Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 17
Föstudagur 7. marz 1958 MORGVNBLAÐIÐ 17 Félagslíf Sameiginleg kaffidrykkja skíSafélaganna í Reykjavík verður mánudaginn 10. þ.m. kl. 9 e.h. í Café Höll uppi. Skíðaráðs- og iandsmótsnefndarfundur kl. 8 á sama stað. Fundaref ni: 1. Koma skíðakappans Otto Rieder til ís- lands. 2. Undirbúningur fyrir Landsmótið. 3. Gísli Halldórsson, form. ÍBR mætir á fundinum. ________SkíSafj-Iögin í Reykjavík. Skíðaráð Rerkjavíkur tilkynnir: Lyftupassar fyrir skíðalyftuna í Hveradölum afgreiddir daglega kl. 4—5 hjá formanni Skíðaráðs Reykjavíkur í Lækjargötu 2. Fé- lagsgjöldum veitt móttaka á sama Stað, þar sem skuldlausir meðlim- ir hafa aðeins rétt 'til lyftunnar. Ennfremur minnir Skíðaráðið fólk á, að skila lyftubeltum, sem tekin hafa verið af misgáningi, þar sem önnur belti eru ekki fyr- ir hendi. Skíðamót Reykjavikur heldur áfram laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. þ.m., með keppni í bruni og stórsvigi, í Mar ardal. Nánar auglýst síðar. Skíð'aráð Reykjavíkur. Valsmenn Félagsvist og dans verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,15. Aðgöngumiðar í Verzl. Vísi. ________________Skemmtinefndin. Skíðamcnn — Armenningar Farið verður í Jósefsdal um helgina. Ferðir frá B.S.R. Skíðadeild Armanns. Vörageymsla Til leigu er ca. 600 ferm. vörugeymsla. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 10. þ. mán. merkt: „Vörugeymsla —8793". Einbýlishús í Kópavogi, 6 herbergi og eldhús 3ja herb. íbúð í nýju húsi við Fornhaga. jEinbýlishús, 4 herb. og eldhús á Seltjarnarnesi. Félagsmenn, sem óska að kaupa íbúðir þessar, snúi sér til skrifstofunnar Hafnarstræti 8, fyrir 14. marz næstkomandi. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana, Sími 23873. Kvikmyndin frá Konso verður sýnd á samkomu í húsi kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. PÁLL S. PÁLSSON bæstaréltarlögmaíSur, ISankastræti 7. ¦— Sími 24-200. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVÉINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Karlntannaskór mjög vandabir nýkomnir reimaðir og óreimaðir og einnig með teygju í hliðum Sérlega mjúkir og þægilegir. Skóverzlun éturá Laugaveg 17. Pé !-:? i OLÍDBRENNARAR (Sjálfvirkir) Örfá stykkí fyrirliggjandí •»• •:• •:• •»• ••• ••• ••• •:• ÖBíufélagið Skeljungur hf. Tryggvagötu 2 — Sími 2.44.20. •:• • 8 • ð o I*I«I«I•«•*. •:•:•:::;.:::•:•:•:•:•:::! •;•:•:::: :?:?:?:•: lænciur Fantanir á ÐRATTARVÉLUiVI þurfa að berast fyrir 15. þ. m. Sftiuumboð Vélsmiðja MAGNÚSAR ARNASONAIÍ, Akureyri Steingrímur Skagfjörð, Sunnuhlíð v. Varmaland, Skagafirði, Bíla- og trésmiðja Borgarness, Borgarnesi, Verzhmarfélag Vestur-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal, Benedikt Jónasson, Seyðisfirði. Aðalumboð RöSSlI lÍL Reykjavil tlfif ullartaus kjólar Þessi kjó!l kostar kr. 942. Vesturveri Sfatfskonur vantar að barnaheimili Rauða Krossins að Laugar- ási á sumri komanda. Þessar starfskonur óskast: Forstöðukona heimilisins, Matráðskona, Forstöðukona þvottahússins. Talið sem fyrst við skrifstofu R. K. 1, Thorvald- sensstræti 6, Reykjavík. Nýkomin Dönsk nppreimnð snjésilgvél knrlmnnna Codan stígvélin eru breið, sterk, þægileg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.