Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 19
Fðstudagur 7. marz 1958 MORGVNBLÁÐIÐ 19 Góður alli NORÐPIRÐI, 5. marz. — Norð- fjarðarbátar hafa undanfarið afl- að vel. Frá áramótum hefur afl- inn verið sem hér segir: Hafrún hefur aflað 144 lestir, Þráinn 83, Reynir 106. Goðaborg hefir aflað 34 lestir á handfæri. Helmingur aflans hefur verið ýsa, Mi þorskur en hitt er keila og langa. Frystihús Kaupfélgsains Fram hefur fryst milli 1 og 2 þús. kasa?i frá áramótum. Fiskiðjuverið hefur unnið milli 5 og 6000 kassa af hraðfrystum fiski frá áramótum. Hefur nokk- uð af honum verið flutt út nú þegar. Unnið er aS þvl um þessar mundir að koma upp flökunar- vélum í fiskiðjuverinu. Er því verki um það bil að Ijúka. Einnig er verið að setja upp roðfletti- vélar. Unnið er einnig að öðrum tæknilegum endurbótum á fisk- iðjuverinu, sem mun gera allan rekstur þess hagstæðari. — P. H Stjórn S.Ú.N. bauð blaðamönn- um og fleirum að skoða hinar nýju flökunarvélar í dag kl. 16. Var verið að vinna í vélunum, en þaer flaka 36 fiska á mínútu. Vélarnar eru af Baader-gexð, smíðaðar af Norddeutsche Mach- ineutau, Liibeck. Verð þeirra er um 750 þús. kr. Eru þær keyptar fyrir milligöngu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, en Fram kvæmdabanki Islands hefur lán- að fé til kaupanna. Ógnuðu flugniönnum PANMUNJOM, 6. mare. — N- Kóreumenn létu í dag lausa 26 menn sem voru meff Douglas- flugvélinni, sem neydd var til þess aft' lenda í N-Kóreu ekki alls fyrir löngu. Hér var um að ræða áhöi'n og farþega að 8 Kóreu- mönnum undanskildum, sem að sögn kommúnista neituðu að hverfa til S-Kóreu. Afhending hinna rændu dróst lítið eitt þar eð íulltrúar Rauða kross S-Kóreu neituðu að út- fylla. öll skjöl, er kommúnistar kröfðust að útfyllt yrðu í sam- bandi við móttöku mannanna. Töidu íulltruar Rauða krossins að með því fæhst eins konar við urkenning á stjórn N-Kóreu. Kommúnistar höfðu þá ekið föngunum 26 að landamærun- um. En þegar S-Kóreumenn hikuðu við að útfylla skýrslurn ar skipuðu kommúnistar föng- unum aftur upp í bílana og óku í brott. Sló miklum óhug á fólk- ið — og veifuðu Kóreumenn með al fanganna og hrópuðu í ör- yæntingu. Boð komu frá Seul til fulltrúa Rauða knssins um að undirrita skjölin — cg var það gert. 3íð- an voru íangarnir fluttir að markalínunni — og gengu þeir yfir einn af öðrum yfir línuna. Annar flugmaður flugvélar- innar, sem var á vegum S-Kóreu stjórnar, var Bandaríkjamaður Burgiba hótar slitum TÚNIS, 6. marz — Burgiba hefur hótað a'ð slíta stjórnmálasam- bandi við Egyptaland vegna grunsemda um að egypzka stjórnin hafi átt hlutdeild í gkipulagningu samsæris gegn ¦tjórn Túnis og ráðabruggs um að myrða hann, Burgiba. í gær var túnískur útlagi handtekinn á landamærum Túnis og Líbíu. Var maður þessi með egypzkt vega- bréf og einn af áhangendum Sale Ben Youssefs, hins útlæga túniska leiðtoga. Bar maðurinn á sér bréf þar sem fyrirmæli voru gefin um það hvernig og hvenær Burgiba skyldi myrtur. Ben Youssef hefur neitað hlut- deild sinni að þessu bréfi, en iisser samhands- sagt það vera tilbúið af Burgiba til þess að egna Túnismenn gegn Egyptum. Burgiba hefur krafizt þess, að Egyptar gerðw hreint fyrir sínum dyrum, að öðrum kosti yrði stjórnmálasambandi slitið. Mouhammed, konungur Mar- okkó, hciur komið fram með þá hugmynd, að stofnað verði ríkja- samband Túnis, Alsir og Mar- okkó. KAUPMANNAHÖFN, 6. marz — H. C. Hansen, forsætis- og utan ríkisráðherra Danmerkur, heldur suður til Belgrad á laugardaginn þar sem hann mun dveljast í boði Titos. Mun hann eiga fund með Tito og ferðast um landið. Auku á vinnaaga í Ungverjalundi —Sirkus Framh. af bls. 1 Fastaráð Atlantshafsbandalags ins hélt í dag fund um málið í annað skipti á tveim dögum. í svarbréfi sínu leggur Eisen- hower spurningu fyrir Bulganin: Hver er tilgangurinn með rikis- leiðtogafundi? Er tilgangurinn einungis að efna til sirkus-leik- sýninga, eða að gera það fram- kvæmanlegt að hægt verði að gera mikilvægar samþykktir. Eisenhower kveður Bandaríkin ekki vilja ganga til slíks fundar nema , tryggt sé að á honum komist stórveldin nær lausn hinna mikilvægustu deilumála. Segir ennfremur, að Bandaríkja- stjórn virði það við Ráðstjórn- ina að hún skuli hafa samþykkt að utanríkisráðherrafundi verði falið að undirbúa hugsanlegan ríkisleiðtogafund, en lýsir van- þóknun á afstöðu Rússa gagnvart Þýzkalandi. Segist Eisenhower alls ekki taka það til greina, að eitt land geti beitt neitunarvaldi gegn því að eitthvert ákveðið mál verði tekið á dagskrá — og þá sízt þegar um sameiningu Þýzka- lands sé að ræða ss jafnmikil- vægt mái og þaB se. BÚOAPEST, 6. marz. — Ung- verski f orsætisráðherrann Muenn ic birti í dag yfirlýsingu þar sem sagði m. a., að stjórnin mundi gera allt, sem í hennar valdi stæði til þess að auka vinnuagann í verksmiðjum landsins. Hafa stjórnarvöldin kvartað mjög að undanförnu um vinnusvik og lit- inn aga verkamanna. Frétzt hef- ur m. a., að í einni verksmiðju hafi verkamenn gert 3 stunda verkfall ekki alls fyrir löngu til þess að leggja áherzlu á kröfur um hærra kaup, en þeir hurfu aftur til vinnunnar, er yfirvöldin höfðu gefið loforð um að taka kröfurnar tii athugunar. Kvikmynd frá Konsó. — Sýn- ingar hefjast aftur á kvikmynd- inni frá Konsó í kvöld kl. 8,30 í samkomuhúsinu a« Laufásvegi 13. — og meðal farþeganna var einnig bandarískur herforingi. Ekki fengu fréttamenn að ræða við Bandaríkjamennina, því að þeir voru strax umkringdir bandarískum hermönnum — og fluttir brott. Þeir hlógu samt báðir, veifuðu til fréttamanna og voru við beztu heilsu. Fréttamenn höfðu tal af Kóreumönnunum, sem voru með al farþeganna — og sagðist þeim svo frá, að þegar flugvélin var komin langleiðina til Seoul hafi risið á fætur nokkrir Kóreu- menn meðal farþeganna— dreg ið upp skotvopn og sagt farþeg- um, að flugvélin yrði sprengd í loft upp, ef nokkur maður hreyfði liönd gegn þeim. S-kór- anskur hermaður réðist þá á mennina, en þeir rotuðu hann þegar í stað. Brutust þeir síðan fram í stjórnklefann, þrýstu byssuhlaupum í bak flugmann- anna tveggja, rufu loftskeyta- sambandið og þvinguðu þá til þess að fljúga norður fyrir markalínuna og lenda á flugvelli um 25 km. norðan Pyongyang. Síðan var þeim ekið til borgar- innar og hafa setið þar í haldi í smáhópum síðan. Komu fanga verðirnir fram við fangana af kurteisi, sögðu þeir. S-Kóreustjórn hefur krafizt þess, að N-Kóreustjórn skili einn ig flugvélinni svo og Kóreu- mönnunum 8, sem neyddu flug- mennina til þess að lenda. Þess má að Iokum geta, að N- Kóreustjórn hafði áður fullyrt, að flugvélin hefði Ieitað til N- Kóreu vegna þess að allir far- þegar og áhöfn hefðu viljað leita hælis i N-Kóreu. — Frá Alþingi Framh. af bls. 6. framkvæmd refsinga og annarra ráðstafana, sem gripið er til gagn vart afbrotamönnum. Ræðumaður las nokkra kafla úr skýrslu nefnd ar þeirrar, sem skipuð var af nú- verandi dómsmálaráðherra haust- ið 1956 til að rannsaka fangelsis- mál hér á landi. Var þar bent á, að mikið skorti á, að unnt væri að koma afbrotamönnum fyrir eins og æskilegast væri. 1 því sambandi ræddi dr. Gunnlaugur sérstaklega um Litla-Hraun og hegningarhús- ið í Reykjavík. Hann sagði, að ýmsar framkvæmdir hefðu verið gerðar á Litla-Hrauni, en ástand ið þar hefði þó ekki batnað. þar sem nú væri hætt að fá föngunum verkefni, en þeir að mestu geymd ir í klefum sínum. Einnig gat ræðumaöur um, að nú loks hefðu verið settar reglur um hegðun fanganna, en þeim væri mjög á- bótavant, svo að því væri líkara, sem þær væru settar á 19. öld en þeirri 20. — Taldi dr. Gunnlaug- ur nauðsynlegt, að meiri festa yrði í framkvæmd refsidóma, sett ar yrðu á fót ýmsar sérstofnanir í þessu sambandi, sérstakur mað- ur fenginn til að hafa eftirli„ með framkvæmd dómanna og skipuð föst fangelsismálanefnd. Að lokum kvaðst hann mæla með þeirri þingsályktunartillögu, sem fyrir lá til umræðu. Henni var síðan vísað til 2. um- ræðu og fjárveitinganefndar. BILASALAN Garðastræti 4. — Sími 23865. í dag kl. 1—4 vegna jarðarfarai. Bókabúð ÆSKUNNAR Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd á áttræðisafmælinu 23. febrúar sl., með skeytum, gjöfum og heimsóknum. Margrét Jónsdóttir. Laus staða Starf eftirlitsmanns er laust til umsóknar. Til starfsins óskast raffræðingur eða rafvirki með góðri þekkingu á rafvirkjastörfum og raflagnaefni. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur er til 22. marz 1958. RaforkumálastjórL 5. marz 1958. Tóbaks- og sælgætisverzlun á\ solu á góðum stað í bænum með tækifærisverði. Þeir, sem hafa áhuga fyrir kaupum, leggi nafn og heimilisfang og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir hádegi á sunnudag merkt: „Gróði —8798". Lokað í dag vegna jarðarfarar. Verziieeiin Þjórsá Laugavegi 11. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 í dag. Heildverzlun V. H. Vilhjálmssonar, Bergstaðastræti 11, Beykjavík. Lokað í dag vegna jarðarfarar. AfengisvarnarráB Hjartkær móðir mín, tengdamóðir og amma VALGERÐUR JÓNSDÓTTDB frá Tannstöðu andaðist að heimili okkar aðfaranótt 6. marz. Aðstandendur. GUÐLAUG GUÐLAUGSDÖTTIR frá Fossi í Hrunamannahreppi andaðist í Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund 5. marz. Jarðarförin auglýst síðar. F. h. ættingja og vina, Sigurður Eiríkssou. Okkar elskaða systir MARIA FLORENTINA andaðist 5. marz. Jarðarförin fer fram laugardaginn 8. þ. m. og hefst með sálumessu í ICrists konungs kirkju Landakoti kl. 10 árdegis. St. Jósefssystur. Innilegar þakkir til allra, sem vottuðu virðingu sína og vinsemd við andlát og útför SIGRlÐAR ST. HELGADÓTTUR frá Grímsstöðum Börn, fósturbörn, tengdabörn, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför B JARNA JÓNSSONAR, bónda frá Gerði. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.