ýmsum tímum. Ber eitt
þeirra heitið „Höll vindanna“ og
var eitt sinn eign Einars Bene-
diktssonar skálds. Önnur sér-
kennileg mynd eftir Kjarval ber
heitið „Ást í álftarham".
Þá er mynd eftir Ásgrím Jóns-
son, sem máluð er árið 1919,
myndin „Roskin selkona með
hendur í skauti", frá 1916, eftir
Mugg, málverk
T líkt flaustur hefur verið á af-
greiðslunni, enda erbrotnar
allar fyrri starfsiv nefndar-
innar, og verður að átelja harð-
lega þessi vinnubrögð.
Greiðsluhallinn
Ríkisstj. lagði fjárlagafrv.
fram með rúml. 71 millj. kr.
greiðsluhalla. en að auki vant-
ar 20 millj. kr. til niður-
gj eiðslu á vóruverði, sem þeg-
ar hafa verið ákveðnar. Þessu
til viðbótar hefur meiri hl.
nefndarinnar talið fært að
hækka útgjöld ríkissjóðs um
12.4 millj. Eigi ekki að af-
greiða fjárlög með miklum
greiðsluhalla, verður að brúa
þevta bil. Er það að sjálfsögðu
iilotverk ríkisstjórnarinnvr að
gera tillögur um fjáröflun í
þessu skyni. Þótt rikisstjórnin
hafi nú krafizt. þess að stmðn-
ingsliði sinu í nefndinni, að
fjárlagafrv. yrði afgreitt til 2.
umr., hefur rikisstj. ekki gef-
ið nefndinni neinar upplýsing-
ar um það, livernig brúa eigi
hið stóra bil milli tekna og
gjalda í frv. Eigi liggja held-
ur fyrir neinar upplýsingar
um úrræði ríkisstj. um fjár-
öflun í útflutningssjóð, en það
atriði hefur að sjálfsögðu
margvísleg áhrif á afkomu
ríkissjóðs.
Lækkun rekstrarliða
Við höfum í nefndinni lagt til,
að nefndin tæki til sérstakrar
athugunar, hvort eigi væri auð-
ið að lækka ýmsa rekstrarliði
frv. til þess að mæta þeim hækk-
unartillögum til verklegra fram-
kvæmda, sem nefndin ber fram.
Meiri hluti nefndarinnar hefur,
á þessu stigi málsins að minnsta
kosti, hafnað samvinnu við okk-
ur um þessa athugun. Þótt að-
staða okkar til sjálfstæðrar at-
hugunar sé erfið, munum við
íhuga fyrir 3. umr., hvort eigi
muni fært að lækka einhverja
útgjaldaliði frv.
Margt í óvissu
Minni hluti nefndarinnar flyt-
ur engar sjálfstæðar tillögur við
2. umr. fjárlagafrv. Ástæðan er
ekki sú, að við tcljum öllu rétt-
læti fullnægt með frv. sjálfu og
sameiginlegum brtt. nefndarinn-
ar, heldur hin, að allar forsend-
ur skortir til þess að mynda sér
heildarsýn yfir fjármálaástand-
ið, og auk þess hefur nefndin
ekki enn tekið endanlega afstöðu
til veigamlkilla atriða í sam-
bandi við afgreiðslia f járlaga. Við
teljum hins vegar eðlilegt, að
eftir Kristínu Jónsdóttur og þrjár
myndir eftir Kristján heitinn
Magnússon, sem mjög fá mál-
verk eru til eftir.
Þá eru á uppboðinu málverk
eftir Þórarin B. Þorláksson,
Emil Thoroddsen, Þorvald Skúla-
son, Gunnlaug Blöndal, Gunn
laug Scheving, Jóhannes Geir og
fleiri listamenn.
Listaverkauppboð Sigurðar
Benediktssonar eru orðin fastir
og merkilegir viöburðir í menn-
bæjarins. Sækir þau
einstakir þingmenn hreyfi aðal-
áhugamálum sinum við þessa
umræðu, svo að þær óskir geti
orðið teknar til athugunar í
nefndinni, þegar úrræði ríkisstj.
um fjáröflun verða kunn.
Við í minni hluta nefndar-
innar erum nú sem fyrr þeirr-
ar skoðunar, að fjárlög beri að
afgreiða greiðsluhallalaus. Við
teljum jafnframt æskilegt, að
EINS og sagt hefur verið hér í
blaðinu að undanförnu hafa órð-
ið miklar umræður á Alþingi um
útflutningssjóð í sambandi við
afgreiðslu frumvarps frá ríkis-
stjórninni, er hann varðar.
Hafa verkföll farmanna og flug
manna m. a. verið rædd í þessu
sambandi. Mjög heitar umræður
urðu um málið í gær.
~k
Sjálfstæðismenn í neðri deild
hafa deilt á sjávarútvegsmáia-
ráðherra fyrir að hafa ekki skýrt
frá því þegar í upphafi, að frum-
varp þetta standi í sambandi við
lausn farmannaverkfallsins. Ráð-
lierrann hefur jafnan svarað þvi
til, að málið liggi ljóst fyrir og
hann hafi gefið á því fullar skýr-
ingar þegar í framsöguræðu sinni
í efri deild. 'f sambandi við þetta
aíriði kom fyrir óvenjulegt atvik
í umræðunum í gær. Las Bjarni
Benediktsson upp fyrir þingmönn
um alla þessa ræðu Lúðvíks Jós-
efssonar, en hún var eins og aðrar
þingræður tekin á segulband og
síðan vélrituð. í ræðunni sagði
ráðherrann, að frumvarpið væri
flutt til að auka tekjur útflutn-
ingssjóðs og til að bæta aðstöðu
innlendra skipa í samkeppninni
við erlend leiguskip. Hins vegar
var þar ekkert minnzt á far-
mannaverkfallið. ítrekaði Bjarni
að það hefði ráðherra aldrci gert,
fyrr en í neðri deild, er Jóhann
Hafstein spurði beinlínis um
þetta atriði.
★
Fleira gerðist sögulegt í þess-
um sömu umræðum. Lúðvík Jós-
efsson hafði t. d. haldið því fram,
að Morgunblaðið hefði neitað að
birta grein um farmannaverk-
fallið eftir einn af forystumönn-
um verkfallsmanna, þar sem þar
hefði verið farið lofsamlegum
orðum um sig. Bjarni Benedikts-
son sýndi fram á, að þetta er
rangt og þau ummæli, er Lúðvík
varða, voru birt á öftustu síðu
í Morgunblaðinu 23. júlí. Las
hann upp þessi ummæli, en þar
segir m. a.:
„Ríkisstjórnin hefur og unnið
slælcga að leysa þessa deilu. Sjáv
afgreiðslu fjárlaga sé jafnan
lokið fyrir áramót, en mót-
mælum hins vegar eindregið
þeim flausturslegu vinnu-
brögðum, sem nú er beitt við
afgreiðslu fjárlaga og hefði
auðveldlega verið hægt að
komast hjá, ef ríkisstjórnin
hefði ekki dregið ákvarðanir
sínar þar til í óefni var kom-
ið, og lætur þá freistast til að
grípa til óþinglegra vinnuað-
ferða.“
Undir álitið skrifa Magnús
Jónsson, Pétur Ottesen og Jón
Kjartansson.
arútvegsmálaráðherra hefur þó
setið með okkur allmarga fundi
til að reyna að finna lausn á
deilunnni. Ég þakka honum fyrir
tilraunir hans. En því miður virð
ist hann hafa takmarkað um-
boð.“
Bjarni sagði, að þessi orð sönn-
uðu málflutning- Sjálfstæðis-
manna um að ráðherrann hefði
leikið tveim skjöldum í farmanna
deilunni. Greinin, sem hér um
ræðir var rituð, er Lúðvík Jós-
efsson hafði haft afskipti af þessu
máli í a. m. k. 6 vikur. Allan
þann tíma, sagði Bjarni, virðist
hann hafa reynt að velta ábyrgð-
inni á samráðherra sína og segja
við deiluaðila: Lengra vilja þeir
ekki ganga. Hann brast hins veg-
ar kjark til að segja: Lengra vil
ég ekki ganga. Þarna er sjávarút-
vegsmálaráðherra lifandi lýst,
sagði Bjarni ennfremur, Hann
er manna liprastur í við-
ræðum, en þegar til kem-
ur er umboð hans oftast takmark
að. — Hann mætti því nefnast
maður hins takmarkaða umboðs,
og réttast er að bera takmarkað
traust til orða hans.
í umræðunum í gær tóku til
máls auk Bjarna Benediktssonar
þeir Ólafur Björnsson, Ingólfur
Jónsson, Jóhann Hafstein og Lúð
vík Jósefsson. Umræðunum var
ekki lokið, þegar fundi var frest-
að kl. 7 í gærkvöldi.
Pólverjar ræða
við leiðtoga
NATO-ríkja
VARSJÁ, 12. des. — í dag var
skýrt frá því hér í borg, að sendi
herrar Póllands hjá NATO-ríkj-
um vinni nú að því öllum árum
að sannfæra stjórnir viðkomandi
ríkja um, að það mundi herða
á kalda stríðinu í Evrópu, ef V-
Þjóðverjar fengju að fram-
leiða kjarnorkuvopn og komið
yrði á fót eldflaugastöðvum þar
í landi.
Málverkanppboð Signrðnr
Benediktssonar í dag
*
Listaverk eftir Kjarval, Asgrím, Mugg o.fL
SIGURÐUR BENEDIKTSSON heldur málverkauppboð í Sjálf-
stæðishúsinu í dag. Hefst það kl. 5 síðdegis. Verða þar til sölu
nær 40 málverk, mörg eftir þekktustu og vinsælustu listmálara
þjóðarinnar. Eru þetta bæði olíumálverk og vatnslitamyndir. Mál-
verkin voru til sýnis í gær í Sjálfstæðishúsinu. Ennfremur verða
þau sýnd í dag frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðdegis.
1 ingarlífi
„Úr Þjórsárdal“ jafnan fjöldi fóiks,
27. júlí í sumar lenti flugvél í fyrsta sinn á „heimilisflugvell-
inum“ hjá Svínafelli í Hornafirði. Flugvöllurinn er einliver sá
bczt gerði sinnar tegundar, 540 metra langur. Völlinn lögðu
bóndinn á Svínafelli, Sigurbergur Árnason og synir hans. Það
mun vera einsdæmi, að einstaklingar ráðist í slíkt fyrirtæki.
A myndinni er Sigurbergur með nokkrum börnum sínum og
flugvélin, sem er þriggja sæta Auster-vél frá Reykjavík. —
Flugtími Reykjavík—Hornafjörður á svona vél er ca. %Vi klst.
(Ljósmynd: Haukur Sigurðsson)
LúSvík er „maSur hlns
takmarkaða umhoðs"
Harðar umræður á þingi i gær